Takk - en nei takk 7. þáttur

Dagskrárstjóri X977 (Tómas Steindórsson) og Sendiherra rokksins (Vilhjálmur Hallsson) fengu það verkefni í hendurnar að búa til besta playlista allra tíma. Eftirvæntingin var mikil fyrir þessum þætti því fimman hans Villa hafði fengið að malla í tvær vikur, þökk sé Kópavogsbæ. Ingimar Helgi fékk tækifæri til að redeema sig eftir afleita frammistöðu síðast. Fyrsta hlustendalagið leit dagsins ljós og margt fleira.

83

Næst í spilun: Tommi Steindórs

Vinsælt í flokknum Tommi Steindórs