Guðmundur Andri Thorsson Bogfrymlavá Mér finnst það vel til fundið hjá forsætisráðherra að vekja athygli á því að við eigum að hugsa vel um að sem við látum ofan í okkur. Ekki fer á milli mála að hann hugsar miklu meira um slíka hluti en ég, sem aldrei hef svo mikið sem leitt hugann að bogfrymlavánni. Skoðun 17.8.2014 18:10 Lekamálið snýst um okkur Lekamálið snýst ekki um að undarlegt sé að sumir hælisleitendur séu með fölsuð skilríki eins og skilja má á Brynjari Níelssyni. Skoðun 11.8.2014 08:38 Að vera þjóð Gunnar Smári Egilsson, sá hugfimi málafylgjumaður, talar nú mjög fyrir því að Ísland gerist fylki í Noregi og færir fyrir því margvísleg fjörleg rök. Fastir pennar 27.7.2014 21:32 Vínspursmálið Með vissu millibili ranka sjálfstæðismenn við sér og muna að þeir eru flokkur sem aðhyllist frelsi í viðskiptum. Í kjölfarið leggja þeir alltaf fram frumvarp um að heimilt verði að selja vín í matvöruverslunum. Fastir pennar 21.7.2014 10:12 Dráp fyrir auga, morð fyrir tönn Fólk er yfirleitt heldur gott – svona þegar því er sjálfrátt og það er óbrjálað af lygum og hóprógi. Manneskjur eru upp til hópa forvitnar, óáreitnar og greiðviknar, hafi þær á annað borð óskerta hæfileika til samlíðunar; Fastir pennar 13.7.2014 20:11 Nýr seðlabankastjóri? Það var misráðið að höfða mál á hendur ríkinu til þess að knýja það til að standa við þau launakjör sem tilgreind voru í ráðningarsamningi Más Guðmundssonar seðlabankastjóra við ríkið en var svo einhliða breytt eftir á af hálfu ríkisins. Fastir pennar 7.7.2014 08:53 Velgjörðarmaður að sunnan Hér á landi er viss tilhneiging til að lifa sig inn í hlutskipti eða hugmynd án þess að veruleikinn sé endilega alltaf hafður með í ráðum. Skoðun 29.6.2014 22:38 Dugar lögfræðin? Ímyndum okkur að ég hafi verið bankastjóri og fengið mann frá Fjarskanistan til þess að kaupa stóran hlut í bankanum á uppsprengdu verði; bankinn hafi sjálfur fjármagnað kaupin og viðkomandi maður aldrei borgað krónu sjálfur... Skoðun 22.6.2014 21:52 "Ég vil elska mitt land“ Mér hefur alltaf fundist hún svolítið einkennileg þessi setning hjá Jóni Trausta: "Ég vil elska mitt land.“ Þetta er úr Íslandsvísum hans frá árinu 1901 sem tileinkaðar eru alþingismönnum og hafa að geyma heitstrengingar á þeirra tíma vísu þegar ættjarðarástin var enn saklaus og alltumlykjandi, umfaðmandi en ekki útilokandi. Fastir pennar 15.6.2014 20:00 Hinn tvíræði sigurvegari Hafi Samfylkingin verið ótvíræður sigurvegari í Reykjavík var Framsókn hinn tvíræði sigurvegari. Hún fór undan í flæmingi þegar knúið var á um skýr svör um moskumálið, sagði það sem hentaði hverju sinni, talaði tungum tveim en undirtextinn var ævinlega sá sami: Hér er múslimaógn sem enginn þorir að tala um nema við. Fastir pennar 2.6.2014 09:26 Íslendingar voru pappírsvíkingar "Aðal ungrar þjóðar / orðin voru forðum…“ Þannig hefst Margrétarlof Þórarins Eldjárns sem hann flutti Danadrottningu á dögunum í tilefni af nýjum þýðingum á Íslendingasögunum sem eru að koma út í Danmörku. Fastir pennar 25.5.2014 21:46 Á Íslendingaslóðum Fastir pennar 18.5.2014 22:59 Kerfið verður að virka Við eigum að kjósa flokka eftir lífsviðhorfum en ekki lífsviðurværi. Við eigum ekki að láta það ráða för hvort viðkomandi stjórnmálaafl sé líklegt til að skaffa okkur persónulega einhver gæði. Í kosningum veljum við samfélagið Fastir pennar 5.5.2014 09:16 Hvað um Andrarímur? Kiljan birti á dögunum lista um þær bækur sem áhorfendur þáttarins telja "öndvegisrit íslenskra bókmennta“. Skemmtilegt framtak. En það er samt svolítið einkennileg tilfinning sem fylgir því hafa skrifað bók sem sett er einu sæti neðar en ástarljóð Páls Ólafssonar en ofar en