Okkar eigið Ísland - Kerlingareldur

Garpur og félagar hans, Jónas og Andri Már fóru í leiðangur í Svarfaðadal í klifur upp Kerlingareld. Kerlingareldur er veggur í miðju fjalli sem heitir Kerling sem gnæfir yfir dalnum. Veggurinn er 200 metra hár og hafa ekki margir klifrarar farið þar upp. Jökull Bergmann leiddi fyrsta leiðangurinn 1997 og hafa aðeins 12 hópar af klifrurum náð toppnum síðan.

12856
17:50

Vinsælt í flokknum Okkar eigið Ísland