Þjóðadeild karla í fótbolta Staða Arnars ekkert breyst: „Ég sá greinilegar framfarir“ „Hann er þjálfarinn, við stöndum við bakið á þjálfaranum, við erum í uppbyggingarferli með ungt og reynsluminna lið, og horfum bara til framtíðar,“ segir Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, um stöðu Arnars Þórs Viðarssonar þjálfara A-landsliðs karla í fótbolta. Fótbolti 22.6.2022 12:01 Bætti met sem hafði staðið í 64 ár Wilfried Gnonto varð í gær yngsti markaskorari ítalska karlalandsliðsins frá upphafi. Ítalía tapaði 5-2 fyrir Þýskalandi í Þjóðadeildinni. Fótbolti 15.6.2022 15:01 Sögulegt tap Englands Ungverjar komu, sáu og gjörsigruðu er þeir mættu Englandi í Þjóðadeildinni í fótbolta á þriðjudag. Lokatölur 4-0 gestunum í vil og sögulegt tap Englendinga staðreynd. Fótbolti 15.6.2022 09:31 Hollendingar stálu sigrinum gegn Wales | Færeyingar snéru taflinu við Það var nóg um að vera í Þjóðadeildinni í fótbolta í kvöld, en alls voru spilaðir tólf leikir. Hollendingar unnu dramatískan 3-2 sigur gegn Wales og Færeyingar gerðu 2-2 jafntefli gegn Lúxemborg eftir að hafa lent 2-0 undir. Fótbolti 14.6.2022 21:32 Þjóðverjar tóku Evrópumeistarana í kennslustund Þjóðverjar unnu afar sannfærandi 5-2 sigur er liðið tók á móti Evrópumeisturum Ítala í 3. riðli A-deildar Þjóðadeildarinnar í fótbolta í kvöld. Fótbolti 14.6.2022 18:15 Vandræði Englendinga halda áfram Enska landsliðið í knattspyrnu er enn án sigurs í 3. riðli A-deildar Þjóðadeildarinnar eftir 0-4 tap gegn Ungverjum á heimavelli í kvöld. Fótbolti 14.6.2022 18:15 Hákon Arnar Haraldsson: Það er draumi líkast að gera þetta með vini sínum Hákon Arnar Haraldsson byrjaði sinn fyrsta heimaleik með Íslenska karlalandsliðinu í fótbolta í 2-2 jafnteflinu gegn Ísrael í kvöld. Hann var ánægður að fá að byrja en hefði viljað vinna leikinn. Sport 13.6.2022 23:30 „Er ekki að fara í Lyngby en annars er ég opinn fyrir öllu“ Jón Dagur Þorsteinsson, leikmaður A-landsliðs karla í fótbolta, var svekktur með þriðja jafnteflið í Þjóðadeild UEFA. Jón Dagur er samningslaus og sagði að það væri meðal annars áhugi á Englandi og Ítalíu. Sport 13.6.2022 23:01 „Lélegt að markið hafi verið dæmt út frá líkum“ Rúnar Alex Rúnarsson, markmaður A-landsliðs karla í fótbolta, var afar sár með að hafa ekki tekist að ná sigri gegn Ísrael. Rúnar var heldur ekki sannfærður um að annað mark Ísraels hefði átt að standa. Fótbolti 13.6.2022 22:24 Arnar Þór: Fengum ekki að vita hvaða sjónarhorn VAR notaði Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, fékk að vita hvaða sjónarhorn var notað til þess að skera úr um að seinna mark ísraelska liðsins í 2-2 jafntefli liðanna í Þjóðadeildinni í kvöld ætti að standa. Fótbolti 13.6.2022 21:50 Umfjöllun, myndir og viðtöl: Ísland 2-2 Ísrael | Ísland á enn þá möguleika á toppsætinu eftir svekkjandi jafntefli Ísland gerði enn eitt jafntelið í Þjóðadeildinni þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Ísrael á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland komst tvisvar yfir í leiknum en missti það niður í bæði skiptin. Eftir úrslitin í kvöld minnka líkurnar á því að vinna riðilinn. Fótbolti 13.6.2022 18:00 Einkunnir Íslands: Þórir Jóhann og Hákon stóðu upp úr Leikmenn íslenska landsliðsins áttu misgóðan dag er liðið gerði 2-2 jafntefli