Viðtal Féll fyrir Íslandi á þriðja degi brúðkaupsferðarinnar Það hefur verið algjör draumur að búa hér, segir Jeannie Riley en hún seldi aleiguna og flutti til Íslands árið 2015. Nú aðstoðar Jeannie ferðamenn við að skipuleggja Íslandsferðir sínar. Lífið 7.12.2019 21:56 Fann óvæntan styrk og jákvæðni eftir heilablóðfall og hjartastopp Elvar Geir Sævarsson breytti forgangsröðuninni í lífinu í vetur eftir að verða hætt kominn í kjölfar heilablóðfalls. Hann er lamaður í raddbandi og hluta af tungu en er jákvæður og þakklátur fyrir að vera á lífi. Lífið 5.12.2019 20:53 „Ég var dofin og leitaði mér ekki hjálpar“ Thelma Dögg Guðmundsen er með kvíðaröskun og geðhvörf og þjáðist hún í mörg ár áður en hún fékk rétta greiningu á geðsjúkdómnum eftir margar læknisheimsóknir. Í einlægu viðtali segir Thelma að hún hafi verið brotin og týnd áður en hún var greind. Lífið 21.11.2019 13:18 Dómharka og útskúfun gerir illt verra Stöðug fjölgun tilkynntra kynferðisbrota, lágt hlutfall kæra og enn lægra hlutfall mála sem fara fyrir dóm er þekkt staðreynd þegar kemur að kynferðisofbeldi. Sérfræðingar í málaflokknum ræða stöðu og lausnir. Innlent 30.11.2019 03:09 Berst fyrir þá sem þurfa hjálp MMA-bardagakappinn Justin Wren berst fyrir aðra. Hann hefur lengi hjálpað pygmýjum í Afríku og nýlega tók hann ungan dreng sem var lagður í einelti undir sinn verndarvæng. Lífið 30.11.2019 09:49 Guð, eru mömmur til? Sársauki og reiði lituðu lengi samband mæðginanna Huldu Fríðu Berndsen og Mikaels Torfasonar. Bæði horfðu þau upp á feður sína drekka sig í hel og það var ekki fyrr en Hulda braut múra meðvirkninnar, laus undan oki Jehóva, að Mikael fann mömmuna sem hann hafði leitað í áratugi og skrifaði henni 200 blaðsíðna bréf. Lífið 30.11.2019 02:18 Þetta er aldrei í lagi „Áreitnin var ekki í lagi. Stuðningsleysið var ekki í lagi. Skautafélagið brást mér algjörlega. Þau vilja þagga málið niður en ekki leiðrétta það,“ segir Emilía Rós Ómarsdóttir listskautari sem greindi frá áreitni yfirþjálfara síns fyrir rúmu ári. Lífið 30.11.2019 02:39 „Það snerist allt um að vera eins grönn og létt og ég gat verið“ Sextán ára dansferli Malínar Öglu Kristjánsdóttur lauk með skíðaslysi í Noregi. Hún á nú von á sínu fyrsta barni og tekur þátt í Allir geta dansað. Lífið 20.11.2019 13:57 Ég átti erfitt með að treysta Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins, gerir upp uppvaxtarár sín í heimi knattspyrnu í nýrri bók. Hún þurfti að takast á við fleira en harða andstæðinga á vellinum. Átökin voru einnig innra með henni og við hennar eigin liðsfélaga sem dreifðu um hana grófum slúðursögum. Lífið 23.11.2019 10:25 Kristjana og Haraldur halda á vit ævintýranna í Barcelona Kristjana Arnarsdóttir ætlar að taka sér frí frá RÚV og flytja til Spánar með kærasta sínum, Haraldi Franklín. Lífið 19.11.2019 15:27 Langar að hvetja ungar stúlkur til sjálfstyrkingar og sjálfsvitundar Hugrún Birta Egilsdóttir keppir fyrir Íslands hönd í keppninni Miss Supranational. Lífið 17.11.2019 07:23 Hún á það besta skilið Ása Ottesen missti ungan bróður sinni í slysi fyrir rúmum tuttugu árum og í sumar slasaðist systir hennar alvarlega í slysi í Langadal. Slysin hafa haft margvísleg áhrif á líf Ásu og fjölskyldunnar allrar. Lífið 16.11.2019 02:34 Trúin veitir fólki styrk Séra Hjörtur Magni Jóhannsson og eiginkona hans, Ebba Margrét Magnúsdóttir læknir, hafa bæði einlægan áhuga á að starf Fríkirkjunnar sé fyrir alla. Áhersla er á mannréttindi og umburðarlyndi. Innlent 14.11.2019 07:32 Mikilvægt að losa sig við skömmina sem fylgir ófrjósemi Björn Gunnar Rafnsson var 29 ára gamall þegar hann komst að því að hann ætti við ófrjósemisvandamál að stríða. Hann segir að ófrjósemisvandi karla sé allt of mikið feimnismál. Lífið 13.11.2019 09:43 „Mér leið eins og ég væri í bíómynd“ Kolbrún Ýrr segir að hún sé með mikinn athyglisbrest en stóra drauma. Lífið 9.11.2019 13:29 Féll fyrir Íslandi og fann ástina á Kaffibarnum Anthony Bacigalupo hætti að vinna hjá Apple, flutti til Íslands og hefur skapað ævintýralegan garð fyrir utan húsið sitt. Lífið 8.11.2019 14:14 Gaman að rugla í rútínunni Lóa Pind Aldísardóttir heimsótti níu lönd fyrir nýja þáttaröð af Hvar er best að búa? Lífið 8.11.2019 09:48 Spyr af hverju áhrifavaldar fái fleiri vörustyrki en afreksíþróttafólk Sólveig Bergsdóttir landsliðskona í fimleikum segir erfitt fyrir íþróttafólk að fá styrki frá fyrirtækjum í dag. Sport 4.11.2019 14:05 Ofboðslega mikið áfall og algjörlega fyrirvaralaust Bakþankar Hauks í Fréttablaðinu í gær vöktu athygli þar sem hann lýsir því þegar þau Guðríður Magndís Guðmundsdóttir eignuðust tvíburadrengi í síðustu viku. Drengirnir fæddust andvana. Lífið 29.10.2019 15:55 Var látin hugleiða í miðju atvinnuviðtali Kristín Hrefna Halldórsdóttir hefur verið í tæknigeiranum síðustu ár og segir að konur þurfi meira að sanna sig þar heldur en karlar. Viðskipti innlent 27.10.2019 06:39 Draumurinn að verða heimavinnandi húsfaðir Björgvin Páll Gústavsson segir frá erfiðri barnæsku og glímu við kvíða og vanlíðan á fullorðinsárum í nýrri bók, Án filters. Í einlægu viðtali segir hann frá því hvers vegna hann ákvað að gera upp líf sitt og hvert hann stefnir. Honum finnst föðurhlutverkið mjög mikilvægt og í lok ferils síns á hann sér þann draum að verða heimavinnandi húsfaðir. Lífið 26.10.2019 08:21 Fékk innblásturinn í gönguferð um Reykjavík í fæðingarorlofinu Um helgina frumsýndi Geysir línuna Fýkur yfir hæðir sem er fimmta lína Ernu Einarsdóttur fyrir Geysi. Tíska og hönnun 24.10.2019 10:29 Væri síðasti maðurinn til að gera grín að dauðanum Leikaranum Gunnari Smára Jóhannessyni sárnaði nokkuð þegar hann fékk veður af því að leikskóli á höfuðborgarsvæðinu hefði afþakkað boð á sýningu hans vegna „óviðeigandi“ umfjöllunar um dauðann. Innlent 21.10.2019 14:22 „Þetta er búið að vera ansi erfiður rússíbani“ Þriggja ára íslensk stúlka