MeToo Verja franskan ráðherra sem sakaður er um nauðgun Nokkrir ráðherrar í frönsku ríkisstjórninni hafa lýst yfir stuðningi við fjárlagaráðherrann Gérald Darmanin sem sakaður hefur verið um nauðgun fyrir tíu árum síðan. Erlent 29.1.2018 10:14 Mikilvægt að rjúfa einangrun kvenna af erlendum uppruna Það er aðkallandi verkefni að rjúfa einangrun kvennanna. Innlent 28.1.2018 13:43 Ólafur Egill fyllir í skarð Jóns Páls hjá Leikfélagi Akureyrar Honum hefur verið falið að leikstýra verkinu „Sjeikspír eins og hann leggur sig“. Innlent 28.1.2018 12:29 Auðjöfur hættir hjá Repúblikanaflokknum vegna ásakana Hann kennir fyrrverandi eiginkonu sinni um að hafa dreift ásökunum um að hann hafi áreitt og misnotað konur. Erlent 28.1.2018 08:29 Kallaður „kaktuspungur“ og „perri“ á Facebook: „Þetta MeToo er bara komið í algjört rugl“ Sveinbjörn Guðjohnsen situr sjálfur fyrir á hinni umdeildu mynd birtist á músarmottu sem Bílabúðin H. Jónsson & Co. hefur gefið viðskiptavinum sínum. Hann segist styðja MeToo herferðina. Innlent 27.1.2018 21:20 Lögreglan tjáir sig um MeToo: „Allir brotaþolar eru skjólstæðingar lögreglu“ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sendi frá sér yfirlýsingu fyrr í kvöld þar sem áréttað er hvert hlutverk lögreglu sé ef grunur er á því að brot hafi verið framið. Innlent 27.1.2018 20:03 Samfélagið greinilega að læra af MeToo-byltingunni Kolbrún Halldórsdóttir, formaður Bandalags íslenskra listamanna og fyrrverandi ráðherra, ræddi um MeToo-byltinguna í Víglínunni á Stöð 2. Innlent 27.1.2018 14:12 MeToo á meðal viðfangsefna flokksráðsfundar Vinstri grænna Fundurinn er annars helgaður undirbúningi fyrir sveitarstjórnarkosningar í vor. Innlent 27.1.2018 09:54 Ofbeldið gegn erlendu konunum annars eðlis Varaformaður W.O.M.E.N., félags kvenna af erlendum uppruna, telur mikilvægt að bæta upplýsingagjöf til þessa hóps og tryggja að gætt sé að réttindum allra. Hún segir hópinn vera sérstaklega berskjaldaðan og oft með engan stuðning. Innlent 26.1.2018 20:41 Fá ekki túlkaþjónustu þegar þær skilja við eiginmenn sína Nicole Leigh Mosty og Sabine Leskopf segja það þurfi að valdefla hverja einustu manneskju sem er hér á landi. Innlent 26.1.2018 14:28 Segir eftirspurn eftir umdeildum músarmottum Músarmottur bílabúðarinnar H. Jónsson & Co. hafa verið harðlega gagnrýndar en forsvarsmaður búðarinnar segir ekkert athugavert við þær. Innlent 26.1.2018 14:11 Sögur kvenna af erlendum uppruna ríma við reynslu Kvennaathvarfsins Konur af erlendum uppruna bættust í hóp kvenna sem hafa sagt frá kynferðisofbeldi og áreitni í íslensku samfélagi. Sendu þær frá sér #metoo yfirlýsingu með sláandi sögum tuga kvenna. Innlent 25.1.2018 21:19 Casey Affleck afhendir ekki Óskarsverðlaun í ár Samkvæmt frétt Variety mun Affleck ekki mæta á Óskarsverðlaunin en það var langt því frá óumdeilt þegar hann hlaut verðlaunin í fyrra. Bíó og sjónvarp 25.1.2018 22:31 „Gæti verið eitthvað stærra og