Ekki merki um stórfelldan gagnastuld Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 4. febrúar 2024 17:15 Unnið er að því að koma grunnkerfum skólans í lag. Vísir/Vilhelm Það eru ekki merki um stórfelldan gagnastuld þegar tölvuárás var gerð á Háskólann í Reykjavík á föstudaginn. Þó sé ekki hægt að útiloka gagnastuld að hluta. Samkvæmt tilkynningu frá Háskólanum í Reykjavík miðar vinna við að koma kerfum háskólans aftur af stað og endurheimta gögn vel. „Netöryggissérfræðingar sem unnið hafa að enduruppbyggingu kerfa HR og endurheimtingu gagna hafa ekki séð ummerki um að önnur gögn en einhver nöfn, kennitölur, netföng og dulkóðuð lykilorð notenda hafi verið afrituð úr kerfum HR,“ kemur fram í tilkynningunni. Snertir stóran hóp Gagnastuldurinn þó ekki stórtækur sé snertir stóran hóp nemanda og starfsfólks. Upplýsingar núverandi nemenda, nemenda sem útskrifuðust í október 2023, núverandi starfsfólks og fyrrverandi starfsfólks auk verktaka frá árinu 2008 gæti hafa verið stolið. Háskólinn vekur athygli á því að þó að lykilorð séu dulkóðið auki árásin líkur á auðkennisþjófnaði og hvetur fólk sem gæti hafa orðið útsett fyrir slíkum þjófnaði að skipta um lykilorð og varast grunsamleg skilaboð og tölvupósta. Kennsla mun hefjast í skólanum á morgun, mánudaginn 5. febrúar, samkvæmt stundaskrá og stefnt er að því að grunnkerfi skólans verði þá komin upp. Háskólar Tölvuárásir Skóla - og menntamál Reykjavík Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira
Samkvæmt tilkynningu frá Háskólanum í Reykjavík miðar vinna við að koma kerfum háskólans aftur af stað og endurheimta gögn vel. „Netöryggissérfræðingar sem unnið hafa að enduruppbyggingu kerfa HR og endurheimtingu gagna hafa ekki séð ummerki um að önnur gögn en einhver nöfn, kennitölur, netföng og dulkóðuð lykilorð notenda hafi verið afrituð úr kerfum HR,“ kemur fram í tilkynningunni. Snertir stóran hóp Gagnastuldurinn þó ekki stórtækur sé snertir stóran hóp nemanda og starfsfólks. Upplýsingar núverandi nemenda, nemenda sem útskrifuðust í október 2023, núverandi starfsfólks og fyrrverandi starfsfólks auk verktaka frá árinu 2008 gæti hafa verið stolið. Háskólinn vekur athygli á því að þó að lykilorð séu dulkóðið auki árásin líkur á auðkennisþjófnaði og hvetur fólk sem gæti hafa orðið útsett fyrir slíkum þjófnaði að skipta um lykilorð og varast grunsamleg skilaboð og tölvupósta. Kennsla mun hefjast í skólanum á morgun, mánudaginn 5. febrúar, samkvæmt stundaskrá og stefnt er að því að grunnkerfi skólans verði þá komin upp.
Háskólar Tölvuárásir Skóla - og menntamál Reykjavík Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira