Ísland í dag - Morgunkaffi til Sigurðar Inga
Hann berst fyrir pólitísku lífi sínu en hefur litlar áhyggjur af því að hafa ekki nóg fyrir stafni ef illa fer. Sindri fór í morgunkaffi til dýralæknisins og ráðherrans, Sigurðar Inga og kynntist hinni hliðinni á þessum manni sem virðist geta unnið með öllum. Innslagið má sjá hér í spilaranum að ofan.