Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang

Fréttamynd

169 Rússar fá að keppa í Pyeongchang

Hátt á annað hundrað rússneskir íþróttamenn munu fá að taka þátt á Vetrarólympíuleikunum sem fram fara í Pyeongchang í Suður Kóreu nú í febrúar.

Sport
Fréttamynd

Frakkar hóta því að skrópa á Ólympíuleikana

Vetrarólympíuleikarnir fara fram í febrúar næstkomandi. Það er allt tilbúið í Pyeongchang í Suður-Kóreu en engu að síður hafa margir miklar áhyggjur af þessum 23. vetrarólympíuleikum sögunnar.

Sport