Sportpakkinn Sportpakkinn: Kannski senda þeir manni tóninn og það er bara gott Sigurbjörn Bárðarson landsliðsþjálfari í hestaíþróttum valdi í dag 22 manna landsliðshóp. Sport 23.1.2020 16:47 Sportpakkinn: Draumurinn er að keppa á heimsmeistaramóti Hekla Katharína Kristinsdóttir þjálfari u-21. árs landsliðsins í hestaíþróttum valdi í dag sautján manna landsliðshóp. Sport 23.1.2020 16:33 Sportpakkinn: Keppendur koma nú frá 40 löndum á Reykjavíkurleikana Þrettándu Reykjavíkurleikarnir í íþróttum hófust í dag. Um eitt þúsund erlendir keppendur koma til landsins en keppt verður í 23 greinum. Gústaf Adolf Hjaltason fer fyrir framkvæmdanefndinni en hann lagði grunninn að þessum leikum fyrir 15 árum. Arnar Björnsson ræddi við hann í dag. Sport 23.1.2020 16:28 Sportpakkinn: Valskonur unnu toppslaginn og eru með nokkra fingur á deildartitlinum Þrír leikir fóru fram í Domino´s deild kvenna í körfubolta í gær þar sem Valur, Haukar og Keflavík fögnuðu sigri í sínum leikjum. Arnar Björnsson tók saman leiki gærkvöldsins í kvennakörfunni. Körfubolti 23.1.2020 14:17 Sportpakkinn: Maðurinn sem ætlar að slá þetta met er ekki enn fæddur Júlían J.K. Jóhannsson, íþróttamaður ársins ætlaði að keppa á Reykjavíkurleikunum en vegna smávægilegra meiðsla ákvað hann að hvíla. Arnar Björnsson hitti Julian og fékk að reyna við lóðin í Laugardalshöll í dag. Sport 23.1.2020 14:42 Sportpakkinn: „Það eru tveir möguleikar, leggjast í fósturstellingu og grenja eða halda áfram“ Ljóst er hvaða lið mætast í undanúrslitum Geysisbikars karla og kvenna í næsta mánuði. Körfubolti 21.1.2020 16:11 Sportpakkinn: 27 mínútur á milli sigurmarka Messi og Ronaldo í gær Knattspyrnusnillingarnir Lionel Messi og Cristiano Ronaldo voru enn á ný á skotskónum með liðum sínum í gær og þeir skoruðu báðir sigurmarkið og það með stuttu millibili. Guðjón Guðmundsson skoðaði sigurleiki Juventus og Barcelona í gær. Fótbolti 20.1.2020 14:23 Sportpakkinn: Keflvíkingar skrefinu á undan og með fulla stjórn í Njarðvík Keflavík komst upp í toppsæti Domino´s deildar karla með sigri á nágrönnum sínum í Ljónagryfjunni í gær og Guðjón Guðmundsson fór yfir leikinn. Körfubolti 17.1.2020 14:37 Sportpakkinn: Haukakonur eru nú búnar að vinna öll lið deildarinnar Haukar, Valur, KR og Skallagrímur fögnuðu öll sigri í sextándu umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta sem fór fram í gær. Arnar Björnsson skoðaði leikina í gær og þar á meðal sigur Hauka á Keflavík. Körfubolti 16.1.2020 13:51 Sportpakkinn: Kýldi aðstoðardómara og var færður af velli í lögreglufylgd Antoine Camilleri var eitthvað illa fyrir kallaður þegar hann sló aðstoðardómara niður í leik í 2. deildinni á Möltu. Atvikið varð í leik Sannat Lions og Oratory Youths og Arnar Björnsson skoðaði betur hvað var í gangi í þessum leik. Fótbolti 16.1.2020 13:33 Sportpakkinn: Belo er fæddur í Ungverjalandi en heldur með vinum sínum í íslenska landsliðinu í kvöld Zoltán Belányi var lengi í hópi allra bestu hornamanna íslensku deildarinnar og fékk seinna íslenskan ríkisborgararétt. Zoltán er hins vegar fæddur í Ungverjalandi og þekkir vel til handboltans þar. Fram undan er leikur Íslands