Kennarinn í Lágafellsskóla kominn í leyfi Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 10. september 2023 20:01 Stjórn foreldrafélags Lágafellsskóla sagði í gær að málið væri grafalvarlegt. Vísir/Vilhelm Kennari í Lágafellsskóla í Mosfellsbæ er kominn í leyfi eftir að viðkvæmar persónuupplýsingar um tiltekna nemendur fóru í dreifingu á samfélagsmiðlum fyrir helgi. RÚV greinir frá því að Lísa Greipsson, skólastjóri Lágafellsskóla, hafi sent bréf á nemendur skólans í dag. Lísa segir staðfestir í samtali við fréttastofu að kennarinn sem í hlut átti sé komin í leyfi. Hún vilji að öðru leyti ekki tjá sig efnislega um starfsmannamál einstakra starfsmanna. Kennslan verði leyst með öðrum hætti og verið sé að vinna úr málinu. Upplýsingarnar sem fóru í dreifingu komu úr stílabók kennara sem nemandi fékk að láni. Kennarinn taldi að bókin væri auð en hafði hann ritað upplýsingarnar á tvær blaðsíður hennar. Nemandinn tók ljósmyndir af síðunum og sendi á vinahóp sinn. Þaðan dreifðust upplýsingarnar síðan áfram. Meðal þeirra orða sem notuð voru í bókinni voru „erfiður“, „seinþroska“, „viðkvæmur“, „krefjandi“, „sjálfskaði“ og „dónalegur“. Skóla - og menntamál Mosfellsbær Börn og uppeldi Grunnskólar Tengdar fréttir Telja mikilvægast að huga að börnunum sem urðu fyrir skaða Stjórn foreldrafélags Lágafellsskóla segir mál sem hefur komið upp í skólanum vera grafalvarlegt. Myndir af minnispunktum kennara í skólanum hafa farið í dreifingu á samfélagsmiðlum, en þar er háttalagi nemenda lýst. Foreldrafélagið segist líta málið alvarlegum augum og telja mikilvægt að hugað verði að börnum sem urðu fyrir skaða vegna málsins. 9. september 2023 10:29 „Óásættanlegir og óviðeigandi“ minnispunktar kennara fóru í dreifingu Myndir af minnispunktum í dagbók kennara í Lágafellsskóla í Mosfellsbæ fóru í dreifingu á samfélagsmiðlum í gær. Punktarnir innihéldu meðal annars persónuupplýsingar um háttalag tiltekinna nemenda. Skólayfirvöld í Mosfellsbæ líta atvikið mjög alvarlegum augum. 8. september 2023 22:24 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent Ástand á Reykjanesbrautinni Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Erlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent Biden náðar son sinn Erlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Fleiri fréttir Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ Sjá meira
RÚV greinir frá því að Lísa Greipsson, skólastjóri Lágafellsskóla, hafi sent bréf á nemendur skólans í dag. Lísa segir staðfestir í samtali við fréttastofu að kennarinn sem í hlut átti sé komin í leyfi. Hún vilji að öðru leyti ekki tjá sig efnislega um starfsmannamál einstakra starfsmanna. Kennslan verði leyst með öðrum hætti og verið sé að vinna úr málinu. Upplýsingarnar sem fóru í dreifingu komu úr stílabók kennara sem nemandi fékk að láni. Kennarinn taldi að bókin væri auð en hafði hann ritað upplýsingarnar á tvær blaðsíður hennar. Nemandinn tók ljósmyndir af síðunum og sendi á vinahóp sinn. Þaðan dreifðust upplýsingarnar síðan áfram. Meðal þeirra orða sem notuð voru í bókinni voru „erfiður“, „seinþroska“, „viðkvæmur“, „krefjandi“, „sjálfskaði“ og „dónalegur“.
Skóla - og menntamál Mosfellsbær Börn og uppeldi Grunnskólar Tengdar fréttir Telja mikilvægast að huga að börnunum sem urðu fyrir skaða Stjórn foreldrafélags Lágafellsskóla segir mál sem hefur komið upp í skólanum vera grafalvarlegt. Myndir af minnispunktum kennara í skólanum hafa farið í dreifingu á samfélagsmiðlum, en þar er háttalagi nemenda lýst. Foreldrafélagið segist líta málið alvarlegum augum og telja mikilvægt að hugað verði að börnum sem urðu fyrir skaða vegna málsins. 9. september 2023 10:29 „Óásættanlegir og óviðeigandi“ minnispunktar kennara fóru í dreifingu Myndir af minnispunktum í dagbók kennara í Lágafellsskóla í Mosfellsbæ fóru í dreifingu á samfélagsmiðlum í gær. Punktarnir innihéldu meðal annars persónuupplýsingar um háttalag tiltekinna nemenda. Skólayfirvöld í Mosfellsbæ líta atvikið mjög alvarlegum augum. 8. september 2023 22:24 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent Ástand á Reykjanesbrautinni Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Erlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent Biden náðar son sinn Erlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Fleiri fréttir Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ Sjá meira
Telja mikilvægast að huga að börnunum sem urðu fyrir skaða Stjórn foreldrafélags Lágafellsskóla segir mál sem hefur komið upp í skólanum vera grafalvarlegt. Myndir af minnispunktum kennara í skólanum hafa farið í dreifingu á samfélagsmiðlum, en þar er háttalagi nemenda lýst. Foreldrafélagið segist líta málið alvarlegum augum og telja mikilvægt að hugað verði að börnum sem urðu fyrir skaða vegna málsins. 9. september 2023 10:29
„Óásættanlegir og óviðeigandi“ minnispunktar kennara fóru í dreifingu Myndir af minnispunktum í dagbók kennara í Lágafellsskóla í Mosfellsbæ fóru í dreifingu á samfélagsmiðlum í gær. Punktarnir innihéldu meðal annars persónuupplýsingar um háttalag tiltekinna nemenda. Skólayfirvöld í Mosfellsbæ líta atvikið mjög alvarlegum augum. 8. september 2023 22:24