við Ísrael öðru sinni í Þjóðadeild karla í fótbolta í kvöld. Ísland er með þrjú stig eftir þrjá leiki í riðlinum. Fótbolti 13.6.2022 21:03 Ánægja með markaskorarana á Twitter Jón Dagur Þorsteinsson og Þórir Jóhann Helgason fengu mesta athyglina hjá netverjum á Twitter á meðan á leik Íslands og Ísrael stóð í B-deild Þjóðadeildar karla í fótbolta á Laugardalsvellinum í kvöld. Fótbolti 13.6.2022 21:01 Danir á hraðferð í úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Eftir svekkjandi tap gegn Króötum í síðustu umferð eru Danir komnir aftur á sigurbraut eftir 2-0 sigur á Austurríki á Parken í kvöld. Fótbolti 13.6.2022 18:16 Heimsmeistararnir eiga í hættu að falla í B-deild Króötum tókst loks að hefna fyrir tapið gegn Frakklandi í úrslitaleik HM 2018 með því að sækja þrjú stig á Stade de France í París eftir 0-1 sigur. Með tapinu eiga Frakkar ekki lengur möguleika á því að verja Þjóðadeildartitilinn sinn. Fótbolti 13.6.2022 21:15 Freyr vill Jón Dag til Lyngby Freyr Alexandersson, knattspyrnustjóri Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni, hvetur Jón Dag Þorsteinsson til að samþykkja tilboð sitt hið snarasta. Fótbolti 13.6.2022 20:37 Lars Lagerbäck: Arnar vildi gera þetta einn Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, er sérfræðingur hjá Viaplay í kringum landsleik Íslands og Ísrael. Lars sagði í spjalli við Gunnar Ormslev fyrir leik að starfslok hans hjá landsliðinu hafi alfarið verið ákvörðun Arnars. Fótbolti 13.6.2022 18:51 Arnar segir ummæli Kára óheppileg og soft Landsliðið fékk mikla gagnrýni eftir sigurleikinn gegn San Marínó á fimmtudaginn síðasta. Fyrrum landsliðsmennirnir Kári Árnason og Rúrik Gíslason sögðu í útsendingu Viaplay af leiknum að leikmenn væru ekki nógu harðir af sér. Landsliðsþjálfarinn, Arnar Þór Viðarsson, er ekki sammála þessari nálgun fyrrum landsliðsmannanna. Fótbolti 13.6.2022 16:41 Arnar og Davíð gætu slegist um leikmenn í haust Með frábærum árangri sínum síðustu daga hefur U21-landsliðið í fótbolta búið til ákveðið „vandamál“ sem þjálfarar A- og U21-landsliðanna þurfa að takast á við í september. Fótbolti 13.6.2022 13:00 Spánn tyllti sér á topp riðils síns Spánn bar sigurorð af Tékklandi þegar liðin áttust við í riðli 2 í A-deild Þjóðadeildar karla í fótbolta á Estadio La Rosaleda í Malaga í kvöld. Fótbolti 12.6.2022 20:52 Bayern með betrumbætt tilboð í Mané Bayern München og Liverpool eru að þokast í samkomulagsátt varðandi kaupverð á senegalska framerjanum Sadio Mané. Fótbolti 12.6.2022 19:16 Haaland allt í öllu þegar Noregur vann Svíþjóð Erling Braut Haaland skoraði tvö marka Noregs þegar liðið lagði Svíþjóð að velli, 3-1, í riðli 4 í B-deild Þjóðadeildar karla í fótbolta á Friends Arena í Stokkhólmi í dag. Fótbolti 12.6.2022 15:30 „Sjáum að hlutirnir eru að þróast í rétta átt“ Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, sat fyrir svörum blaðamanna í Laugardalnum í dag, en íslenska liðið tekur á móti Ísrael í Þjóðadeildinni á morgun. Ísland hefur gert tvö jafntefli og unnið einn leik í þessum landsleikjaglugga og Arnar segist ánægður með liðið. Fótbolti 12.6.2022 14:30 Depay mistókst að tryggja Hollandi sigurinn Tveir leikir fóru fram í riðli 4 í A-deild Þjóðadeildar karla í fótbolta í kvöld. Holland og Pólland áttust við og