liggur þungt haldin á sjúkrahúsi í Noregi en hún er með alvarlegan efnaskiptasjúkdóm. Innlent 19.10.2019 23:32 Þegar komið var á leiðarenda var þetta alveg þess virði Tomasz Þór Veruson gekk hringveginn, eða 1.322 kílómetra, í fjallgöngum á þessu ári. Lífið 19.10.2019 22:56 Engin töfralausn til Stór hluti af lífi Donnu Cruz snerist um trúna, en hún var Vottur Jehóva til fimmtán ára aldurs. Donna flosnaði upp úr námi vegna þunglyndis en stundar nú nám í Háskólagrunni Háskólans í Reykjavík og leikur aðalhlutverk í nýrri íslenskri kvikmynd. Lífið 19.10.2019 01:27 Lætur draumana rætast sléttu ári eftir að æxlið var fjarlægt Erlendur Pálsson var með æxli á stærð við golfkúlu í höfðinu á sama tíma á síðasta ári, í dag er á ævintýraslóðum í Nepal. Lífið 17.10.2019 08:45 „Við erum bara ekki dætur“ Systurnar Ingibjörg Sædís og Eydís Rán ólust upp við mikla fátækt og vanrækslu og hafa ekki átt í neinum samskiptum við föður sinn í rúman áratug. Þær vilja nú hætta að kenna sig við hann og taka upp nýtt nafn en gagnrýna þröngar skorður sem mannanafnalög setja þeim. Innlent 9.10.2019 12:14 „Leið eins og mér hefði verið kippt út úr mínu lífi“ Guðrún Helga Sørtveit beið í óvissu í nokkrar vikur og fór í daglegar blóðprufur þegar hún varð ólétt í fyrsta skipti. Lífið 12.10.2019 20:03 Stefnir á að keppa í RuPaul's Drag Race Margir þekkja Sigurð Heimi Guðjónsson sem dragdrottninguna Gógó Starr. Lífið 11.10.2019 08:53 « ‹ 1 2 3 4 … 4 ›
Féll fyrir Íslandi á þriðja degi brúðkaupsferðarinnar Það hefur verið algjör draumur að búa hér, segir Jeannie Riley en hún seldi aleiguna og flutti til Íslands árið 2015. Nú aðstoðar Jeannie ferðamenn við að skipuleggja Íslandsferðir sínar. Lífið 7.12.2019 21:56
Fann óvæntan styrk og jákvæðni eftir heilablóðfall og hjartastopp Elvar Geir Sævarsson breytti forgangsröðuninni í lífinu í vetur eftir að verða hætt kominn í kjölfar heilablóðfalls. Hann er lamaður í raddbandi og hluta af tungu en er jákvæður og þakklátur fyrir að vera á lífi. Lífið 5.12.2019 20:53
„Ég var dofin og leitaði mér ekki hjálpar“ Thelma Dögg Guðmundsen er með kvíðaröskun og geðhvörf og þjáðist hún í mörg ár áður en hún fékk rétta greiningu á geðsjúkdómnum eftir margar læknisheimsóknir. Í einlægu viðtali segir Thelma að hún hafi verið brotin og týnd áður en hún var greind. Lífið 21.11.2019 13:18
Dómharka og útskúfun gerir illt verra Stöðug fjölgun tilkynntra kynferðisbrota, lágt hlutfall kæra og enn lægra hlutfall mála sem fara fyrir dóm er þekkt staðreynd þegar kemur að kynferðisofbeldi. Sérfræðingar í málaflokknum ræða stöðu og lausnir. Innlent 30.11.2019 03:09
Berst fyrir þá sem þurfa hjálp MMA-bardagakappinn Justin Wren berst fyrir aðra. Hann hefur lengi hjálpað pygmýjum í Afríku og nýlega tók hann ungan dreng sem var lagður í einelti undir sinn verndarvæng. Lífið 30.11.2019 09:49
