Flugfólkið segir sögur úr fluginu

Sögurnar af ráðherranum sem kom inn í vískí-mettaðan flugstjórnarklefann, af magalendingu Loftleiðavélarinnar í New York og af jólatrénu sem festist á stélinu eru meðal þeirra sem flugfólk deilir með okkur í þættinum Flugþjóðin á Stöð 2.

2023
09:15

Vinsælt í flokknum Flugþjóðin