til dæmis Hrafnkels saga Freysgoða eða Íslenzk menning Sigurðar Nordal. Fastir pennar 13.4.2014 22:42 Veitendur og þiggjendur Við samgleðjumst öll yfir því þegar menn verða ríkir af fiskinum sem þeir veiða. Við höfum hins vegar meiri efasemdir yfir hinum sem verða ríkir af fiskinum sem þeir veiða ekki – en eiga, þótt eigi að heita sameign þjóðarinnar. Skoðun 6.4.2014 22:07 Við erum gestir og hótel okkar er Facebook Facebook er kaffihús. Og það er margt um manninn á svona stað. Við sitjum hvert við sitt borð og mösum, ráfum á milli, þrösum, skensum, brosum og bullum. Fastir pennar 30.3.2014 21:52 Verkfall og verðmætamat Skoðun 23.3.2014 22:38 Þetta er landið sitt Skoðun 16.3.2014 23:07 Land undanþágunnar Íslendingar leita gjarnan undanþágunnar fremur en reglunnar. Þeir reyna að finna sérlausn fyrir sig fremur en að laga sig að sameiginlegri allsherjarlausn sem gefur öllum jöfn tækifæri. Þeir spyrja ekki: Hvernig laga ég mig að þessu? heldur: hvernig losna ég undan þessu? Hvar er sérleiðin mín? Fastir pennar 10.3.2014 09:46 Hans ómöguleiki Ómöguleiki = að vilja ekki standa við orð sín. Þar til fyrir skemmstu vissum við ekki að þetta orð væri til í málinu: „ómöguleiki“. Við héldum að í íslensku væri bara til orðið orðið „möguleiki“; fallegt orð og hlaðið jákvæðni. Fastir pennar 2.3.2014 21:53 Promise heaven Það er verið að búa til orðavafninga þar sem ætlunin er greinilega að skilja loforðin eftir. Og púff! – loforðin hverfa í Promise heaven. Fastir pennar 24.2.2014 00:07 Dauðinn dónalegi Þegar gamla kisan okkar, hún Krísurófa, var orðin um það bil hundrað ára í mannárum talið lagðist hún í sína kisukör og mornaði þar og þornaði, hætti að nærast, hætti að mjálma, hætti meira að segja að vera hvumpin. Þá var ekki um annað að ræða en að fara með hana til dýralæknisins. Ég hélt á henni meðan konan gaf henni náðarsprautuna og hún dó í fanginu á mér. Skoðun 17.2.2014 11:01 Sáttmálinn sem var rofinn Við héldum að samfélagið væri sáttmáli. Við stóðum í þeirri trú að hóparnir í samfélaginu kæmu sér saman um tilteknar grundvallarreglur í samskiptum sínum og aðferðir við að semja um sanngjarna og skynsamlega dreifingu þeirra gæða sem til eru, og markmiðið væri að skapa réttlátt, opið, vítt, frjálslynt, skilvirkt og skemmtilegt samfélag þar sem Fastir pennar 10.2.2014 10:05 Að hindra framgang jarðýtunnar Við eigum að aka út í kant þegar heyrist babú-babú. Við eigum að aka eftir bendingum umferðarlögreglunnar, stöðva á rauðu ljósi og umfram allt: gefa stefnuljós áður en við beygjum. Skoðun 2.2.2014 22:03 Verkum hann! Skerum hann! Frystum hann! Étum hann! Steikjum hann! Grillum hann! Sjóðum hann! Drekkum hann! Veiðum hann! Gerum svo eitthvað við hann! Skoðun 26.1.2014 23:05 Enginn grætur útlending Útlendingar sem vilja setjast að hér á landi þurfa að sanna að þeir geti með engu móti verið nokkurs staðar annars staðar í heiminum. Fastir pennar 20.1.2014 09:28 Fagmaður er ófagmaður Sigurður Ingi Jóhannsson var hjá Gísla Marteini í gær að ræða um málefni ráðuneyta sinna, sjávarútvegs og landbúnaðar. Fastir pennar 13.1.2014 09:15 Harmleikurinn um Ísland Ég las nú í aðventumyrkrunum Íslandsklukku Halldórs Laxness sem ég hafði árum saman talið mér trú um að mér líkaði ekki út af stílnum eða þjóðernishyggjunni eða jafnvel upphafssetningunni. Skoðun 5.1.2014 22:39 Af hverju fór þetta svona? Fastir pennar 29.12.2013 23:17 Þorláksmessuóður Þorláksmessa er aðfangadagur Aðfangadags Jóla. Hún er andartakið eftir að við drögum að okkur andann og áður en við öndum frá okkur; stundin rétt áður en tjaldið lyftist og leikurinn hefst og við finnum gleðina innra með okkur yfir því að nú sé í aðsigi sjálf hátíð ljóssins. Fastir pennar 22.12.2013 22:01 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 18 ›
Bogfrymlavá Mér finnst það vel til fundið hjá forsætisráðherra að vekja athygli á því að við eigum að hugsa vel um að sem við látum ofan í okkur. Ekki fer á milli mála að hann hugsar miklu meira um slíka hluti en ég, sem aldrei hef svo mikið sem leitt hugann að bogfrymlavánni. Skoðun 17.8.2014 18:10
Lekamálið snýst um okkur Lekamálið snýst ekki um að undarlegt sé að sumir hælisleitendur séu með fölsuð skilríki eins og skilja má á Brynjari Níelssyni. Skoðun 11.8.2014 08:38
Að vera þjóð Gunnar Smári Egilsson, sá hugfimi málafylgjumaður, talar nú mjög fyrir því að Ísland gerist fylki í Noregi og færir fyrir því margvísleg fjörleg rök. Fastir pennar 27.7.2014 21:32
Vínspursmálið Með vissu millibili ranka sjálfstæðismenn við sér og muna að þeir eru flokkur sem aðhyllist frelsi í viðskiptum. Í kjölfarið leggja þeir alltaf fram frumvarp um að heimilt verði að selja vín í matvöruverslunum. Fastir pennar 21.7.2014 10:12
Dráp fyrir auga, morð fyrir tönn Fólk er yfirleitt heldur gott – svona þegar því er sjálfrátt og það er óbrjálað af lygum og hóprógi. Manneskjur eru upp til hópa forvitnar, óáreitnar og greiðviknar, hafi þær á annað borð óskerta hæfileika til samlíðunar; Fastir pennar 13.7.2014 20:11
Nýr seðlabankastjóri? Það var misráðið að höfða mál á hendur ríkinu til þess að knýja það til að standa við þau launakjör sem tilgreind voru í ráðningarsamningi Más Guðmundssonar seðlabankastjóra við ríkið en var svo einhliða breytt eftir á af hálfu ríkisins. Fastir pennar 7.7.2014 08:53
Velgjörðarmaður að sunnan Hér á landi er viss tilhneiging til að lifa sig inn í hlutskipti eða hugmynd án þess að veruleikinn sé endilega alltaf hafður með í ráðum. Skoðun 29.6.2014 22:38
Dugar lögfræðin? Ímyndum okkur að ég hafi verið bankastjóri og fengið mann frá Fjarskanistan til þess að kaupa stóran hlut í bankanum á uppsprengdu verði; bankinn hafi sjálfur fjármagnað kaupin og viðkomandi maður aldrei borgað krónu sjálfur... Skoðun 22.6.2014 21:52
"Ég vil elska mitt land“ Mér hefur alltaf fundist hún svolítið einkennileg þessi setning hjá Jóni Trausta: "Ég vil elska mitt land.“ Þetta er úr Íslandsvísum hans frá árinu 1901 sem tileinkaðar eru alþingismönnum og hafa að geyma heitstrengingar á þeirra tíma vísu þegar ættjarðarástin var enn saklaus og alltumlykjandi, umfaðmandi en ekki útilokandi. Fastir pennar 15.6.2014 20:00
Hinn tvíræði sigurvegari Hafi Samfylkingin verið ótvíræður sigurvegari í Reykjavík var Framsókn hinn tvíræði sigurvegari. Hún fór undan í flæmingi þegar knúið var á um skýr svör um moskumálið, sagði það sem hentaði hverju sinni, talaði tungum tveim en undirtextinn var ævinlega sá sami: Hér er múslimaógn sem enginn þorir að tala um nema við. Fastir pennar 2.6.2014 09:26
Íslendingar voru pappírsvíkingar "Aðal ungrar þjóðar / orðin voru forðum…“ Þannig hefst Margrétarlof Þórarins Eldjárns sem hann flutti Danadrottningu á dögunum í tilefni af nýjum þýðingum á Íslendingasögunum sem eru að koma út í Danmörku. Fastir pennar 25.5.2014 21:46
Kerfið verður að virka Við eigum að kjósa flokka eftir lífsviðhorfum en ekki lífsviðurværi. Við eigum ekki að láta það ráða för hvort viðkomandi stjórnmálaafl sé líklegt til að skaffa okkur persónulega einhver gæði. Í kosningum veljum við samfélagið Fastir pennar 5.5.2014 09:16
Hvað um Andrarímur? Kiljan birti á dögunum lista um þær bækur sem áhorfendur þáttarins telja "öndvegisrit íslenskra bókmennta“. Skemmtilegt framtak. En það er samt svolítið einkennileg tilfinning sem fylgir því hafa skrifað bók sem sett er einu sæti neðar en ástarljóð Páls Ólafssonar en ofar en til dæmis Hrafnkels saga Freysgoða eða Íslenzk menning Sigurðar Nordal. Fastir pennar 13.4.2014 22:42
Veitendur og þiggjendur Við samgleðjumst öll yfir því þegar menn verða ríkir af fiskinum sem þeir veiða. Við höfum hins vegar meiri efasemdir yfir hinum sem verða ríkir af fiskinum sem þeir veiða ekki – en eiga, þótt eigi að heita sameign þjóðarinnar. Skoðun 6.4.2014 22:07
Við erum gestir og hótel okkar er Facebook Facebook er kaffihús. Og það er margt um manninn á svona stað. Við sitjum hvert við sitt borð og mösum, ráfum á milli, þrösum, skensum, brosum og bullum. Fastir pennar 30.3.2014 21:52
Land undanþágunnar Íslendingar leita gjarnan undanþágunnar fremur en reglunnar. Þeir reyna að finna sérlausn fyrir sig fremur en að laga sig að sameiginlegri allsherjarlausn sem gefur öllum jöfn tækifæri. Þeir spyrja ekki: Hvernig laga ég mig að þessu? heldur: hvernig losna ég undan þessu? Hvar er sérleiðin mín? Fastir pennar 10.3.2014 09:46
Hans ómöguleiki Ómöguleiki = að vilja ekki standa við orð sín. Þar til fyrir skemmstu vissum við ekki að þetta orð væri til í málinu: „ómöguleiki“. Við héldum að í íslensku væri bara til orðið orðið „möguleiki“; fallegt orð og hlaðið jákvæðni. Fastir pennar 2.3.2014 21:53
Promise heaven Það er verið að búa til orðavafninga þar sem ætlunin er greinilega að skilja loforðin eftir. Og púff! – loforðin hverfa í Promise heaven. Fastir pennar 24.2.2014 00:07
Dauðinn dónalegi Þegar gamla kisan okkar, hún Krísurófa, var orðin um það bil hundrað ára í mannárum talið lagðist hún í sína kisukör og mornaði þar og þornaði, hætti að nærast, hætti að mjálma, hætti meira að segja að vera hvumpin. Þá var ekki um annað að ræða en að fara með hana til dýralæknisins. Ég hélt á henni meðan konan gaf henni náðarsprautuna og hún dó í fanginu á mér. Skoðun 17.2.2014 11:01
Sáttmálinn sem var rofinn Við héldum að samfélagið væri sáttmáli. Við stóðum í þeirri trú að hóparnir í samfélaginu kæmu sér saman um tilteknar grundvallarreglur í samskiptum sínum og aðferðir við að semja um sanngjarna og skynsamlega dreifingu þeirra gæða sem til eru, og markmiðið væri að skapa réttlátt, opið, vítt, frjálslynt, skilvirkt og skemmtilegt samfélag þar sem Fastir pennar 10.2.2014 10:05
Að hindra framgang jarðýtunnar Við eigum að aka út í kant þegar heyrist babú-babú. Við eigum að aka eftir bendingum umferðarlögreglunnar, stöðva á rauðu ljósi og umfram allt: gefa stefnuljós áður en við beygjum. Skoðun 2.2.2014 22:03
Verkum hann! Skerum hann! Frystum hann! Étum hann! Steikjum hann! Grillum hann! Sjóðum hann! Drekkum hann! Veiðum hann! Gerum svo eitthvað við hann! Skoðun 26.1.2014 23:05
Enginn grætur útlending Útlendingar sem vilja setjast að hér á landi þurfa að sanna að þeir geti með engu móti verið nokkurs staðar annars staðar í heiminum. Fastir pennar 20.1.2014 09:28
Fagmaður er ófagmaður Sigurður Ingi Jóhannsson var hjá Gísla Marteini í gær að ræða um málefni ráðuneyta sinna, sjávarútvegs og landbúnaðar. Fastir pennar 13.1.2014 09:15
Harmleikurinn um Ísland Ég las nú í aðventumyrkrunum Íslandsklukku Halldórs Laxness sem ég hafði árum saman talið mér trú um að mér líkaði ekki út af stílnum eða þjóðernishyggjunni eða jafnvel upphafssetningunni. Skoðun 5.1.2014 22:39
Þorláksmessuóður Þorláksmessa er aðfangadagur Aðfangadags Jóla. Hún er andartakið eftir að við drögum að okkur andann og áður en við öndum frá okkur; stundin rétt áður en tjaldið lyftist og leikurinn hefst og við finnum gleðina innra með okkur yfir því að nú sé í aðsigi sjálf hátíð ljóssins. Fastir pennar 22.12.2013 22:01
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið