23 látnir og 28 særðir eftir árás í Zaporizhzhia Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. september 2022 07:50 Kona kveður mann sem hefur verið kvaddur til herþjónustu í Úkraínu. epa/Yuri Kochetkov Að minnsta kosti 23 eru látnir og 28 særðir eftir árás á bílalest almennra borgara í Zaporizhzhia. Úkraínumenn segja Rússa hafa staðið að árásinni en Rússar segja Úkraínumenn ábyrga. Fólkið í bílalestinni er sagt hafa verið á leið til borgarinnar Zaporizhzhia til að sækja ættingja sína og koma þeim burtu.Myndskeið frá vettvangi sýna fólk og gæludýr látin inni í og fyrir utan bifreiðarnar. Fjórar eldflaugar eru sagðar hafa lent á staðnum þar sem fólkið hafði safnast saman. Vladimir Pútín Rússlandsforseti mun í dag leggja blessun sína yfir innlimun fjögurra héraða í Úkraínu, þeirra á meðal Zaporizhzhia. Forsetinn hefur viðurkennt að ýmislegt hafi misfarist við herkvaðninguna sem nú stendur yfir og menn verið kallaðir til sem áttu að vera undanþegnir. Þetta verði allt saman leiðrétt. Breska varnarmálaráðuneytið segir aðbúnað Rússa í Úkraínu slæman og að sumum þeirra sem hafa verið kvaddir til á síðustu dögum hafi verið sagt að verða sér sjálfir út um fyrstu hjálp. Þá hafi þeim verið bent á að dömubindi og túrtappar væru hagkvæmur kostur. Latest Defence Intelligence update on the situation in Ukraine - 30 September 2022 Find out more about the UK government's response: https://t.co/Y8S1k3So8J #StandWithUkraine pic.twitter.com/BHmCsXHR8G— Ministry of Defence (@DefenceHQ) September 30, 2022 Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Erlent Afturkalla átta friðlýsingar Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Fleiri fréttir Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Sjá meira
Fólkið í bílalestinni er sagt hafa verið á leið til borgarinnar Zaporizhzhia til að sækja ættingja sína og koma þeim burtu.Myndskeið frá vettvangi sýna fólk og gæludýr látin inni í og fyrir utan bifreiðarnar. Fjórar eldflaugar eru sagðar hafa lent á staðnum þar sem fólkið hafði safnast saman. Vladimir Pútín Rússlandsforseti mun í dag leggja blessun sína yfir innlimun fjögurra héraða í Úkraínu, þeirra á meðal Zaporizhzhia. Forsetinn hefur viðurkennt að ýmislegt hafi misfarist við herkvaðninguna sem nú stendur yfir og menn verið kallaðir til sem áttu að vera undanþegnir. Þetta verði allt saman leiðrétt. Breska varnarmálaráðuneytið segir aðbúnað Rússa í Úkraínu slæman og að sumum þeirra sem hafa verið kvaddir til á síðustu dögum hafi verið sagt að verða sér sjálfir út um fyrstu hjálp. Þá hafi þeim verið bent á að dömubindi og túrtappar væru hagkvæmur kostur. Latest Defence Intelligence update on the situation in Ukraine - 30 September 2022 Find out more about the UK government's response: https://t.co/Y8S1k3So8J #StandWithUkraine pic.twitter.com/BHmCsXHR8G— Ministry of Defence (@DefenceHQ) September 30, 2022
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Erlent Afturkalla átta friðlýsingar Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Fleiri fréttir Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Sjá meira