verra og meira í gangi“ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er með til skoðunar hvort hefja eigi rannsókn á Robert Downey á grundvelli minnisbókar sem inniheldur 335 nöfn. Faðir stúlku sem brotið var gegn og er nefnd í bókinni segir nauðsynlegt að kanna málið til hlítar. Innlent 25.1.2018 18:33 Segir skeytingarleysi ríkja gagnvart konum af erlendum uppruna Framkvæmdastjóri Kvennaathvarfsins segir skeytingarleysi ríkja í samfélaginu þegar komi að ofbeldi gegn konum af erlendum uppruna. Innlent 25.1.2018 19:30 Nauðgað á gólfinu sem hún skúraði Konur af erlendum uppruna sendu í dag frá sér 34 nafnlausar frásagnir, þar á meðal af fordómum, kúgun, heimilisofbeldi, áreitni og nauðgunum. Innlent 25.1.2018 10:08 Hugrakkur her kvenna fyllir heila forsíðu | Birtu allan listann yfir fórnarlömb Nassar Forsíða Detroit Free Press í dag er mjög sláandi en blaðið ákvað að birta nöfn allra þeirra kvenna sem höfðu sagt frá kynferðsiofbeldi fimleikalæknisins Larry Nassar. Sport 25.1.2018 09:30 Konur af erlendum uppruna rjúfa þögnina: Sumum þolendum markvisst haldið í viðkvæmri stöðu Í umræðuhóp kvenna af erlendum uppruna á Facebook hafa 660 konur rætt sín á milli um kynferðisofbeldi, fordóma og útilokun. 97 þeirra hafa undirritað yfirlýsingu sem birtist á Kjarnanum í morgun. Meðfram yfirlýsingunni er áskorun til samfélagsins og 34 reynslusögur. Innlent 25.1.2018 09:13 Dóttir Woody Allen hjólar í Timberlake fyrir að vinna með föður hennar Dylan Farrow, dóttir leikstjórans Woody Allen, lætur söngvarann Justin Timberlake heyra það fyrir að fyrir að hafa unnið með föður hennar en eins og kunnugt er hefur Farrow sakað Allen um að misnota hana kynferðislega þegar hún var barn. Erlent 24.1.2018 19:45 Kínverskum konum gengur illa að koma #metoo í gegnum ritskoðendur internetsins Ritskoðendur internetsins í Kína vinna nú hörðum höndum að því að stöðva #metoo umræðu á samfélagsmiðlum þar í landi. Erlent 24.1.2018 14:27 #Metoo á þínum vinnustað Undanfarið hafa konur um allan heim deilt áhrifamiklum frásögnum um kynbundið ofbeldi, áreitni og misnotkun valds. Skoðun 24.1.2018 07:00 Nauðguðu íslenskri landsliðskonu í keppnisferðalagi Fimleikakonan Tinna Óðinsdóttir hefur sagt frá skelfilegri reynslu sinni í keppnisferðalagi með íslenska landsliðinu í fimleikum. Fimleikasamband Íslands fékk núverið að vita af þessu máli en þetta er í fyrsta sinn sem Tinna segir frá þessu opinberlega. Sport 23.1.2018 12:06 Hvetja konur til að klæðast svörtu 31. janúar: „Við ætlum að fylgja MeToo eftir af fullu afli“ Stjórn Félags kvenna í atvinnulífinu, FKA, hvetur allar konur í íslensku atvinnulífi til að klæðast svörtu miðvikudaginn 31. janúar til að sýna samstöðu og krefjast þess að breytingar verði í kjölfar MeToo byltingarinnar. Innlent 23.1.2018 11:30 Rukka enn fjölskyldu fyrir „meðferð“ hjá níðingnum Sumir þolenda bandaríska fimleikalandsliðsins ætla sér að kæra skólann sem sá til þess að læknirinn gat misnotað ungar fimleikastúlkur í tvo áratugi. Sport 23.1.2018 08:30 Toppar bandaríska fimleikasambandsins segja af sér Bandaríska fimleikasambandið hefur fengið á sig mikla gagnrýni vegna þess að læknir bandaríska fimleikalandsliðsins komst upp með að misnota fjölda fimleikastúlkna í tvo áratugi. Sport 23.1.2018 10:00 Myndin af mér í heild sinni: Þegar nektarmyndir komast í dreifingu á netinu Erna Mist Pétursdóttir leikur aðalhlutverk í myndinni en hún er er sjálf þolandi stafræns kynferðisofbeldis. Bíó og sjónvarp 22.1.2018 15:19 "Ef kona nær árangri þá hlýtur hún að vera að sofa hjá rétta karlinum“ Stjórnmálaflokkar ræddu næstu skref í kjölfar MeToo á morgunverðarfundi í dag. Innlent 22.1.2018 12:44 Afsökunin fyrir að birta myndirnar af Noru Mörk | Héldu að þær væru af Instagram Eitt dagblaðið sem birti stolnu myndirnir af norsku handboltakonunni Noru Mörk bauð blaðamannni Verdens Gang upp á eina lélegustu afsökun ársins þegar hann leitaði útskýringa á myndbirtingunum. Handbolti 22.1.2018 12:17 Upphafsræða Bell hitti í mark á SAG: „Hræðsla og reiði vinnur aldrei“ Screen Actors Guild verðlaunahátíðin fór fram vestanhafs í gærkvöldi og voru konur í aðalhlutverki. Lífið 22.1.2018 11:28 Ekki vænlegt að leysa MeToo umræðuna með skotgrafahernaði Gestur Pálmason markþjálfi og fyrrum lögreglumaður er einn þeirra sem stendur á bakvið #égertil Facebook hópinn. Innlent 22.1.2018 10:11 « ‹ 29 30 31 32 33 34 35 36 37 … 42 ›
Verja franskan ráðherra sem sakaður er um nauðgun Nokkrir ráðherrar í frönsku ríkisstjórninni hafa lýst yfir stuðningi við fjárlagaráðherrann Gérald Darmanin sem sakaður hefur verið um nauðgun fyrir tíu árum síðan. Erlent 29.1.2018 10:14
Mikilvægt að rjúfa einangrun kvenna af erlendum uppruna Það er aðkallandi verkefni að rjúfa einangrun kvennanna. Innlent 28.1.2018 13:43
Ólafur Egill fyllir í skarð Jóns Páls hjá Leikfélagi Akureyrar Honum hefur verið falið að leikstýra verkinu „Sjeikspír eins og hann leggur sig“. Innlent 28.1.2018 12:29
Auðjöfur hættir hjá Repúblikanaflokknum vegna ásakana Hann kennir fyrrverandi eiginkonu sinni um að hafa dreift ásökunum um að hann hafi áreitt og misnotað konur. Erlent 28.1.2018 08:29
Kallaður „kaktuspungur“ og „perri“ á Facebook: „Þetta MeToo er bara komið í algjört rugl“ Sveinbjörn Guðjohnsen situr sjálfur fyrir á hinni umdeildu mynd birtist á músarmottu sem Bílabúðin H. Jónsson & Co. hefur gefið viðskiptavinum sínum. Hann segist styðja MeToo herferðina. Innlent 27.1.2018 21:20
Lögreglan tjáir sig um MeToo: „Allir brotaþolar eru skjólstæðingar lögreglu“ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sendi frá sér yfirlýsingu fyrr í kvöld þar sem áréttað er hvert hlutverk lögreglu sé ef grunur er á því að brot hafi verið framið. Innlent 27.1.2018 20:03
Samfélagið greinilega að læra af MeToo-byltingunni Kolbrún Halldórsdóttir, formaður Bandalags íslenskra listamanna og fyrrverandi ráðherra, ræddi um MeToo-byltinguna í Víglínunni á Stöð 2. Innlent 27.1.2018 14:12
