Kvöldfréttir Stöðvar 2 Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 7. september 2023 18:04 Erla Björg Gunnarsdóttir les fréttir í kvöld. Vísir Hjón með ADHD sem voru bæði handtekin sama kvöld segjast niðurlægð af vinnubrögðum lögreglu í máli þeirra og líkja aðgerðunum við valdníðslu. Barn hjónanna var skilið eftir heima í Hveragerði á meðan þeim var haldið á lögreglustöðinni á Selfossi. Bjarki Sigurðsson fréttamaður okkar ræðir við hjónin og fer yfir atburðarásina í beinni frá Selfossi í kvöldfréttum klukkan 18:30. Þá verður rætt við menntamálaráðherra um fyrirhugaðar sameiningar framhaldsskóla, sem valdið hafa miklu fjaðrafoki fyrir norðan í vikunni. Ráðherra segir fjármagnsskort ástæðu þess að verið sé að skoða slíkar sameiningar. Gætt verði að menningu og hefðum allra skóla. Auknar áskoranir og dýrara nám kalli á hagræðingu eða meira fjármagn, sem hafi ekki fengist. Við sýnum einnig frá einum stærsta skemmtiferðaskipadegi vertíðarinnar í Reykjavík, sem teygist æ lengra fram á haustið, og ræðum við borgarstjóra um hinn mikla rekstrarhalla borgarinnar. Kristján Már Unnarsson verður svo í beinni frá Hvalfirði og færir okkur nýjustu tíðindi af hvalveiðum. Hvalveiðiskipin sem fóru út í gær, eftir ein eftirminnilegustu mótmæli síðari ára, hafa nú veitt tvær langreyðar. Þá verðum við í beinni frá Októberfest sem byrjar í kvöld og kíkjum í danstíma með hundrað ára fyrrverandi sjómanni í Reykjanesbæ, sem lætur aldurinn sannarlega ekki stoppa sig. Og í sportinu verða landsliðin okkar í knattspyrnu í aðalhlutverki. Við heyrum í okkar manni Stefáni Árna Pálssyni úti í Lúxemborg en liðið mætir Íslandi í undankeppni Evrópumótsins. Þá skellti Vala Matt sér til Vestmannaeyja í Íslandi í dag og heimsótti Berglindi Sigmarsdóttur listamann og rithöfund, sem hefur komið sér upp hálfgerðri heilsulind heima hjá sér. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Ástand á Reykjanesbrautinni Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Erlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Biden náðar son sinn Erlent Fleiri fréttir Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Sjá meira
Bjarki Sigurðsson fréttamaður okkar ræðir við hjónin og fer yfir atburðarásina í beinni frá Selfossi í kvöldfréttum klukkan 18:30. Þá verður rætt við menntamálaráðherra um fyrirhugaðar sameiningar framhaldsskóla, sem valdið hafa miklu fjaðrafoki fyrir norðan í vikunni. Ráðherra segir fjármagnsskort ástæðu þess að verið sé að skoða slíkar sameiningar. Gætt verði að menningu og hefðum allra skóla. Auknar áskoranir og dýrara nám kalli á hagræðingu eða meira fjármagn, sem hafi ekki fengist. Við sýnum einnig frá einum stærsta skemmtiferðaskipadegi vertíðarinnar í Reykjavík, sem teygist æ lengra fram á haustið, og ræðum við borgarstjóra um hinn mikla rekstrarhalla borgarinnar. Kristján Már Unnarsson verður svo í beinni frá Hvalfirði og færir okkur nýjustu tíðindi af hvalveiðum. Hvalveiðiskipin sem fóru út í gær, eftir ein eftirminnilegustu mótmæli síðari ára, hafa nú veitt tvær langreyðar. Þá verðum við í beinni frá Októberfest sem byrjar í kvöld og kíkjum í danstíma með hundrað ára fyrrverandi sjómanni í Reykjanesbæ, sem lætur aldurinn sannarlega ekki stoppa sig. Og í sportinu verða landsliðin okkar í knattspyrnu í aðalhlutverki. Við heyrum í okkar manni Stefáni Árna Pálssyni úti í Lúxemborg en liðið mætir Íslandi í undankeppni Evrópumótsins. Þá skellti Vala Matt sér til Vestmannaeyja í Íslandi í dag og heimsótti Berglindi Sigmarsdóttur listamann og rithöfund, sem hefur komið sér upp hálfgerðri heilsulind heima hjá sér.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Ástand á Reykjanesbrautinni Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Erlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Biden náðar son sinn Erlent Fleiri fréttir Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Sjá meira