Fokk ég er með krabbamein Ákvað strax að fara í brjóstnám Hulda Bjarnadóttir segir að hún hafi strax viljað vita hvort hún bæri BRCA genið, eftir að móðir hennar greindist eftir að vera komin með illvigt mein. Hulda ræðir á einlægan hátt um ferlið í nýjum þætti af hlaðvarpinu Fokk ég er með krabbamein. Lífið 10.7.2020 16:09 „Ég sá rosalega eftir að hafa spurt“ Sirrý Ágústsdóttir sem lauk á dögunum áheitagöngunni LífsKraftur þegar hún þveraði Vatnajökul með góðum hópi kvenna. Lífið 26.6.2020 08:00 Stóðu saman í þessu frá upphafi Sóli Hólm og Viktoría Hermannsdóttir höfðu aðeins verið saman í níu mánuði þegar hann greindist með krabbamein, sumarið 2017. Sóli hefur talað mjög opinskátt um þessi veikindi en hann íhugaði þó að halda krabbameinsgreiningunni leyndri frá öllum nema sínum nánustu. Lífið 11.6.2020 07:01 Magnað að vera á lífi og hafa heilsu til að geta í alvöru klifið þetta fjall Hulda Hjálmarsdóttir sigraðist á krabbameini fyrir 17 árum síðan. Hún er nú framkvæmdastjóri Krafts sem er að setja af stað hlaðvarpið Fokk ég er með krabbamein. Hulda tekur einnig þátt í verkefninu Lífskraftur og ætlar að þvera Vatnajökul. Lífið 7.6.2020 09:00 „Dýrmætt fyrir okkur hin að heyra þessar sögur“ Á næstu dögum fer af stað á Vísi hlaðvarpið Fokk ég er með krabbamein. Sigríður Þóra Ásgeirsdóttir segir að allir hafi gott af því að heyra af því hvað annað fólk er að ganga í gegnum. Lífið 5.6.2020 07:01 « ‹ 1 2 ›
Ákvað strax að fara í brjóstnám Hulda Bjarnadóttir segir að hún hafi strax viljað vita hvort hún bæri BRCA genið, eftir að móðir hennar greindist eftir að vera komin með illvigt mein. Hulda ræðir á einlægan hátt um ferlið í nýjum þætti af hlaðvarpinu Fokk ég er með krabbamein. Lífið 10.7.2020 16:09
„Ég sá rosalega eftir að hafa spurt“ Sirrý Ágústsdóttir sem lauk á dögunum áheitagöngunni LífsKraftur þegar hún þveraði Vatnajökul með góðum hópi kvenna. Lífið 26.6.2020 08:00
Stóðu saman í þessu frá upphafi Sóli Hólm og Viktoría Hermannsdóttir höfðu aðeins verið saman í níu mánuði þegar hann greindist með krabbamein, sumarið 2017. Sóli hefur talað mjög opinskátt um þessi veikindi en hann íhugaði þó að halda krabbameinsgreiningunni leyndri frá öllum nema sínum nánustu. Lífið 11.6.2020 07:01
Magnað að vera á lífi og hafa heilsu til að geta í alvöru klifið þetta fjall Hulda Hjálmarsdóttir sigraðist á krabbameini fyrir 17 árum síðan. Hún er nú framkvæmdastjóri Krafts sem er að setja af stað hlaðvarpið Fokk ég er með krabbamein. Hulda tekur einnig þátt í verkefninu Lífskraftur og ætlar að þvera Vatnajökul. Lífið 7.6.2020 09:00
„Dýrmætt fyrir okkur hin að heyra þessar sögur“ Á næstu dögum fer af stað á Vísi hlaðvarpið Fokk ég er með krabbamein. Sigríður Þóra Ásgeirsdóttir segir að allir hafi gott af því að heyra af því hvað annað fólk er að ganga í gegnum. Lífið 5.6.2020 07:01
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið