Allur Vestmannaeyjabær þakinn snjó Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 16. desember 2022 11:45 Ekki fylgir sögunni hversu margir hafa fest sig í snjónum síðasta sólarhringinn. Vefmyndavél þessi er staðsett við Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum. Vefmyndavél Geisla.is Ekki er hægt að segja að veturinn hafi verið snjóþungur hingað til en þó virðist það eitthvað vera að breytast á næstu sólarhringum. Á vefmyndavélum í Vestmannaeyjum má nú sjá snævi þakta jörð hvert sem litið er. Á vefmyndavélum Geisla í Vestmannaeyjum sem staðsettar eru við Ægisgötu og Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum má sjá jólasnjóinn mættan með góðum fyrirvara. Vefmyndavélin við Ægisgötu sýnir svæðið sveipað hvítu vetrarsjali.Vefmyndavél Geisla.is Snjórinn virðist vekja mikla kátínu innan bæjarins, að minnsta kosti meðal barna bæjarins ef marka má myndir sem grunnskólinn deildi í gær. Þar má sjá börnin renna sér á sleða á skólalóðinni og stilla sér upp fyrir myndatöku í snjónum. Börnin virðast hæstánægð með snjóinn. Facebook/Grunnskóli Vestmannaeyja Þá tók Bókasafn Vestmannaeyja vel á móti þeim gestum sem að treystu sér út í skaflana í gær. Mikið frost situr nú yfir landinu öllu og er snjórinn væntanlegur á öðrum stöðum á landinu von bráðar. Samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofunnar mun sá snjór sem fallið hefur nýlega og mun falla bráðlega haldast ef kuldaspár rætast. Rætist kuldaspár megi landsmenn búast við hvítum jólum víðast hvar. Vestmannaeyjar Veður Jól Tengdar fréttir Snjókoma væntanleg í nótt og á morgun Miklu frosti er spáð á landinu í dag og getur frost orðið meira en tuttugu stig í innsveitum. Þá gæti ofankoma gert vart við sig. 16. desember 2022 09:22 Mjög kalt og frostið gæti farið yfir tuttugu stig Mjög kalt verður á landinu í dag þar sem algengar frosttölur verða á bilinu sjö til fjórtán stig. Frostið gæti þó orðið meira en tuttugu stig á stöku stað og sé líklegast að það gerist í innsveitum norðaustanlands. 16. desember 2022 08:26 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Ástand á Reykjanesbrautinni Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Erlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Fleiri fréttir Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Sjá meira
Á vefmyndavélum Geisla í Vestmannaeyjum sem staðsettar eru við Ægisgötu og Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum má sjá jólasnjóinn mættan með góðum fyrirvara. Vefmyndavélin við Ægisgötu sýnir svæðið sveipað hvítu vetrarsjali.Vefmyndavél Geisla.is Snjórinn virðist vekja mikla kátínu innan bæjarins, að minnsta kosti meðal barna bæjarins ef marka má myndir sem grunnskólinn deildi í gær. Þar má sjá börnin renna sér á sleða á skólalóðinni og stilla sér upp fyrir myndatöku í snjónum. Börnin virðast hæstánægð með snjóinn. Facebook/Grunnskóli Vestmannaeyja Þá tók Bókasafn Vestmannaeyja vel á móti þeim gestum sem að treystu sér út í skaflana í gær. Mikið frost situr nú yfir landinu öllu og er snjórinn væntanlegur á öðrum stöðum á landinu von bráðar. Samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofunnar mun sá snjór sem fallið hefur nýlega og mun falla bráðlega haldast ef kuldaspár rætast. Rætist kuldaspár megi landsmenn búast við hvítum jólum víðast hvar.
Vestmannaeyjar Veður Jól Tengdar fréttir Snjókoma væntanleg í nótt og á morgun Miklu frosti er spáð á landinu í dag og getur frost orðið meira en tuttugu stig í innsveitum. Þá gæti ofankoma gert vart við sig. 16. desember 2022 09:22 Mjög kalt og frostið gæti farið yfir tuttugu stig Mjög kalt verður á landinu í dag þar sem algengar frosttölur verða á bilinu sjö til fjórtán stig. Frostið gæti þó orðið meira en tuttugu stig á stöku stað og sé líklegast að það gerist í innsveitum norðaustanlands. 16. desember 2022 08:26 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Ástand á Reykjanesbrautinni Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Erlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Fleiri fréttir Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Sjá meira
Snjókoma væntanleg í nótt og á morgun Miklu frosti er spáð á landinu í dag og getur frost orðið meira en tuttugu stig í innsveitum. Þá gæti ofankoma gert vart við sig. 16. desember 2022 09:22
Mjög kalt og frostið gæti farið yfir tuttugu stig Mjög kalt verður á landinu í dag þar sem algengar frosttölur verða á bilinu sjö til fjórtán stig. Frostið gæti þó orðið meira en tuttugu stig á stöku stað og sé líklegast að það gerist í innsveitum norðaustanlands. 16. desember 2022 08:26