MeToo á meðal viðfangsefna flokksráðsfundar Vinstri grænna Fundurinn er annars helgaður undirbúningi fyrir sveitarstjórnarkosningar í vor. Innlent 27.1.2018 09:54
Ofbeldið gegn erlendu konunum annars eðlis Varaformaður W.O.M.E.N., félags kvenna af erlendum uppruna, telur mikilvægt að bæta upplýsingagjöf til þessa hóps og tryggja að gætt sé að réttindum allra. Hún segir hópinn vera sérstaklega berskjaldaðan og oft með engan stuðning. Innlent 26.1.2018 20:41
Fá ekki túlkaþjónustu þegar þær skilja við eiginmenn sína Nicole Leigh Mosty og Sabine Leskopf segja það þurfi að valdefla hverja einustu manneskju sem er hér á landi. Innlent 26.1.2018 14:28
Segir eftirspurn eftir umdeildum músarmottum Músarmottur bílabúðarinnar H. Jónsson & Co. hafa verið harðlega gagnrýndar en forsvarsmaður búðarinnar segir ekkert athugavert við þær. Innlent 26.1.2018 14:11
Sögur kvenna af erlendum uppruna ríma við reynslu Kvennaathvarfsins Konur af erlendum uppruna bættust í hóp kvenna sem hafa sagt frá kynferðisofbeldi og áreitni í íslensku samfélagi. Sendu þær frá sér #metoo yfirlýsingu með sláandi sögum tuga kvenna. Innlent 25.1.2018 21:19
Casey Affleck afhendir ekki Óskarsverðlaun í ár Samkvæmt frétt Variety mun Affleck ekki mæta á Óskarsverðlaunin en það var langt því frá óumdeilt þegar hann hlaut verðlaunin í fyrra. Bíó og sjónvarp 25.1.2018 22:31
„Gæti verið eitthvað stærra og verra og meira í gangi“ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er með til skoðunar hvort hefja eigi rannsókn á Robert Downey á grundvelli minnisbókar sem inniheldur 335 nöfn. Faðir stúlku sem brotið var gegn og er nefnd í bókinni segir nauðsynlegt að kanna málið til hlítar. Innlent 25.1.2018 18:33
Segir skeytingarleysi ríkja gagnvart konum af erlendum uppruna Framkvæmdastjóri Kvennaathvarfsins segir skeytingarleysi ríkja í samfélaginu þegar komi að ofbeldi gegn konum af erlendum uppruna. Innlent 25.1.2018 19:30
Nauðgað á gólfinu sem hún skúraði Konur af erlendum uppruna sendu í dag frá sér 34 nafnlausar frásagnir, þar á meðal af fordómum, kúgun, heimilisofbeldi, áreitni og nauðgunum. Innlent 25.1.2018 10:08
Hugrakkur her kvenna fyllir heila forsíðu | Birtu allan listann yfir fórnarlömb Nassar Forsíða Detroit Free Press í dag er mjög sláandi en blaðið ákvað að birta nöfn allra þeirra kvenna sem höfðu sagt frá kynferðsiofbeldi fimleikalæknisins Larry Nassar. Sport 25.1.2018 09:30
Konur af erlendum uppruna rjúfa þögnina: Sumum þolendum markvisst haldið í viðkvæmri stöðu Í umræðuhóp kvenna af erlendum uppruna á Facebook hafa 660 konur rætt sín á milli um kynferðisofbeldi, fordóma og útilokun. 97 þeirra hafa undirritað yfirlýsingu sem birtist á Kjarnanum í morgun. Meðfram yfirlýsingunni er áskorun til samfélagsins og 34 reynslusögur. Innlent 25.1.2018 09:13
Dóttir Woody Allen hjólar í Timberlake fyrir að vinna með föður hennar Dylan Farrow, dóttir leikstjórans Woody Allen, lætur söngvarann Justin Timberlake heyra það fyrir að fyrir að hafa unnið með föður hennar en eins og kunnugt er hefur Farrow sakað Allen um að misnota hana kynferðislega þegar hún var barn. Erlent 24.1.2018 19:45
Kínverskum konum gengur illa að koma #metoo í gegnum ritskoðendur internetsins Ritskoðendur internetsins í Kína vinna nú hörðum höndum að því að stöðva #metoo umræðu á samfélagsmiðlum þar í landi. Erlent 24.1.2018 14:27
#Metoo á þínum vinnustað Undanfarið hafa konur um allan heim deilt áhrifamiklum frásögnum um kynbundið ofbeldi, áreitni og misnotkun valds. Skoðun 24.1.2018 07:00
Nauðguðu íslenskri landsliðskonu í keppnisferðalagi Fimleikakonan Tinna Óðinsdóttir hefur sagt frá skelfilegri reynslu sinni í keppnisferðalagi með íslenska landsliðinu í fimleikum. Fimleikasamband Íslands fékk núverið að vita af þessu máli en þetta er í fyrsta sinn sem Tinna segir frá þessu opinberlega. Sport 23.1.2018 12:06
Hvetja konur til að klæðast svörtu 31. janúar: „Við ætlum að fylgja MeToo eftir af fullu afli“ Stjórn Félags kvenna í atvinnulífinu, FKA, hvetur allar konur í íslensku atvinnulífi til að klæðast svörtu miðvikudaginn 31. janúar til að sýna samstöðu og krefjast þess að breytingar verði í kjölfar MeToo byltingarinnar. Innlent 23.1.2018 11:30
Rukka enn fjölskyldu fyrir „meðferð“ hjá níðingnum Sumir þolenda bandaríska fimleikalandsliðsins ætla sér að kæra skólann sem sá til þess að læknirinn gat misnotað ungar fimleikastúlkur í tvo áratugi. Sport 23.1.2018 08:30
Toppar bandaríska fimleikasambandsins segja af sér Bandaríska fimleikasambandið hefur fengið á sig mikla gagnrýni vegna þess að læknir bandaríska fimleikalandsliðsins komst upp með að misnota fjölda fimleikastúlkna í tvo áratugi. Sport 23.1.2018 10:00
Myndin af mér í heild sinni: Þegar nektarmyndir komast í dreifingu á netinu Erna Mist Pétursdóttir leikur aðalhlutverk í myndinni en hún er er sjálf þolandi stafræns kynferðisofbeldis. Bíó og sjónvarp 22.1.2018 15:19
"Ef kona nær árangri þá hlýtur hún að vera að sofa hjá rétta karlinum“ Stjórnmálaflokkar ræddu næstu skref í kjölfar MeToo á morgunverðarfundi í dag. Innlent 22.1.2018 12:44
Afsökunin fyrir að birta myndirnar af Noru Mörk | Héldu að þær væru af Instagram Eitt dagblaðið sem birti stolnu myndirnir af norsku handboltakonunni Noru Mörk bauð blaðamannni Verdens Gang upp á eina lélegustu afsökun ársins þegar hann leitaði útskýringa á myndbirtingunum. Handbolti 22.1.2018 12:17
Upphafsræða Bell hitti í mark á SAG: „Hræðsla og reiði vinnur aldrei“ Screen Actors Guild verðlaunahátíðin fór fram vestanhafs í gærkvöldi og voru konur í aðalhlutverki. Lífið 22.1.2018 11:28
Ekki vænlegt að leysa MeToo umræðuna með skotgrafahernaði Gestur Pálmason markþjálfi og fyrrum lögreglumaður er einn þeirra sem stendur á bakvið #égertil Facebook hópinn. Innlent 22.1.2018 10:11
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið