Þau skipa lista Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi Atli Ísleifsson skrifar 23. október 2024 07:34 Álfhildur Leifsdóttir, grunnskólakennari á Sauðárkróki og formaður Kennarasambands Norðurlands vestra, leiðir lista Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi. VG Framboðslisti Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi var samþykktur á kjördæmisráðsfundi hreyfingarinnar í Norðvesturkjördæmi í gærkvöldi. Álfhildur Leifsdóttir, grunnskólakennari á Sauðárkróki og formaður Kennarasambands Norðurlands vestra, skipar efsta sæti listans. Bjarni Jónsson þingmaður var oddviti flokksins í síðustu kosningum en hann sagði sig úr flokknum eftir að ríkisstjórn Sjálfstæðiflokksins, Framsóknar og Vinstri grænna sprakk. á dögunum. Bjarki Hjörleifsson, stjórnmálafræðingur frá Stykkishólmi og fyrrverandi aðstoðarmaður Bjarkeyjar Olsen, fyrrverandi matvælaráðherra, skipar annað sætið á listans og Sigríður Gísladóttir, dýralæknir frá Ísafirði, þriðja sætið. Vinstri græn hlutu 11,5 prósent atkvæða í kjördæminu í kosningunum 2021 og einn kjördæmakjörinn mann, það er Bjarna Jónsson. Hér má sjá listann í heild sinni: 1. Álfhildur Leifsdóttir – Sauðárkróki 2. Bjarki Hjörleifsson – Stykkishólmi 3. Sigríður Gísladóttir – Ísafirði 4. Friðrik Aspelund – Borgarbyggð 5. Lilja Magnúsdóttir – Grundarfirði 6. María Maack – Reykhólum 7. Kristín Þorleifsdóttir – Stykkishólmi 8. Matthías Lýðsson – Strandir 9. Brynja Þorsteinsdóttir – Borgarbyggð 10. Bjartmar Hlynur Hannesson – Borgarbyggð 11. Nanný Arna Guðmundsdóttir – Ísafirði 12. Valdimar Guðmannsson – Blönduósi 13. Halla Hrefnu Steinólfsdóttir – Dölum 14. Björg Baldursdóttir – Skagafirði Kosningapróf - Kjóstu rétt Taka prófið Alþingiskosningar 2024 Vinstri græn Norðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Eva Dögg flytur sig um kjördæmi og Paola í þriðja sætið Uppstillinganefnd Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi mun leggja til á kjördæmisráðsþingi í Kópavogi í kvöld að Guðmundur Ingi Guðbrandsson, þingmaður og varaformaður Vinstri grænna, leiði lista VG í kjördæminu. 22. október 2024 11:31 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum Innlent Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Innlent Fleiri fréttir Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Gríðarlegur kraftur í sjálfstæðisvélinni „En ég heyri alveg gríðarlegan stuðning víða“ Sjá meira
Álfhildur Leifsdóttir, grunnskólakennari á Sauðárkróki og formaður Kennarasambands Norðurlands vestra, skipar efsta sæti listans. Bjarni Jónsson þingmaður var oddviti flokksins í síðustu kosningum en hann sagði sig úr flokknum eftir að ríkisstjórn Sjálfstæðiflokksins, Framsóknar og Vinstri grænna sprakk. á dögunum. Bjarki Hjörleifsson, stjórnmálafræðingur frá Stykkishólmi og fyrrverandi aðstoðarmaður Bjarkeyjar Olsen, fyrrverandi matvælaráðherra, skipar annað sætið á listans og Sigríður Gísladóttir, dýralæknir frá Ísafirði, þriðja sætið. Vinstri græn hlutu 11,5 prósent atkvæða í kjördæminu í kosningunum 2021 og einn kjördæmakjörinn mann, það er Bjarna Jónsson. Hér má sjá listann í heild sinni: 1. Álfhildur Leifsdóttir – Sauðárkróki 2. Bjarki Hjörleifsson – Stykkishólmi 3. Sigríður Gísladóttir – Ísafirði 4. Friðrik Aspelund – Borgarbyggð 5. Lilja Magnúsdóttir – Grundarfirði 6. María Maack – Reykhólum 7. Kristín Þorleifsdóttir – Stykkishólmi 8. Matthías Lýðsson – Strandir 9. Brynja Þorsteinsdóttir – Borgarbyggð 10. Bjartmar Hlynur Hannesson – Borgarbyggð 11. Nanný Arna Guðmundsdóttir – Ísafirði 12. Valdimar Guðmannsson – Blönduósi 13. Halla Hrefnu Steinólfsdóttir – Dölum 14. Björg Baldursdóttir – Skagafirði
Kosningapróf - Kjóstu rétt Taka prófið Alþingiskosningar 2024 Vinstri græn Norðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Eva Dögg flytur sig um kjördæmi og Paola í þriðja sætið Uppstillinganefnd Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi mun leggja til á kjördæmisráðsþingi í Kópavogi í kvöld að Guðmundur Ingi Guðbrandsson, þingmaður og varaformaður Vinstri grænna, leiði lista VG í kjördæminu. 22. október 2024 11:31 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum Innlent Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Innlent Fleiri fréttir Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Gríðarlegur kraftur í sjálfstæðisvélinni „En ég heyri alveg gríðarlegan stuðning víða“ Sjá meira
Eva Dögg flytur sig um kjördæmi og Paola í þriðja sætið Uppstillinganefnd Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi mun leggja til á kjördæmisráðsþingi í Kópavogi í kvöld að Guðmundur Ingi Guðbrandsson, þingmaður og varaformaður Vinstri grænna, leiði lista VG í kjördæminu. 22. október 2024 11:31