Amber Heard vill áfrýja Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 5. desember 2022 21:36 Amber Heard í dómsal í Virginíu. AP/Evelyn Hockstein Lögmannateymi leikkonunnar Amber Heard hefur skilað inn beiðni um áfrýjun dóms í máli hennar og fyrrverandi eiginmanns hennar Johnny Depp. Eldfimt meiðyrðamál Depp og Heard tók yfir fjölmiðla í vor en þann 1. júní síðastliðinn hafði Depp betur fyrir dómi. Heard var í kjölfarið dæmd til þess að greiða fyrrverandi eiginmanni sínum 15 milljónir Bandaríkjadala í skaðabætur eða um tvo milljarða íslenskra króna. Daginn eftir að dómurinn var kveðinn upp og Heard sakfelld bárust fregnir af því að leikkonan ætlaði sér að áfrýja dómnum. Lögmaður hennar greindi jafnframt frá því að hún teldi sig eiga möguleika á að vinna málið fyrir æðri dómstól. Samkvæmt umfjöllun BBC hefur lögmannateymi Heard nú óskað eftir því að dómi málsins sé snúið við eða málið tekið upp að nýju. Beri þau fyrir sig að réttarhöldin hafi verið haldin í röngu ríki, en þau voru haldin í Virginíu. Þá er því haldið fram að málið hafi ekki átt að fara fyrir rétt í Bandaríkjunum þar sem breskir dómstólar höfðu nú þegar komist að þeirri niðurstöðu að Depp hefði beitt Heard ofbeldi. Sú niðurstaða varð í meiðyrðamáli sem Depp höfðaði gegn breska miðlinum The Sun árið 2018 fyrir að halda því fram að hann hefði beitt eiginkonu sína ofbeldi . Einnig mótmæla lögmenn Heard ákvörðun dómarans að útiloka ákveðin sönnunargögn frá málinu, þar á meðal athugasemdir frá sálfræðingi Heard, þar sem greint er frá ásökunum um ofbeldi. Deilur Johnny Depp og Amber Heard Bandaríkin Bretland Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira
Eldfimt meiðyrðamál Depp og Heard tók yfir fjölmiðla í vor en þann 1. júní síðastliðinn hafði Depp betur fyrir dómi. Heard var í kjölfarið dæmd til þess að greiða fyrrverandi eiginmanni sínum 15 milljónir Bandaríkjadala í skaðabætur eða um tvo milljarða íslenskra króna. Daginn eftir að dómurinn var kveðinn upp og Heard sakfelld bárust fregnir af því að leikkonan ætlaði sér að áfrýja dómnum. Lögmaður hennar greindi jafnframt frá því að hún teldi sig eiga möguleika á að vinna málið fyrir æðri dómstól. Samkvæmt umfjöllun BBC hefur lögmannateymi Heard nú óskað eftir því að dómi málsins sé snúið við eða málið tekið upp að nýju. Beri þau fyrir sig að réttarhöldin hafi verið haldin í röngu ríki, en þau voru haldin í Virginíu. Þá er því haldið fram að málið hafi ekki átt að fara fyrir rétt í Bandaríkjunum þar sem breskir dómstólar höfðu nú þegar komist að þeirri niðurstöðu að Depp hefði beitt Heard ofbeldi. Sú niðurstaða varð í meiðyrðamáli sem Depp höfðaði gegn breska miðlinum The Sun árið 2018 fyrir að halda því fram að hann hefði beitt eiginkonu sína ofbeldi . Einnig mótmæla lögmenn Heard ákvörðun dómarans að útiloka ákveðin sönnunargögn frá málinu, þar á meðal athugasemdir frá sálfræðingi Heard, þar sem greint er frá ásökunum um ofbeldi.
Deilur Johnny Depp og Amber Heard Bandaríkin Bretland Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira