„Loksins dettur eitthvað með okkur“ Árni Gísli Magnússon skrifar 23. júní 2024 20:09 Daníel í leik með KA síðasta sumar Vísir/Hulda Margrét KA vann lífsnauðsynlegan 3-2 sigur á Fram í kvöld og lyfti sér það með upp af botni Bestu deildarinnar um stund í það minnsta. Daníel Hafsteinsson var hetja KA en hann skoraði bæði jöfnunarmark liðsins og svo sigurmarkið í uppbótartíma. „Bara helvíti hátt uppi. Ógeðslega gaman að setja svona sigurmark og maður er alveg búinn að spila lengi en maður er ekki búinn að gera þetta trilljón sinnum þannig þetta er bara geggjað”, sagði Daníel Hafsteinsson, leikmaður KA, eftir 3-2 sigur gegn Fram en Daníel hafði komið inn á sem varamaður í seinni hálfleik. Daníel var fenginn til að lýsa sigurmarkinu: „Ég man bara að það vara að koma einhver fyrirgjöf þarna hægra megin og ég ætlaði bara að stinga mér þarna á milli, ég held það hafi verið tveir hafsentar eða eitthvað, ég náði honum bara á undan honum og vonaðist til að hann næði ekki að hrinda mér í burtu og hann náði því ekki þannig ég bara stangaði hann einhvernveginn inn. Síðan bara liggur hann inni og það er bara geðveikt.” Daníel hefur misst af tveimur síðustu leikjum vegna leikbanns og meiðsla og var ákveðinn í að koma með krafti inn aftur. „Það var búið að vera bara frústrerandi að vera í burtu síðustu tvo leiki þannig ég var orðinn dálítið graður í að fara spila fótbolta og beið bara eftir tækifærinu núna og gat nú ekki heppnast betur held ég.” Hvað gefur þessi sigur liðinu? „Bara heilan helling. Það er bara léttir að loksins dettur eitthvað með okkur. Við erum alveg búnir að spila helling af flottum leikjum. Það hefur vantað bara þessa baráttu og þennan anda stundum að drullast til að koma síðasta markinu inn og þegar við gerum svona út á velli þá vinnum við dálitið inn okkar eigin heppni þannig þetta er bara flott.” KA á mikið af útileikjum framundan og því mikilvægt að ná í heimasigur fyrir stuðnigsmenn liðsins. „Við erum búnir að spila helling af heimaleikjum og ætluðum að vera búnir að taka miklu fleiri stig út úr því en það er bara geggjað og þá fáum við þá með okkur í lið fyrir sunnan. Vonandi koma einhverjir að horfa og styðja okkur í þessu, við erum allir fyrir þetta.” Fótbolti Besta deild karla KA Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
„Bara helvíti hátt uppi. Ógeðslega gaman að setja svona sigurmark og maður er alveg búinn að spila lengi en maður er ekki búinn að gera þetta trilljón sinnum þannig þetta er bara geggjað”, sagði Daníel Hafsteinsson, leikmaður KA, eftir 3-2 sigur gegn Fram en Daníel hafði komið inn á sem varamaður í seinni hálfleik. Daníel var fenginn til að lýsa sigurmarkinu: „Ég man bara að það vara að koma einhver fyrirgjöf þarna hægra megin og ég ætlaði bara að stinga mér þarna á milli, ég held það hafi verið tveir hafsentar eða eitthvað, ég náði honum bara á undan honum og vonaðist til að hann næði ekki að hrinda mér í burtu og hann náði því ekki þannig ég bara stangaði hann einhvernveginn inn. Síðan bara liggur hann inni og það er bara geðveikt.” Daníel hefur misst af tveimur síðustu leikjum vegna leikbanns og meiðsla og var ákveðinn í að koma með krafti inn aftur. „Það var búið að vera bara frústrerandi að vera í burtu síðustu tvo leiki þannig ég var orðinn dálítið graður í að fara spila fótbolta og beið bara eftir tækifærinu núna og gat nú ekki heppnast betur held ég.” Hvað gefur þessi sigur liðinu? „Bara heilan helling. Það er bara léttir að loksins dettur eitthvað með okkur. Við erum alveg búnir að spila helling af flottum leikjum. Það hefur vantað bara þessa baráttu og þennan anda stundum að drullast til að koma síðasta markinu inn og þegar við gerum svona út á velli þá vinnum við dálitið inn okkar eigin heppni þannig þetta er bara flott.” KA á mikið af útileikjum framundan og því mikilvægt að ná í heimasigur fyrir stuðnigsmenn liðsins. „Við erum búnir að spila helling af heimaleikjum og ætluðum að vera búnir að taka miklu fleiri stig út úr því en það er bara geggjað og þá fáum við þá með okkur í lið fyrir sunnan. Vonandi koma einhverjir að horfa og styðja okkur í þessu, við erum allir fyrir þetta.”
Fótbolti Besta deild karla KA Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira