Maður sem reyndi að brjótast inn í skrifstofu FBI skotinn til bana eftir eftirför lögreglu Magnús Jochum Pálsson skrifar 12. ágúst 2022 00:06 Rick Shaffer var skotinn til bana af ríkislögregluþjónum á sveitavegi í Ohio eftir klukkutíma langa eftirför. AP/Nick Graham Brynklæddur og vopnaður maður sem reyndi að brjótast inn í skrifstofu FBI fyrr í dag og flúði af vettvangi var skotinn til bana af ríkislögregluþjónum eftir klukktíma langa eftirför um sveitavegi Ohio-ríkis. Búið er að bera kennsl á manninn sem hinn 42 ára gamli Ricky Shiffer en að sögn lögreglu reyndi hann að brjóta sér leið í gegnum skimunarsvæði fyrir gesti við skrifstofu FBI klukkan 9:15 að staðartíma í morgun. Þegar fulltrúar alríkislögreglunnar höfðu afskipti af Shiffer í kjölfarið hafi hann flúið af vettvangi. Frá skrifstofunni hafi hann flúið akandi yfir á milliríkjahraðbraut 71 þar sem ríkislögreglumaður kom auga á Shiffer og elti hann. Shiffer hafi þá skotið að bíl lögreglumannsins áður en hann beygði af hraðbrautinni inn á sveitaveg. Þar hafi Shiffer skilið við bíl sinn og lent í skotbardaga við lögregluna sem endaði með því að hann var skotinn til bana. Að sögn Nathan Dennis, upplýsingafulltrúa vegaeftirlits Ohio, hafi enginn annar slasast í eftirför. Lögreglan telur að Shiffer hafi verið í Washington dagana fyrir árásina á þinghúsið þann 6. janúar 2021. Þá hafi hann mögulega líka verið viðstaddur árásina þó hann hafi ekki verið ákærður í tengslum við hana. Þá er lögreglan nú að rannsaka hvort Shiffer hafi mögulega tengst öfgahægrihópum á borð við The Proud Boys. Loka þurfti sveitavegum í Clinton-sýslu í Ohio í marga klukkutíma vegna eftirför lögreglu og Ricky Shiffer.AP/Nick Graham Bandaríkin Árás á bandaríska þinghúsið Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð Innlent Fleiri fréttir Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sjá meira
Búið er að bera kennsl á manninn sem hinn 42 ára gamli Ricky Shiffer en að sögn lögreglu reyndi hann að brjóta sér leið í gegnum skimunarsvæði fyrir gesti við skrifstofu FBI klukkan 9:15 að staðartíma í morgun. Þegar fulltrúar alríkislögreglunnar höfðu afskipti af Shiffer í kjölfarið hafi hann flúið af vettvangi. Frá skrifstofunni hafi hann flúið akandi yfir á milliríkjahraðbraut 71 þar sem ríkislögreglumaður kom auga á Shiffer og elti hann. Shiffer hafi þá skotið að bíl lögreglumannsins áður en hann beygði af hraðbrautinni inn á sveitaveg. Þar hafi Shiffer skilið við bíl sinn og lent í skotbardaga við lögregluna sem endaði með því að hann var skotinn til bana. Að sögn Nathan Dennis, upplýsingafulltrúa vegaeftirlits Ohio, hafi enginn annar slasast í eftirför. Lögreglan telur að Shiffer hafi verið í Washington dagana fyrir árásina á þinghúsið þann 6. janúar 2021. Þá hafi hann mögulega líka verið viðstaddur árásina þó hann hafi ekki verið ákærður í tengslum við hana. Þá er lögreglan nú að rannsaka hvort Shiffer hafi mögulega tengst öfgahægrihópum á borð við The Proud Boys. Loka þurfti sveitavegum í Clinton-sýslu í Ohio í marga klukkutíma vegna eftirför lögreglu og Ricky Shiffer.AP/Nick Graham
Bandaríkin Árás á bandaríska þinghúsið Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð Innlent Fleiri fréttir Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sjá meira