Walesverjar og Belgar leiddu saman hesta sína. Báðum leikjunum lyktaði með jafntefli. Fótbolti 11.6.2022 21:00 Markalaust hjá Englandi og Ítalíu þrátt fyrir fín færi England og Ítalía gerðu markalaust jafntefli þegar liðin áttust við í A-deild Þjóðadeildar karla í fótbolta á Molineux-vellinum í Wolverhampton í kvöld. Fótbolti 11.6.2022 18:16 Færeyjar svöruðu fyrir slæmt tap Færeyjar unnu 2-1 sigur þegar liðið fékk Litáen í heimsókn til Þórshafnar í riðli 1 í C-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta karla í dag. Fótbolti 11.6.2022 17:55 Heimaleikur Englands fyrir luktum dyrum í fyrsta sinn Vegna slæmrar hefðunnar stuðningsmanna enska landsliðsins í fótbolta á úrslitaleik EM í fyrra mun leikur Englands og Ítalíu í Þjóðadeildinni í kvöld fara fram fyrir luktum dyrum. Fótbolti 11.6.2022 16:01 Bale hefur áhyggjur af leikjaálagi: „Eitthvað verður að breytast“ Knattspyrnumaðurinn Gareth Bale hafur kallað eftir því að knattspyrnuyfirvöld endurskoði leikjaniðurröðun sína með tilliti til leikjaálags á leikmenn. Fótbolti 11.6.2022 11:46 Ísrael á toppinn í riðli Íslands Ísrael skaut sér á toppinn í 2. riðli B-deildar Þjóðadeildarinnar í fótbolta með 1-2 útisigri gegn Albaníu í kvöld. Fótbolti 10.6.2022 20:54 Króatar bundu enda á sigurgöngu Dana | Mbappé bjargaði stigi fyrir Frakka Eftir tvo sigra í fyrstu tveimur leikjum sínum í A-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta máttu Danir þola 0-1 tap gegn Króatíu í kvöld. Á sama tíma reyndist Kylian Mbappé hetja Frakka er hann bjargaði stigi í 1-1 jafntefli liðsins gegn Austurríki. Fótbolti 10.6.2022 18:15 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 18 19 … 44 ›
Staða Arnars ekkert breyst: „Ég sá greinilegar framfarir“ „Hann er þjálfarinn, við stöndum við bakið á þjálfaranum, við erum í uppbyggingarferli með ungt og reynsluminna lið, og horfum bara til framtíðar,“ segir Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, um stöðu Arnars Þórs Viðarssonar þjálfara A-landsliðs karla í fótbolta. Fótbolti 22.6.2022 12:01
Bætti met sem hafði staðið í 64 ár Wilfried Gnonto varð í gær yngsti markaskorari ítalska karlalandsliðsins frá upphafi. Ítalía tapaði 5-2 fyrir Þýskalandi í Þjóðadeildinni. Fótbolti 15.6.2022 15:01
Sögulegt tap Englands Ungverjar komu, sáu og gjörsigruðu er þeir mættu Englandi í Þjóðadeildinni í fótbolta á þriðjudag. Lokatölur 4-0 gestunum í vil og sögulegt tap Englendinga staðreynd. Fótbolti 15.6.2022 09:31
Hollendingar stálu sigrinum gegn Wales | Færeyingar snéru taflinu við Það var nóg um að vera í Þjóðadeildinni í fótbolta í kvöld, en alls voru spilaðir tólf leikir. Hollendingar unnu dramatískan 3-2 sigur gegn Wales og Færeyingar gerðu 2-2 jafntefli gegn Lúxemborg eftir að hafa lent 2-0 undir. Fótbolti 14.6.2022 21:32
Þjóðverjar tóku Evrópumeistarana í kennslustund Þjóðverjar unnu afar sannfærandi 5-2 sigur er liðið tók á móti Evrópumeisturum Ítala í 3. riðli A-deildar Þjóðadeildarinnar í fótbolta í kvöld. Fótbolti 14.6.2022 18:15
Vandræði Englendinga halda áfram Enska landsliðið í knattspyrnu er enn án sigurs í 3. riðli A-deildar Þjóðadeildarinnar eftir 0-4 tap gegn Ungverjum á heimavelli í kvöld. Fótbolti 14.6.2022 18:15
Hákon Arnar Haraldsson: Það er draumi líkast að gera þetta með vini sínum Hákon Arnar Haraldsson byrjaði sinn fyrsta heimaleik með Íslenska karlalandsliðinu í fótbolta í 2-2 jafnteflinu gegn Ísrael í kvöld. Hann var ánægður að fá að byrja en hefði viljað vinna leikinn. Sport 13.6.2022 23:30
„Er ekki að fara í Lyngby en annars er ég opinn fyrir öllu“ Jón Dagur Þorsteinsson, leikmaður A-landsliðs karla í fótbolta, var svekktur með þriðja jafnteflið í Þjóðadeild UEFA. Jón Dagur er samningslaus og sagði að það væri meðal annars áhugi á Englandi og Ítalíu. Sport 13.6.2022 23:01
„Lélegt að markið hafi verið dæmt út frá líkum“ Rúnar Alex Rúnarsson, markmaður A-landsliðs karla í fótbolta, var afar sár með að hafa ekki tekist að ná sigri gegn Ísrael. Rúnar var heldur ekki sannfærður um að annað mark Ísraels hefði átt að standa. Fótbolti 13.6.2022 22:24
Arnar Þór: Fengum ekki að vita hvaða sjónarhorn VAR notaði Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, fékk að vita hvaða sjónarhorn var notað til þess að skera úr um að seinna mark ísraelska liðsins í 2-2 jafntefli liðanna í Þjóðadeildinni í kvöld ætti að standa. Fótbolti 13.6.2022 21:50
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Ísland 2-2 Ísrael | Ísland á enn þá möguleika á toppsætinu eftir svekkjandi jafntefli Ísland gerði enn eitt jafntelið í Þjóðadeildinni þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Ísrael á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland komst tvisvar yfir í leiknum en missti það niður í bæði skiptin. Eftir úrslitin í kvöld minnka líkurnar á því að vinna riðilinn. Fótbolti 13.6.2022 18:00
Einkunnir Íslands: Þórir Jóhann og Hákon stóðu upp úr Leikmenn íslenska landsliðsins áttu misgóðan dag er liðið gerði 2-2 jafntefli við Ísrael öðru sinni í Þjóðadeild karla í fótbolta í kvöld. Ísland er með þrjú stig eftir þrjá leiki í riðlinum. Fótbolti 13.6.2022 21:03
Ánægja með markaskorarana á Twitter Jón Dagur Þorsteinsson og Þórir Jóhann Helgason fengu mesta athyglina hjá netverjum á Twitter á meðan á leik Íslands og Ísrael stóð í B-deild Þjóðadeildar karla í fótbolta á Laugardalsvellinum í kvöld. Fótbolti 13.6.2022 21:01
Danir á hraðferð í úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Eftir svekkjandi tap gegn Króötum í síðustu umferð eru Danir komnir aftur á sigurbraut eftir 2-0 sigur á Austurríki á Parken í kvöld. Fótbolti 13.6.2022 18:16
Heimsmeistararnir eiga í hættu að falla í B-deild Króötum tókst loks að hefna fyrir tapið gegn Frakklandi í úrslitaleik HM 2018 með því að sækja þrjú stig á Stade de France í París eftir 0-1 sigur. Með tapinu eiga Frakkar ekki lengur möguleika á því að verja Þjóðadeildartitilinn sinn. Fótbolti 13.6.2022 21:15
Freyr vill Jón Dag til Lyngby Freyr Alexandersson, knattspyrnustjóri Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni, hvetur Jón Dag Þorsteinsson til að samþykkja tilboð sitt hið snarasta. Fótbolti 13.6.2022 20:37
Lars Lagerbäck: Arnar vildi gera þetta einn Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, er sérfræðingur hjá Viaplay í kringum landsleik Íslands og Ísrael. Lars sagði í spjalli við Gunnar Ormslev fyrir leik að starfslok hans hjá landsliðinu hafi alfarið verið ákvörðun Arnars. Fótbolti 13.6.2022 18:51
Arnar segir ummæli Kára óheppileg og soft Landsliðið fékk mikla gagnrýni eftir sigurleikinn gegn San Marínó á fimmtudaginn síðasta. Fyrrum landsliðsmennirnir Kári Árnason og Rúrik Gíslason sögðu í útsendingu Viaplay af leiknum að leikmenn væru ekki nógu harðir af sér. Landsliðsþjálfarinn, Arnar Þór Viðarsson, er ekki sammála þessari nálgun fyrrum landsliðsmannanna. Fótbolti 13.6.2022 16:41
Arnar og Davíð gætu slegist um leikmenn í haust Með frábærum árangri sínum síðustu daga hefur U21-landsliðið í fótbolta búið til ákveðið „vandamál“ sem þjálfarar A- og U21-landsliðanna þurfa að takast á við í september. Fótbolti 13.6.2022 13:00
Spánn tyllti sér á topp riðils síns Spánn bar sigurorð af Tékklandi þegar liðin áttust við í riðli 2 í A-deild Þjóðadeildar karla í fótbolta á Estadio La Rosaleda í Malaga í kvöld. Fótbolti 12.6.2022 20:52
Bayern með betrumbætt tilboð í Mané Bayern München og Liverpool eru að þokast í samkomulagsátt varðandi kaupverð á senegalska framerjanum Sadio Mané. Fótbolti 12.6.2022 19:16
Haaland allt í öllu þegar Noregur vann Svíþjóð Erling Braut Haaland skoraði tvö marka Noregs þegar liðið lagði Svíþjóð að velli, 3-1, í riðli 4 í B-deild Þjóðadeildar karla í fótbolta á Friends Arena í Stokkhólmi í dag. Fótbolti 12.6.2022 15:30
„Sjáum að hlutirnir eru að þróast í rétta átt“ Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, sat fyrir svörum blaðamanna í Laugardalnum í dag, en íslenska liðið tekur á móti Ísrael í Þjóðadeildinni á morgun. Ísland hefur gert tvö jafntefli og unnið einn leik í þessum landsleikjaglugga og Arnar segist ánægður með liðið. Fótbolti 12.6.2022 14:30
Depay mistókst að tryggja Hollandi sigurinn Tveir leikir fóru fram í riðli 4 í A-deild Þjóðadeildar karla í fótbolta í kvöld. Holland og Pólland áttust við og Walesverjar og Belgar leiddu saman hesta sína. Báðum leikjunum lyktaði með jafntefli. Fótbolti 11.6.2022 21:00
Markalaust hjá Englandi og Ítalíu þrátt fyrir fín færi England og Ítalía gerðu markalaust jafntefli þegar liðin áttust við í A-deild Þjóðadeildar karla í fótbolta á Molineux-vellinum í Wolverhampton í kvöld. Fótbolti 11.6.2022 18:16
Færeyjar svöruðu fyrir slæmt tap Færeyjar unnu 2-1 sigur þegar liðið fékk Litáen í heimsókn til Þórshafnar í riðli 1 í C-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta karla í dag. Fótbolti 11.6.2022 17:55
Heimaleikur Englands fyrir luktum dyrum í fyrsta sinn Vegna slæmrar hefðunnar stuðningsmanna enska landsliðsins í fótbolta á úrslitaleik EM í fyrra mun leikur Englands og Ítalíu í Þjóðadeildinni í kvöld fara fram fyrir luktum dyrum. Fótbolti 11.6.2022 16:01
Bale hefur áhyggjur af leikjaálagi: „Eitthvað verður að breytast“ Knattspyrnumaðurinn Gareth Bale hafur kallað eftir því að knattspyrnuyfirvöld endurskoði leikjaniðurröðun sína með tilliti til leikjaálags á leikmenn. Fótbolti 11.6.2022 11:46
Ísrael á toppinn í riðli Íslands Ísrael skaut sér á toppinn í 2. riðli B-deildar Þjóðadeildarinnar í fótbolta með 1-2 útisigri gegn Albaníu í kvöld. Fótbolti 10.6.2022 20:54
Króatar bundu enda á sigurgöngu Dana | Mbappé bjargaði stigi fyrir Frakka Eftir tvo sigra í fyrstu tveimur leikjum sínum í A-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta máttu Danir þola 0-1 tap gegn Króatíu í kvöld. Á sama tíma reyndist Kylian Mbappé hetja Frakka er hann bjargaði stigi í 1-1 jafntefli liðsins gegn Austurríki. Fótbolti 10.6.2022 18:15