Ísland í dag - Lesblindir geta allt sem þá langar

,,Mér finnst dapurt þegar fólk með lesblindu gefst upp á draumum sínum. Við getum allt en þurfum bara að leggja okkur meira fram," segir Sylvía Melsteð sem var í níunda bekk þegar hún fékk greiningu. Með góðri hjálp komst hún inn í draumaskólann og er með þrjú stór verkefni í gangi til að hjálpa krökkum með lesblindu. Heyrið áhugaverðu sögu þessarar kraftmiklu ungu konu í Íslandi í dag.

7190
11:37

Vinsælt í flokknum Ísland í dag