Guð, eru mömmur til? Sársauki og reiði lituðu lengi samband mæðginanna Huldu Fríðu Berndsen og Mikaels Torfasonar. Bæði horfðu þau upp á feður sína drekka sig í hel og það var ekki fyrr en Hulda braut múra meðvirkninnar, laus undan oki Jehóva, að Mikael fann mömmuna sem hann hafði leitað í áratugi og skrifaði henni 200 blaðsíðna bréf. Lífið 30.11.2019 02:18
Þetta er aldrei í lagi „Áreitnin var ekki í lagi. Stuðningsleysið var ekki í lagi. Skautafélagið brást mér algjörlega. Þau vilja þagga málið niður en ekki leiðrétta það,“ segir Emilía Rós Ómarsdóttir listskautari sem greindi frá áreitni yfirþjálfara síns fyrir rúmu ári. Lífið 30.11.2019 02:39
„Það snerist allt um að vera eins grönn og létt og ég gat verið“ Sextán ára dansferli Malínar Öglu Kristjánsdóttur lauk með skíðaslysi í Noregi. Hún á nú von á sínu fyrsta barni og tekur þátt í Allir geta dansað. Lífið 20.11.2019 13:57
Ég átti erfitt með að treysta Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins, gerir upp uppvaxtarár sín í heimi knattspyrnu í nýrri bók. Hún þurfti að takast á við fleira en harða andstæðinga á vellinum. Átökin voru einnig innra með henni og við hennar eigin liðsfélaga sem dreifðu um hana grófum slúðursögum. Lífið 23.11.2019 10:25
Kristjana og Haraldur halda á vit ævintýranna í Barcelona Kristjana Arnarsdóttir ætlar að taka sér frí frá RÚV og flytja til Spánar með kærasta sínum, Haraldi Franklín. Lífið 19.11.2019 15:27
Langar að hvetja ungar stúlkur til sjálfstyrkingar og sjálfsvitundar Hugrún Birta Egilsdóttir keppir fyrir Íslands hönd í keppninni Miss Supranational. Lífið 17.11.2019 07:23
Hún á það besta skilið Ása Ottesen missti ungan bróður sinni í slysi fyrir rúmum tuttugu árum og í sumar slasaðist systir hennar alvarlega í slysi í Langadal. Slysin hafa haft margvísleg áhrif á líf Ásu og fjölskyldunnar allrar. Lífið 16.11.2019 02:34
Trúin veitir fólki styrk Séra Hjörtur Magni Jóhannsson og eiginkona hans, Ebba Margrét Magnúsdóttir læknir, hafa bæði einlægan áhuga á að starf Fríkirkjunnar sé fyrir alla. Áhersla er á mannréttindi og umburðarlyndi. Innlent 14.11.2019 07:32
Mikilvægt að losa sig við skömmina sem fylgir ófrjósemi Björn Gunnar Rafnsson var 29 ára gamall þegar hann komst að því að hann ætti við ófrjósemisvandamál að stríða. Hann segir að ófrjósemisvandi karla sé allt of mikið feimnismál. Lífið 13.11.2019 09:43
„Mér leið eins og ég væri í bíómynd“ Kolbrún Ýrr segir að hún sé með mikinn athyglisbrest en stóra drauma. Lífið 9.11.2019 13:29
Féll fyrir Íslandi og fann ástina á Kaffibarnum Anthony Bacigalupo hætti að vinna hjá Apple, flutti til Íslands og hefur skapað ævintýralegan garð fyrir utan húsið sitt. Lífið 8.11.2019 14:14
Gaman að rugla í rútínunni Lóa Pind Aldísardóttir heimsótti níu lönd fyrir nýja þáttaröð af Hvar er best að búa? Lífið 8.11.2019 09:48
Spyr af hverju áhrifavaldar fái fleiri vörustyrki en afreksíþróttafólk Sólveig Bergsdóttir landsliðskona í fimleikum segir erfitt fyrir íþróttafólk að fá styrki frá fyrirtækjum í dag. Sport 4.11.2019 14:05
Ofboðslega mikið áfall og algjörlega fyrirvaralaust Bakþankar Hauks í Fréttablaðinu í gær vöktu athygli þar sem hann lýsir því þegar þau Guðríður Magndís Guðmundsdóttir eignuðust tvíburadrengi í síðustu viku. Drengirnir fæddust andvana. Lífið 29.10.2019 15:55
Var látin hugleiða í miðju atvinnuviðtali Kristín Hrefna Halldórsdóttir hefur verið í tæknigeiranum síðustu ár og segir að konur þurfi meira að sanna sig þar heldur en karlar. Viðskipti innlent 27.10.2019 06:39
Draumurinn að verða heimavinnandi húsfaðir Björgvin Páll Gústavsson segir frá erfiðri barnæsku og glímu við kvíða og vanlíðan á fullorðinsárum í nýrri bók, Án filters. Í einlægu viðtali segir hann frá því hvers vegna hann ákvað að gera upp líf sitt og hvert hann stefnir. Honum finnst föðurhlutverkið mjög mikilvægt og í lok ferils síns á hann sér þann draum að verða heimavinnandi húsfaðir. Lífið 26.10.2019 08:21
Fékk innblásturinn í gönguferð um Reykjavík í fæðingarorlofinu Um helgina frumsýndi Geysir línuna Fýkur yfir hæðir sem er fimmta lína Ernu Einarsdóttur fyrir Geysi. Tíska og hönnun 24.10.2019 10:29
Væri síðasti maðurinn til að gera grín að dauðanum Leikaranum Gunnari Smára Jóhannessyni sárnaði nokkuð þegar hann fékk veður af því að leikskóli á höfuðborgarsvæðinu hefði afþakkað boð á sýningu hans vegna „óviðeigandi“ umfjöllunar um dauðann. Innlent 21.10.2019 14:22
„Þetta er búið að vera ansi erfiður rússíbani“ Þriggja ára íslensk stúlka liggur þungt haldin á sjúkrahúsi í Noregi en hún er með alvarlegan efnaskiptasjúkdóm. Innlent 19.10.2019 23:32
Þegar komið var á leiðarenda var þetta alveg þess virði Tomasz Þór Veruson gekk hringveginn, eða 1.322 kílómetra, í fjallgöngum á þessu ári. Lífið 19.10.2019 22:56
Engin töfralausn til Stór hluti af lífi Donnu Cruz snerist um trúna, en hún var Vottur Jehóva til fimmtán ára aldurs. Donna flosnaði upp úr námi vegna þunglyndis en stundar nú nám í Háskólagrunni Háskólans í Reykjavík og leikur aðalhlutverk í nýrri íslenskri kvikmynd. Lífið 19.10.2019 01:27
Lætur draumana rætast sléttu ári eftir að æxlið var fjarlægt Erlendur Pálsson var með æxli á stærð við golfkúlu í höfðinu á sama tíma á síðasta ári, í dag er á ævintýraslóðum í Nepal. Lífið 17.10.2019 08:45
„Við erum bara ekki dætur“ Systurnar Ingibjörg Sædís og Eydís Rán ólust upp við mikla fátækt og vanrækslu og hafa ekki átt í neinum samskiptum við föður sinn í rúman áratug. Þær vilja nú hætta að kenna sig við hann og taka upp nýtt nafn en gagnrýna þröngar skorður sem mannanafnalög setja þeim. Innlent 9.10.2019 12:14
„Leið eins og mér hefði verið kippt út úr mínu lífi“ Guðrún Helga Sørtveit beið í óvissu í nokkrar vikur og fór í daglegar blóðprufur þegar hún varð ólétt í fyrsta skipti. Lífið 12.10.2019 20:03
Stefnir á að keppa í RuPaul's Drag Race Margir þekkja Sigurð Heimi Guðjónsson sem dragdrottninguna Gógó Starr. Lífið 11.10.2019 08:53
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið