KR

Fréttamynd

Vill vera jafn iðinn við kolann og Olga Fær­­seth

Ey­þór Aron Wöhler skrifaði á dögunum undir þriggja ára samning við Bestu deildar lið KR. Hann er stoltur yfir því að fá tæki­færi til þess að spila fyrir þetta sögu­fræga fé­lag og vill leggja lóð sitt á voga­skálarnir til að rita nýjan og glæstan kafla í Vestur­bænum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Fjöl­nota í­þrótta­hús KR á leið í út­boð

Borgarráð hefur samþykkt að heimila umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkur að hefja útboðsferli vegna byggingar á nýju fjölnota íþróttahúsi KR við Frostaskjól, sem mun bæta æfingaaðstæðu mjög fyrir iðkendur á öllum aldri. Húsið verður alls um 6700 fermetrar og þar af er íþróttasalur um 4400 fermetrar.

Innlent
Fréttamynd

Aron klár í slaginn í kvöld

Aron Sigurðarson verður líklega í byrjunarliði KR sem hefur leik í Bestu deild karla gegn Fylki í kvöld. Minniháttar meiðsli plöguðu hann á dögunum en hann hefur æft á fullu í vikunni.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Þórsarar í undan­úr­slit á kostnað KR

KR-ingar þurftu hálfgert kraftaverk til að velta Þór úr sessi í efsta sæti riðils liðanna í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta. Þeir náðu hins vegar aðeins jafntefli í lokaleik sínum í kvöld, 1-1 gegn Stjörnunni.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Væri ekkert vesen ef rétt væri staðið að hlutunum

Vallar­stjóri KR á Meistara­völlum, Magnús Valur Böðvars­son, fylgist náið með lang­tíma veður­spánni og vonar að mars­hretið haldi sig fjarri Vestur­bænum. Það styttist í að flautað verði til leiks í Bestu deild karla og er Magnús þokka­lega bjart­sýnn á að heima­völlur KR verði leik­fær fyrir fyrsta heima­leik liðsins.

Íslenski boltinn