Sigríður Dögg Auðunsdóttir Engin gúrka hjá Blaðamannafélaginu Á þessum tíma árs hægist á öllu og umtöluð gúrkutíð ríður yfir. Þá gefst gjarnan ráðrúm til að fara yfir hverju hefur verið áorkað á annasömum vetri og vormánuðum. Skoðun 5.7.2024 07:00 Blaðamennska hefur aldrei verið mikilvægari Þörfin fyrir vandaða blaðamennsku hefur aldrei verið meiri. Upplýsingaóreiða og pólarísering í samfélaginu hefur aukist mikið og sótt er að blaðamönnum og fréttamiðlum með ýmsum hætti. Skoðun 19.3.2024 15:01 Já, takk, Þórdís Kolbrún – tölum hátt og skýrt um mikilvægi fjölmiðla! Stjórn Blaðamannafélags Íslands samþykkti í gær ályktun þar sem áhyggjum er lýst af hnignandi fjölmiðlafrelsi á Íslandi sem endurspeglast meðal annars í því að Ísland fellur um þrjú sæti á lista yfir fjölmiðlafrelsi í ríkjum heims sem samtökin Blaðamenn án landamæra (RSF) taka saman árlega. Skoðun 5.5.2023 08:00 Viljum við annars flokks heilbrigðisþjónustu? Þetta er það eina sem ég get gert. Skrifað. Ég get sagt ykkur frá því hvernig það er að hafa neyðst til að horfa upp á hnignunina sem átt hefur sér stað í íslenska heilbrigðiskerfinu undanfarin ár. Því ég hef kynnst því á eigin skinni – eða öllu heldur á skinni sonar míns. Skoðun 31.10.2014 17:49 Forsetaembættið <strong><em>Sigríður Dögg Auðunsdóttir</em></strong> Skoðun 17.10.2005 23:41
Engin gúrka hjá Blaðamannafélaginu Á þessum tíma árs hægist á öllu og umtöluð gúrkutíð ríður yfir. Þá gefst gjarnan ráðrúm til að fara yfir hverju hefur verið áorkað á annasömum vetri og vormánuðum. Skoðun 5.7.2024 07:00
Blaðamennska hefur aldrei verið mikilvægari Þörfin fyrir vandaða blaðamennsku hefur aldrei verið meiri. Upplýsingaóreiða og pólarísering í samfélaginu hefur aukist mikið og sótt er að blaðamönnum og fréttamiðlum með ýmsum hætti. Skoðun 19.3.2024 15:01
Já, takk, Þórdís Kolbrún – tölum hátt og skýrt um mikilvægi fjölmiðla! Stjórn Blaðamannafélags Íslands samþykkti í gær ályktun þar sem áhyggjum er lýst af hnignandi fjölmiðlafrelsi á Íslandi sem endurspeglast meðal annars í því að Ísland fellur um þrjú sæti á lista yfir fjölmiðlafrelsi í ríkjum heims sem samtökin Blaðamenn án landamæra (RSF) taka saman árlega. Skoðun 5.5.2023 08:00
Viljum við annars flokks heilbrigðisþjónustu? Þetta er það eina sem ég get gert. Skrifað. Ég get sagt ykkur frá því hvernig það er að hafa neyðst til að horfa upp á hnignunina sem átt hefur sér stað í íslenska heilbrigðiskerfinu undanfarin ár. Því ég hef kynnst því á eigin skinni – eða öllu heldur á skinni sonar míns. Skoðun 31.10.2014 17:49
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið