Eldgosið séð úr flugvél Icelandair

Farþegar um borð í vél Icelandair frá Heathrow fengu gott útsýni yfir glænýtt eldgos rétt áður en lent var á Keflavíkurflugvelli. Aron Guðmundsson íþróttafréttamaður Stöðvar 2 tók þetta myndband úr vélinni.

10082
02:46

Vinsælt í flokknum Fréttir