Grimm barátta og sviptingar í Fortnite Þórarinn Þórarinsson skrifar 17. september 2024 11:26 Þeir voru 55 spilararnir sem mættu ljóngrimmir til leiks í 2. umferð ELKO-Deildarinnar í Fortnite á mánudagskvöld þegar hart var barist um toppsætin. Önnur umferð ELKO-Deildarinnar í Fortnite fór fram á mánudagskvöld og nokkrar sviptingar voru á stigatöflunni á meðan um 55 spilarar tókust á í tveimur leikjum sem höfðu talsverð áhrif á stöðuna á topp 10 listanum. Þegar leikar hófust í ELKO-Deildinni í gærkvöld voru spilararnir iKristoo og denas 13 í tveimur efstu sætunum. iKristoo datt hins vegar út snemma í fyrri leiknum þar sem denas 13 landaði sínum öðrum sigri í röð. iKristoo náði vopnum sínum í seinni leiknum sem endaði sem einhvers konar einvígi „kristóanna“ og lauk með sigri krizzto og iKristoo í öðru sæti. Ólafur Hrafn Steinarsson og Stefán Atli Rúnarsson lýstu leikjunum í beinni útsendingu og bentu á að mun fleiri keppendur væru mættir til leiks en í síðustu viku og einnig ljóst að þeir kæmu mun grimmari til leiks en síðast. Að tveimur umferðum og fjórum leikjum loknum er denas 13 í 1. sæti með 99 stig, iKristoo í 2. sæti með 96 stig og krizzto í því þriðja með 75 stig. Staðan breytist hins vegar hratt með hverjum leik og enn getur allt gerst þar sem sextán leikir eru enn eftir og haugur at stigum í pottinum. Staðan í ELKO-deildinni í Fortnite eftir 2. umferðir. Rafíþróttir Tengdar fréttir Spennan magnast í Fortnite-samfélaginu „Stemningin er mjög mikil og góð enda er Fortnite er einn af stærstu keppnisleikjunum í heiminum í dag, allaveganna á topp 5 listanum, og samfélagið hérna á Íslandi mjög stórt“ segir Atli Már Guðfinnsson, verkefnastjóri hjá Rafíþróttasambandi Íslands og mótastjóri ELKO-Deildarinnar í Fortnite sem hefst föstudaginn 6. september. 2. september 2024 18:36 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Þegar leikar hófust í ELKO-Deildinni í gærkvöld voru spilararnir iKristoo og denas 13 í tveimur efstu sætunum. iKristoo datt hins vegar út snemma í fyrri leiknum þar sem denas 13 landaði sínum öðrum sigri í röð. iKristoo náði vopnum sínum í seinni leiknum sem endaði sem einhvers konar einvígi „kristóanna“ og lauk með sigri krizzto og iKristoo í öðru sæti. Ólafur Hrafn Steinarsson og Stefán Atli Rúnarsson lýstu leikjunum í beinni útsendingu og bentu á að mun fleiri keppendur væru mættir til leiks en í síðustu viku og einnig ljóst að þeir kæmu mun grimmari til leiks en síðast. Að tveimur umferðum og fjórum leikjum loknum er denas 13 í 1. sæti með 99 stig, iKristoo í 2. sæti með 96 stig og krizzto í því þriðja með 75 stig. Staðan breytist hins vegar hratt með hverjum leik og enn getur allt gerst þar sem sextán leikir eru enn eftir og haugur at stigum í pottinum. Staðan í ELKO-deildinni í Fortnite eftir 2. umferðir.
Rafíþróttir Tengdar fréttir Spennan magnast í Fortnite-samfélaginu „Stemningin er mjög mikil og góð enda er Fortnite er einn af stærstu keppnisleikjunum í heiminum í dag, allaveganna á topp 5 listanum, og samfélagið hérna á Íslandi mjög stórt“ segir Atli Már Guðfinnsson, verkefnastjóri hjá Rafíþróttasambandi Íslands og mótastjóri ELKO-Deildarinnar í Fortnite sem hefst föstudaginn 6. september. 2. september 2024 18:36 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Spennan magnast í Fortnite-samfélaginu „Stemningin er mjög mikil og góð enda er Fortnite er einn af stærstu keppnisleikjunum í heiminum í dag, allaveganna á topp 5 listanum, og samfélagið hérna á Íslandi mjög stórt“ segir Atli Már Guðfinnsson, verkefnastjóri hjá Rafíþróttasambandi Íslands og mótastjóri ELKO-Deildarinnar í Fortnite sem hefst föstudaginn 6. september. 2. september 2024 18:36