Steinunn Stefánsdóttir Lögbann heldur þrátt fyrir synjun Fréttablaðið leitast við að vera hófsamur og heiðarlegur fréttamiðill og dómur Héraðsdóms, sem er eini dómurinn sem fallið hefur um þetta mál enn sem komið er, er staðfesting þess að blaðið er á réttri leið. Fastir pennar 15.12.2005 17:44 Brostnar forsendur kjarasamninga Átök á vinnumarkaði virðast handan við hornið. Í yfirlýsingu frá fundi miðstjórnar ASÍ sem haldinn var á miðvikudag kemur fram að hún telji einsýnt að til uppsagnar kjarasamninga muni koma að óbreyttu. Fastir pennar 7.11.2005 11:02 Launin verða að hækka Ástandið er verst þegar litið er til þeirra stétta sem sinna aðstoðarstörfum á uppeldisstofnunum enda eru launin þar undir velsæmismörkum hjá þjóð sem þykist byggja velferðarsamfélag. Fastir pennar 13.10.2005 19:46 Burt með frumskógarlögmálið Málefnum neytenda er stöðugt gefinn meiri gaumur í íslensku samfélagi. Það hefur allt of lengi verið lenska að neytendur láti hreinlega svindla á sér. Fastir pennar 13.10.2005 19:15 Stytting vinnutíma forgangsmál Íslendingar státa sig stundum af því að vera framarlega í jafnréttismálum. Ýmislegt bendir þó til þess að hér séum við aftar á merinni á þessu sviði en þau lönd sem við helst berum okkur saman við. Fastir pennar 13.10.2005 19:11 Gefum ofbeldi rauða spjaldið En vandinn liggur ekki bara í því að ekki sé brugðist við ofbeldi með afgerandi hætti. Rót vandans liggur hjá ofbeldismönnunum sjálfum og í því samfélagi sem þeir alast upp í. Fastir pennar 13.10.2005 19:10 Siðareglur þingmanna Reglur um samræmda upplýsingagjöf þingmannna Framsóknarflokksins er framfaraspor og vonandi bara fyrsta skrefið í því sem koma skal, að búnar verði til alhliða og almennar siðareglur fyrir þingmenn sem sitja á Alþingi Íslendinga. Fastir pennar 13.10.2005 19:07 Fréttablaðið í fjögur ár Í dag eru tímamót í sögu Fréttablaðsins. Frá upphafi útgáfunnar hefur blaðið vaxið og dafnað og leitt af sér aðra fjölmiðla. (Steinunn Stefánsdóttir og Sigurjón Magnús Egilsson skrifa.) Fastir pennar 13.10.2005 19:06 Óhóf í heilsu <strong><em>Steinunn Stefánsdóttir</em></strong> Skoðun 13.10.2005 18:57 Jafnrétti til náms Þegar grunnskólanáminu sleppir fellur kostnaður vegna námsbóka alfarið á nemendur og heimili þeirra. Það eru því mikil viðbrigði fyrir heimilisbókhaldið þegar unglingarnir ljúka skólaskyldunni og hefja nám í framhaldsskóla. Fastir pennar 13.10.2005 15:19 Ljósadýrð um áramót Nú er svo komið að hér á höfuðborgarsvæðinu, að minnsta kosti, minna göturnar á nýársnótt helst á götur í striðshrjáðri borg, slíkt er draslið eftir sprengjur kvöldsins og næturinnar og mökkurinn. </font /></b /> Fastir pennar 13.10.2005 15:16 Hátíð fjölskyldunnar Sjaldan verður misskiptingin í samfélaginu augljósari en í aðdraganda jóla. Meðan sumir borgarar kvíða fjárútlátum jólanna verja aðrir árslaunum hins eða jafnvel meira en það í eina jólagjöf. </font /></b /> Fastir pennar 13.10.2005 15:13 Jöfnuður í grunnskólanum Í íslenskum skólum er unnið afar gott og markvisst starf sem miðar að því að koma öllum nemendum til þroska, óháð búsetu þeirra og félagslegri stöðu. Fastir pennar 13.10.2005 15:09 Siðferði og lagatækni Gripið er til lagatæknilegra raka eins og að brotin séu fyrnd, málsmeðferð sé ólögmæt og að ekki hafi verið gætt að andmælarétti. Og maður getur ekki annað en velt því fyrir sér hvað hafi orðið siðferðisvitund þessara manna og sómatilfinningu? Fastir pennar 13.10.2005 14:54 « ‹ 9 10 11 12 ›