og Ungverjalands á EM og Arnar Björnsson heyrði í kappanum. Handbolti 15.1.2020 09:43 Sportpakkinn: Var mjög hrædd þegar hún náði ekki andanum Slóvenska tenniskonan Dalila Jakupovic lenti í óskemmtilegri reynslu í baráttunni sinni við að vinna sér sæti á opna ástralska meistaramótinu í tennis. Arnar Björnsson skoðaði það hvernig gróðureldarnir í Ástralíu eru farnir að hafa áhrif á fyrsta risamótið á árinu 2020. Sport 14.1.2020 15:15 Sportpakkinn: Brynjar sagði frammistöðuna hræðilega Haukar unnu góðan sigur á KR í Dominos-deild karla í gærkvöldi en alls fjórir leikir fóru þá fram. Körfubolti 10.1.2020 15:24 Sportpakkinn: Naumur sigur toppliðsins á botnliðinu og KR valtaði yfir Keflavík Heil umferð fór fram í Dominos-deild kvenna í gær en Arnar Björnsson gerði leikjunum skil í innslagi sínum í Sportpakkanum. Körfubolti 9.1.2020 17:48 Sportpakkinn: Síðustu dagar erfiðastir en vallarstjórinn segir að spilað verði á vellinum Síðustu dagar hafa verið erfiðastir fyrir vallarstarfsmenn á Laugardalsvelli sem vakta völlinn. Fótbolti 8.1.2020 18:52 Sportpakkinn: Guardiola ánægður með að Ole Gunnar vilji brosa svona mikið Manchester liðin spila í kvöld fyrri undanúrslitaleik sinn í enska deildabikarnum en Pep Guardiola var spakur á blaðamannafundi fyrir leikinn. Guðjón Guðmundsson skoðaði leik kvöldsins og það sem Spánverjinn sagði um kollega sinn í United á fundinum. Enski boltinn 7.1.2020 14:34 Silja Úlfarsdóttir býr til góða klefastemningu með afreksíþróttamönnum Silja Úlfarsdóttir leggur íslensku íþróttafólki lið. Sport 7.1.2020 14:27 Sportpakkinn: „Við vorum bara þrælgóðir“ Keflvíkingar halda áfram sínu striki í baráttunni um deildarmeistaratitilinn í Domino´s deild karla og minnkuðu forskot Stjörnunnar í tvö stig með sigri á Tindastól í lokaleik tólftu umferðarinnar í gær. Guðjón Guðmundsson fjallar um leikinn í Sportpakkanum. Körfubolti 7.1.2020 14:17 Sportpakkinn: Vængbrotnir KR-ingar unnu Grindvíkinga í framlengingu Fimm leikir voru spilaðir í Dominos deild karla í gær, framlengingu þurfti til að knýja fram úrslit hjá Íslandsmeisturunum og botnliðið sótti sinn fyrsta heimasigur Handbolti 6.1.2020 15:54 Sportpakkinn: Espanyol freistar þess að vinna granna sína í fyrsta sinn síðan 2009 Spánarspark hefst aftur í kvöld eftir jólafrí. Topplið Barcelona og botnlið Espanyol mætast í borgarslag annað kvöld. Fótbolti 3.1.2020 15:36 Sportpakkinn: Ungur Sílemaður með forystu á meistaramótinu í golfi Joaquin Niemann leiðir á meistaramótinu í golfi á Hawaii. Golf 3.1.2020 14:51 Sportpakkinn: Ætlar ekki að sýna á öll spilin gegn Þjóðverjum Eini æfingaleikur íslenska karlalandsliðsins í handbolta fyrir EM 2020 er gegn Þýskalandi í Mannheim. Handbolti 2.1.2020 15:47 Sportpakkinn: Nýtur sín í stærra hlutverki og er næstmarkahæstur í Þýskalandi Bjarki Már Elísson er á leið á sitt fjórða stórmót í röð með íslenska landsliðinu í handbolta. Handbolti 2.1.2020 14:38 Sportpakkinn: Áhorfendur heima í stofu hlustuðu á samskipti dómarans á vellinum og myndbandsdómarans Varsjáin er mikið í umræðunni hjá knattspyrnuáhugafólki þessa dagana en það er ljóst að þjóðir fara misjafnlega að því að útfara hana. Arnar Björnsson skoðaði dæmi um hvernig Ástralar gera þetta. Fótbolti 30.12.2019 13:55 Sportpakkinn: Sigur í ótrúlegum níu marka leik skilaði Leeds á toppinn Tvö efstu liðin í ensku b-deildinni í knattspyrnu höfðu sætaskipti á milli jóla og nýárs en Arnar Björnsson fór yfir það hvernig Leeds United náði toppsætinu af West Bromwich Albion aðeins nokkrum dögum áður en liðin mætast í toppslagnum. Enski boltinn 30.12.2019 13:53 Sportpakkinn: Hræðist ekki að keppa við þá bestu Keilumaðurinn Arnar Davíð Jónsson keppir á sterkustu mótaröð í heimi á næsta ári, þeirri bandarísku. Sport 30.12.2019 09:27 Sportpakkinn: Hver af þessum tíu verður kosinn Íþróttamaður ársins í kvöld? Í dag kemur í ljós hver verður valinn Íþróttamaður ársins fyrir árið 2019 en á Þorláksmessu var greint frá því hvaða tíu fengu flest atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. Kjörinu verður lýst í Hörpu í kvöld. Sport 27.12.2019 13:43 Sportpakkinn: Messi með met hjá bæði Pele og Xavi í sjónmáli Lionel Messi hefur slegið ófá metin á glæsilegum ferli en Arnar Björnsson komst að því að fleiri met gætu fallið á nýju ári. Fótbolti 27.12.2019 12:57 Sportpakkinn: Gylfi á meðal tíu efstu í níunda sinn Sjö karlar og þrjár konur eru á meðal þeirra tíu sem fengu flest atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. Sport 23.12.2019 16:25 Sportpakkinn: Áhuginn á handboltalandsliðinu ekki verið jafn mikill síðan 2007 Þúsund Íslendingar verða leiknum gegn Dönum á EM 2020 í handbolta. Handbolti 23.12.2019 15:02 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 … 11 ›
Sportpakkinn: Kannski senda þeir manni tóninn og það er bara gott Sigurbjörn Bárðarson landsliðsþjálfari í hestaíþróttum valdi í dag 22 manna landsliðshóp. Sport 23.1.2020 16:47
Sportpakkinn: Draumurinn er að keppa á heimsmeistaramóti Hekla Katharína Kristinsdóttir þjálfari u-21. árs landsliðsins í hestaíþróttum valdi í dag sautján manna landsliðshóp. Sport 23.1.2020 16:33
Sportpakkinn: Keppendur koma nú frá 40 löndum á Reykjavíkurleikana Þrettándu Reykjavíkurleikarnir í íþróttum hófust í dag. Um eitt þúsund erlendir keppendur koma til landsins en keppt verður í 23 greinum. Gústaf Adolf Hjaltason fer fyrir framkvæmdanefndinni en hann lagði grunninn að þessum leikum fyrir 15 árum. Arnar Björnsson ræddi við hann í dag. Sport 23.1.2020 16:28
Sportpakkinn: Valskonur unnu toppslaginn og eru með nokkra fingur á deildartitlinum Þrír leikir fóru fram í Domino´s deild kvenna í körfubolta í gær þar sem Valur, Haukar og Keflavík fögnuðu sigri í sínum leikjum. Arnar Björnsson tók saman leiki gærkvöldsins í kvennakörfunni. Körfubolti 23.1.2020 14:17
Sportpakkinn: Maðurinn sem ætlar að slá þetta met er ekki enn fæddur Júlían J.K. Jóhannsson, íþróttamaður ársins ætlaði að keppa á Reykjavíkurleikunum en vegna smávægilegra meiðsla ákvað hann að hvíla. Arnar Björnsson hitti Julian og fékk að reyna við lóðin í Laugardalshöll í dag. Sport 23.1.2020 14:42
Sportpakkinn: „Það eru tveir möguleikar, leggjast í fósturstellingu og grenja eða halda áfram“ Ljóst er hvaða lið mætast í undanúrslitum Geysisbikars karla og kvenna í næsta mánuði. Körfubolti 21.1.2020 16:11
Sportpakkinn: 27 mínútur á milli sigurmarka Messi og Ronaldo í gær Knattspyrnusnillingarnir Lionel Messi og Cristiano Ronaldo voru enn á ný á skotskónum með liðum sínum í gær og þeir skoruðu báðir sigurmarkið og það með stuttu millibili. Guðjón Guðmundsson skoðaði sigurleiki Juventus og Barcelona í gær. Fótbolti 20.1.2020 14:23
Sportpakkinn: Keflvíkingar skrefinu á undan og með fulla stjórn í Njarðvík Keflavík komst upp í toppsæti Domino´s deildar karla með sigri á nágrönnum sínum í Ljónagryfjunni í gær og Guðjón Guðmundsson fór yfir leikinn. Körfubolti 17.1.2020 14:37
Sportpakkinn: Haukakonur eru nú búnar að vinna öll lið deildarinnar Haukar, Valur, KR og Skallagrímur fögnuðu öll sigri í sextándu umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta sem fór fram í gær. Arnar Björnsson skoðaði leikina í gær og þar á meðal sigur Hauka á Keflavík. Körfubolti 16.1.2020 13:51
Sportpakkinn: Kýldi aðstoðardómara og var færður af velli í lögreglufylgd Antoine Camilleri var eitthvað illa fyrir kallaður þegar hann sló aðstoðardómara niður í leik í 2. deildinni á Möltu. Atvikið varð í leik Sannat Lions og Oratory Youths og Arnar Björnsson skoðaði betur hvað var í gangi í þessum leik. Fótbolti 16.1.2020 13:33
Sportpakkinn: Belo er fæddur í Ungverjalandi en heldur með vinum sínum í íslenska landsliðinu í kvöld Zoltán Belányi var lengi í hópi allra bestu hornamanna íslensku deildarinnar og fékk seinna íslenskan ríkisborgararétt. Zoltán er hins vegar fæddur í Ungverjalandi og þekkir vel til handboltans þar. Fram undan er leikur Íslands og Ungverjalands á EM og Arnar Björnsson heyrði í kappanum. Handbolti 15.1.2020 09:43
Sportpakkinn: Var mjög hrædd þegar hún náði ekki andanum Slóvenska tenniskonan Dalila Jakupovic lenti í óskemmtilegri reynslu í baráttunni sinni við að vinna sér sæti á opna ástralska meistaramótinu í tennis. Arnar Björnsson skoðaði það hvernig gróðureldarnir í Ástralíu eru farnir að hafa áhrif á fyrsta risamótið á árinu 2020. Sport 14.1.2020 15:15
Sportpakkinn: Brynjar sagði frammistöðuna hræðilega Haukar unnu góðan sigur á KR í Dominos-deild karla í gærkvöldi en alls fjórir leikir fóru þá fram. Körfubolti 10.1.2020 15:24
Sportpakkinn: Naumur sigur toppliðsins á botnliðinu og KR valtaði yfir Keflavík Heil umferð fór fram í Dominos-deild kvenna í gær en Arnar Björnsson gerði leikjunum skil í innslagi sínum í Sportpakkanum. Körfubolti 9.1.2020 17:48
Sportpakkinn: Síðustu dagar erfiðastir en vallarstjórinn segir að spilað verði á vellinum Síðustu dagar hafa verið erfiðastir fyrir vallarstarfsmenn á Laugardalsvelli sem vakta völlinn. Fótbolti 8.1.2020 18:52
Sportpakkinn: Guardiola ánægður með að Ole Gunnar vilji brosa svona mikið Manchester liðin spila í kvöld fyrri undanúrslitaleik sinn í enska deildabikarnum en Pep Guardiola var spakur á blaðamannafundi fyrir leikinn. Guðjón Guðmundsson skoðaði leik kvöldsins og það sem Spánverjinn sagði um kollega sinn í United á fundinum. Enski boltinn 7.1.2020 14:34
Silja Úlfarsdóttir býr til góða klefastemningu með afreksíþróttamönnum Silja Úlfarsdóttir leggur íslensku íþróttafólki lið. Sport 7.1.2020 14:27
Sportpakkinn: „Við vorum bara þrælgóðir“ Keflvíkingar halda áfram sínu striki í baráttunni um deildarmeistaratitilinn í Domino´s deild karla og minnkuðu forskot Stjörnunnar í tvö stig með sigri á Tindastól í lokaleik tólftu umferðarinnar í gær. Guðjón Guðmundsson fjallar um leikinn í Sportpakkanum. Körfubolti 7.1.2020 14:17
Sportpakkinn: Vængbrotnir KR-ingar unnu Grindvíkinga í framlengingu Fimm leikir voru spilaðir í Dominos deild karla í gær, framlengingu þurfti til að knýja fram úrslit hjá Íslandsmeisturunum og botnliðið sótti sinn fyrsta heimasigur Handbolti 6.1.2020 15:54
Sportpakkinn: Espanyol freistar þess að vinna granna sína í fyrsta sinn síðan 2009 Spánarspark hefst aftur í kvöld eftir jólafrí. Topplið Barcelona og botnlið Espanyol mætast í borgarslag annað kvöld. Fótbolti 3.1.2020 15:36
Sportpakkinn: Ungur Sílemaður með forystu á meistaramótinu í golfi Joaquin Niemann leiðir á meistaramótinu í golfi á Hawaii. Golf 3.1.2020 14:51
Sportpakkinn: Ætlar ekki að sýna á öll spilin gegn Þjóðverjum Eini æfingaleikur íslenska karlalandsliðsins í handbolta fyrir EM 2020 er gegn Þýskalandi í Mannheim. Handbolti 2.1.2020 15:47
Sportpakkinn: Nýtur sín í stærra hlutverki og er næstmarkahæstur í Þýskalandi Bjarki Már Elísson er á leið á sitt fjórða stórmót í röð með íslenska landsliðinu í handbolta. Handbolti 2.1.2020 14:38
Sportpakkinn: Áhorfendur heima í stofu hlustuðu á samskipti dómarans á vellinum og myndbandsdómarans Varsjáin er mikið í umræðunni hjá knattspyrnuáhugafólki þessa dagana en það er ljóst að þjóðir fara misjafnlega að því að útfara hana. Arnar Björnsson skoðaði dæmi um hvernig Ástralar gera þetta. Fótbolti 30.12.2019 13:55
Sportpakkinn: Sigur í ótrúlegum níu marka leik skilaði Leeds á toppinn Tvö efstu liðin í ensku b-deildinni í knattspyrnu höfðu sætaskipti á milli jóla og nýárs en Arnar Björnsson fór yfir það hvernig Leeds United náði toppsætinu af West Bromwich Albion aðeins nokkrum dögum áður en liðin mætast í toppslagnum. Enski boltinn 30.12.2019 13:53
Sportpakkinn: Hræðist ekki að keppa við þá bestu Keilumaðurinn Arnar Davíð Jónsson keppir á sterkustu mótaröð í heimi á næsta ári, þeirri bandarísku. Sport 30.12.2019 09:27
Sportpakkinn: Hver af þessum tíu verður kosinn Íþróttamaður ársins í kvöld? Í dag kemur í ljós hver verður valinn Íþróttamaður ársins fyrir árið 2019 en á Þorláksmessu var greint frá því hvaða tíu fengu flest atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. Kjörinu verður lýst í Hörpu í kvöld. Sport 27.12.2019 13:43
Sportpakkinn: Messi með met hjá bæði Pele og Xavi í sjónmáli Lionel Messi hefur slegið ófá metin á glæsilegum ferli en Arnar Björnsson komst að því að fleiri met gætu fallið á nýju ári. Fótbolti 27.12.2019 12:57
Sportpakkinn: Gylfi á meðal tíu efstu í níunda sinn Sjö karlar og þrjár konur eru á meðal þeirra tíu sem fengu flest atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. Sport 23.12.2019 16:25
Sportpakkinn: Áhuginn á handboltalandsliðinu ekki verið jafn mikill síðan 2007 Þúsund Íslendingar verða leiknum gegn Dönum á EM 2020 í handbolta. Handbolti 23.12.2019 15:02
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið