Ný tækifæri – ekki ógn (II) Nú eru uppi svipaðar aðstæður í Hafnarfirði. Alcan hótar því að hætta starfsemi og leita á önnur mið, fái það því ekki framgengt að nærri þrefalda verksmiðju sína, og auka loftmengun sem svarar öllum bílaflota landsmanna, eða fiskiskipaflotanum. Fastir pennar 7. febrúar 2007 06:00
Víðernin, hálendisvegur, Byrgismál, Breiðavík, póstlistar, taugaveiki Stærstu ósnortnu víðerni í Evrópu er orðin einhvers konar mantra. Vei þeim sem kann ekki að meta þau, eða lýsir hrifningu sinni ekki nógu sterkt... Fastir pennar 6. febrúar 2007 22:10
Óboðlegar skoðanakannanir Maður vonast til að fá almennilegar skoðanakannanir fyrir kosningar, ekki rusl eins og þetta og það sem kemur frá batteríi sem kallar sig Púlsinn. Kjósendur eiga betra skilið og líka stjórnmálamennirnir... Fastir pennar 6. febrúar 2007 12:28
Minnir á aðdraganda Íraksstríðs Flugmóðurskip og önnur stór herskip bandaríska flotans eru nú á stöðugri vakt á Persaflóa, berandi þau skilaboð til ráðamanna í Teheran að Bandaríkjaher sé reiðubúinn að grípa hvenær sem er til hernaðarárásar gegn Íran. Fastir pennar 6. febrúar 2007 06:15
Allt fast og öllum sama? Sveitastjórnarmenn og -konur þessa lands eru líklega flestir foreldrar; pabbar og mömmur, afar og ömmur. Þeir, eins og aðrir foreldrar, ala önn fyrir sínum börnum og vilja þeim allt hið besta, þar á meðal góða og trygga grunnmenntun. Meðal annars þess vegna þykir mér undarlega staða uppi í kjaramálum grunnskólakennara. Fastir pennar 6. febrúar 2007 06:00
Kjalvegur, Örfirisey, Framtíðarlandið, Stúdentapólitík, Moggaforsíða Ég er ekki alveg að kaupa þá kenningu að fjallvegur yfir Kjöl eyðileggi hálendi Íslands. Þessu er meðal annars haldið fram í mjög æstum leiðara í Mogganum í dag þar sem Ómar Ragnarsson og Andri Snær Magnason eru krafðir svara um framkvæmdina.... Fastir pennar 5. febrúar 2007 18:33
Hver og einn verður að taka ábyrgð Hlýnun jarðar með tilheyrandi breytingum á veðurkerfinu er staðreynd sem ekki verður umflúið að horfast í augu við. Þaðan af síður þýðir að skella skollaeyrum við því að þessi hlýnun mun halda áfram og að hún er af mannavöldum. Um þetta er stöðugt minna deilt. Fastir pennar 5. febrúar 2007 06:00
Smjör foringjans: Klípa aðstoðarmannsins Illugi Gunnarsson situr hátt á framboðslista Sjálfstæðisflokksins. Hann er á leið á þing og almennt talinn efnilegur stjórnmálamaður. Margir telja eflaust að tími hans í starfi aðstoðarmanns forsætisráðherra hafi reynst honum góður undirbúningur fyrir feril í pólitík. Fastir pennar 5. febrúar 2007 06:00
Bensínstöðvablús Íslendingar eru haldnir einhvers konar bensínstöðva-fetishisma. Hér eru bensínstöðvar út um allt og passað upp á að hafa þær einstaklega áberandi í borgarlandslaginu. Þar sem ég hef komið í útlendum borgum er yfirleitt reynt að fela bensínstöðvar... Fastir pennar 4. febrúar 2007 20:26
Kosningavíxlar, samgönguáætlun, loftslagsbreytingar, prumpandi kýr Loforðasúpa ráðherra fyrir kosningar er gengin langt út í öfgar. Hví leggur samgönguráðherra fram samgönguáætlun þremur mánuðum fyrir kosningar? Er það ekki í hæsta máta óeðlilegt? Býst einhver við því að Sturla Böðvarsson verði ráðherra eftir kosningarnar? Fastir pennar 3. febrúar 2007 20:20
Vinstrimenn fá á kjaftinn, áfengi í matvörubúðum, hátæknispítalinn Sósíalisminn sé í rauninni dauður, varla tóri neitt af honum nema ameríkuhatrið. Það hafi verið skrítið að sjá vinstrimenn út um alla Evrópu í fjöldagöngum til að verja fasistann Saddam Hussein. Og fagna því síðan í raun og veru hversu uppbyggingin í Írak gengur illa... Fastir pennar 2. febrúar 2007 17:51
Utanríkismálanefnd í stuði, Latibær, Chavez, verðlagshetja Halldór Blöndal ætlar að boða forsetaritara fyrir utanríkismálanefnd til að hlýða honum yfir um setu forsetans í svonefndu þróunarráði Indlands. Þetta er mikið ofurkapp. Fátt vita Halldór og vinir hans skemmtilegra en að koma Ólafi Ragnari í bobba... Fastir pennar 1. febrúar 2007 17:43
Íslenska sérstaðan Menn eru mikið að dást að afkomutölum bankanna. Eitt af því sem er mært er hversu miklar skatttekjur koma frá þeim í ríkissjóð. Gott og vel. Hinn úttútnaði ríkissjóður er mælikvarði margra hluta í þessu landi... Fastir pennar 31. janúar 2007 20:54
Úlfur úlfur! Við Íslendingar erum oft dálítið á eftir; maður sér ekki að gróðurhúsaáhrif hafi nein áhrif á stjórnmálabaráttuna hér. Kannski af því flestum þykir þetta jafn óraunverulegt eins og mér. Mengunin hérna blæs burt með næstu vindhviðu... Fastir pennar 30. janúar 2007 14:35
Dómara drekkt, Ólafur á Indlandi, Jón Baldvin, Framsókn, Frjálslyndir Nú eru Baugsmenn, verjendur þeirra og saksóknarar í málinu búnir að drekkja Arngrími Ísberg dómara í pappír og málæði - maður spáir því að ekki líði á löngu áður en hann vísar öllu klabbinu frá... Fastir pennar 29. janúar 2007 19:40
Fjögur ár í viðbót? Það skyldi þó ekki fara svo að ríkisstjórnin héldi velli í haust og við fengjum fjögur ár í viðbót af Sjálfstæðisflokknum og Framsóknarflokknum? Fastir pennar 28. janúar 2007 18:11
Gráðugir bankar, vaxtamunur, vandi óánægjuframboða Mér þykir mikilvægt að umræðan um okrið hér á landi lognist ekki út af. Það er ágætt að menn séu farnir að beina sjónum sínum að bönkunum, þeir hafa skotið sér bak við að mikið af ofurhagnaðinum komi frá útlöndum – en er endilega víst að það sé satt? Fastir pennar 27. janúar 2007 20:45
Nýr kúrs á Mogga, kvenkyns leiðtogar, bensínstöð í Vatnsmýri, grísk ferja Margir ráku upp stór augu þegar þeir sáu forsíðu Morgunblaðsins í morgun. Þar var mynd af sakborningum í Baugsmálinu og fyrir neðan fyrirsögn með stríðsletri: Öll sýknuð. Var maður að ruglast – var þetta kannski Baugsmiðillinn Fréttablaðið? Fastir pennar 26. janúar 2007 21:55
Félagaskelfar, bænarskrá til útlendra banka, áhangendur handboltaliðsins Er það rétt sem Mogginn segir að væntanleg séu tvö framboð aldraðra og öryrkja? Og hóparnir þegar byrjaðir að kýta sín á milli. Liðsmaður úr öðrum hópnum segir að sér hafi verið neitað að sitja fund hjá hinum, en eftir forsvarsmanni annars framboðsins er haft: "Eftir því sem gremjan er meiri verða framboðin fleiri." Fastir pennar 25. janúar 2007 18:25
Gat á stjórnmálamarkaðinum Hér er spurning: Hvað eiga svo ólík fyrirbrigði sem íslenska þjóðkirkjan, Ríkisútvarpið og sala ríkisins á bjór og léttvíni sameiginlegt? Svar: Um tveir þriðju þjóðarinnar vilja losa um tök hins opinbera á þessari starfsemi með einum eða öðrum hætti. Fastir pennar 25. janúar 2007 06:15
Eiga eða leigja? Heimilin um landið hafa á löngum tíma komið sér upp einfaldri reglu um húsnæðismál: til langs tíma litið er betra að eiga en leigja. Átta af hverjum tíu íslenzkum fjölskyldum búa undir eigin þaki; hinar búa í leiguhúsnæði. Fastir pennar 25. janúar 2007 06:00
Fuglalíf á Tjörninni, framboð aldraðra, handbolti Nú erum við Kári búnir að ná einu helsta baráttumáli okkar í gegn. Við fögnum því náttúrlega. Við höfum um árabil tuðað yfir því að ekkert ungviði komist á legg á Reykjavíkurtjörn – þannig hefur það verið ár eftir ár. Eitt árið töldum við að átta andarungar hefðu lifað... Fastir pennar 24. janúar 2007 16:36
Líkur á stjórnfestu minnka Margt bendir til að flokkakerfið sé að taka verulegum breytingum. Í áratugi hafði Framsóknarflokkurinn þá lykilstöðu að geta að öðru jöfnu valið hvort myndaðar voru ríkisstjórnir til vinstri eða hægri. Nýsköpunin og Viðreisnin voru undantekningar þar frá. Nú sýnist Samfylkingin vera að taka þetta rými á vettvangi stjórnmálaátakanna. Fastir pennar 24. janúar 2007 06:00
Álsýn - tálsýn Það er margt sem bendir til þess að kosningar í vor verði afdrifaríkari fyrir framtíð þessarar þjóðar, en nokkrar kosningar á undanförnum áratugum. Haldi núverandi stjórnarflokkar velli er enginn vafi á að stóriðjustefnunni verður haldið áfram af fullum krafti í anda þeirra viljayfirlýsinga sem þegar hafa verið undirritaðar af iðnaðarráðherra. Fastir pennar 24. janúar 2007 05:45
Lilló leggur út af Lobba Viðtal mitt við Guðmund Ólafsson hagfræðing í síðasta Silfri hefur vakið mikla athygli – en kannski ekki nóga. Ég er eiginlega þeirrar skoðunar að heill stjórnmálaflokkur gæti byggt kosningabaráttu sína á málflutningi hans... Fastir pennar 23. janúar 2007 22:02
Veislugleði, öfund og leiðindi Ólafur Ólafsson í Samskipum segir í Blaðinu í dag að hann hafi svosem vitað hvernig þjóðin myndi bregðast við innflutningi hans á söngvaranum Elton John – með öfund og leiðindum. Af þessu tilefni ætla ég að sýna eina frægustu fréttamynd síðari ára, úrklippu úr Morgunblaðinu... Fastir pennar 23. janúar 2007 13:21
Vítavert gáleysi Hér er ekki um meðvitaða mismunun að ræða, miklu frekar gáleysi,” sagði Eggert Magnússon, fráfarandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, í viðtali í Morgunblaðinu á sunnudaginn og hitti þar svo sannarlega naglann á höfuðið. Fastir pennar 23. janúar 2007 06:15
Beðið eftir ríkissáttasemjara Kennarar eru upp til hópa þolinmóðir og umburðarlyndir. Óþolinmæði gefst enda illa í samskiptum við nemendur. Jafnframt er starfið ákaflega skemmtilegt og gefandi en að sjálfsögðu mjög krefjandi, eins og flest skemmtileg störf reyndar eru. Fastir pennar 23. janúar 2007 06:15
Fylgi vinstri flokka, martröð í Magdeburg, vanmáttur stjórnarandstöðu Nú er það samt svo að samanlagt fylgi Vinstri grænna og Samfylkingar í skoðanakönnuninni er lítið miðað við oft áður á kjörtímabilinu, um 40 prósent. Í þjóðarpúlsi Gallups hefur þetta verið á bilinu 43 og alveg upp í 47 prósent.... Fastir pennar 22. janúar 2007 11:58
Ríkisútvarpið, basl á fjölmiðlamarkaði, málþóf í þinginu Ríkisútvarpið ekki jafn merkilegt eins og stjórnarandstaðan lætur vera. Það er ekki fjöregg íslenskrar menningarinnar. Ef ekki væri til ríkisútvarp dytti engum í hug að stofna það. Það dettur líka afar fáum í hug að leggja það niður... Fastir pennar 21. janúar 2007 18:37
Kristrún, Þorgerður og Inga: Framtíð Íslands - Ykkar tími er komin! Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun
Er lausnin í leikskólamálum að grafa undan atvinnuþátttöku og jafnrétti? Ástþór Jón Ragnheiðarson Skoðun