Sigmundur plataði blaðamenn upp úr skónum

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins tilkynnti að hann hefði tekið við starfsstjórn að loknum fundi sínum með forseta Íslands. Sigmundur var að grínast.

13591
06:19

Vinsælt í flokknum Fréttir