Lögbann heldur þrátt fyrir synjun Fréttablaðið leitast við að vera hófsamur og heiðarlegur fréttamiðill og dómur Héraðsdóms, sem er eini dómurinn sem fallið hefur um þetta mál enn sem komið er, er staðfesting þess að blaðið er á réttri leið. Fastir pennar 15.12.2005 17:44
Brostnar forsendur kjarasamninga Átök á vinnumarkaði virðast handan við hornið. Í yfirlýsingu frá fundi miðstjórnar ASÍ sem haldinn var á miðvikudag kemur fram að hún telji einsýnt að til uppsagnar kjarasamninga muni koma að óbreyttu. Fastir pennar 7.11.2005 11:02
Launin verða að hækka Ástandið er verst þegar litið er til þeirra stétta sem sinna aðstoðarstörfum á uppeldisstofnunum enda eru launin þar undir velsæmismörkum hjá þjóð sem þykist byggja velferðarsamfélag. Fastir pennar 13.10.2005 19:46
Burt með frumskógarlögmálið Málefnum neytenda er stöðugt gefinn meiri gaumur í íslensku samfélagi. Það hefur allt of lengi verið lenska að neytendur láti hreinlega svindla á sér. Fastir pennar 13.10.2005 19:15
Stytting vinnutíma forgangsmál Íslendingar státa sig stundum af því að vera framarlega í jafnréttismálum. Ýmislegt bendir þó til þess að hér séum við aftar á merinni á þessu sviði en þau lönd sem við helst berum okkur saman við. Fastir pennar 13.10.2005 19:11
Gefum ofbeldi rauða spjaldið En vandinn liggur ekki bara í því að ekki sé brugðist við ofbeldi með afgerandi hætti. Rót vandans liggur hjá ofbeldismönnunum sjálfum og í því samfélagi sem þeir alast upp í. Fastir pennar 13.10.2005 19:10
Siðareglur þingmanna Reglur um samræmda upplýsingagjöf þingmannna Framsóknarflokksins er framfaraspor og vonandi bara fyrsta skrefið í því sem koma skal, að búnar verði til alhliða og almennar siðareglur fyrir þingmenn sem sitja á Alþingi Íslendinga. Fastir pennar 13.10.2005 19:07
Fréttablaðið í fjögur ár Í dag eru tímamót í sögu Fréttablaðsins. Frá upphafi útgáfunnar hefur blaðið vaxið og dafnað og leitt af sér aðra fjölmiðla. (Steinunn Stefánsdóttir og Sigurjón Magnús Egilsson skrifa.) Fastir pennar 13.10.2005 19:06
Jafnrétti til náms Þegar grunnskólanáminu sleppir fellur kostnaður vegna námsbóka alfarið á nemendur og heimili þeirra. Það eru því mikil viðbrigði fyrir heimilisbókhaldið þegar unglingarnir ljúka skólaskyldunni og hefja nám í framhaldsskóla. Fastir pennar 13.10.2005 15:19
Ljósadýrð um áramót Nú er svo komið að hér á höfuðborgarsvæðinu, að minnsta kosti, minna göturnar á nýársnótt helst á götur í striðshrjáðri borg, slíkt er draslið eftir sprengjur kvöldsins og næturinnar og mökkurinn. </font /></b /> Fastir pennar 13.10.2005 15:16
Hátíð fjölskyldunnar Sjaldan verður misskiptingin í samfélaginu augljósari en í aðdraganda jóla. Meðan sumir borgarar kvíða fjárútlátum jólanna verja aðrir árslaunum hins eða jafnvel meira en það í eina jólagjöf. </font /></b /> Fastir pennar 13.10.2005 15:13
Jöfnuður í grunnskólanum Í íslenskum skólum er unnið afar gott og markvisst starf sem miðar að því að koma öllum nemendum til þroska, óháð búsetu þeirra og félagslegri stöðu. Fastir pennar 13.10.2005 15:09
Siðferði og lagatækni Gripið er til lagatæknilegra raka eins og að brotin séu fyrnd, málsmeðferð sé ólögmæt og að ekki hafi verið gætt að andmælarétti. Og maður getur ekki annað en velt því fyrir sér hvað hafi orðið siðferðisvitund þessara manna og sómatilfinningu? Fastir pennar 13.10.2005 14:54
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið