Bylgjulestin Bylgjulestin endaði sumarið í Hafnarfirði Lokaáfangastaður Bylgjulestarinnar þetta sumarið var Hafnarfjörður. Bylgjubíllinn mætti í miðbæ Hafnarfjarðar en hátíðinn Hjarta Hafnarfjarðar fór fram í fimmta sinn síðustu helgi. Hátíðin hefur slegið í gegn hjá Hafnfirðingum sem og öðrum sem heimsótt hafa bæinn í sumar. Lífið samstarf 30.7.2024 10:21 Bylgjulestin klárar ferðalagið í Hafnarfirði á laugardag Síðasti viðkomustaður Bylgjulestarinnar þetta sumarið er Hafnarfjörður. Bylgjubíllinn, með þau Braga Guðmunds og Kristínu Ruth innanborðs, mætir í fjörðinn fallega á morgun laugardag en fimmta helgi Hjarta Hafnarfjarðar fer fram um helgina. Lífið samstarf 26.7.2024 14:08 Myndaveisla frá Götubitahátíðinni þar sem Bylgjulestin var í beinni Síðasta laugardag mætti Bylgjulestin á Götubitahátíðina í Hljómskálagarðinum í Reykjavík en þar var saman komin flóra íslenskra matarvagna. Lífið samstarf 23.7.2024 11:25 Bylgjulestin á Götubitahátíðinni Leið Bylgjulestarinnar liggur í Hljómskálagarðinn í Reykjavík á morgun þar sem hin gómsæta Götubitahátíð fer fram. Lífið samstarf 19.7.2024 10:00 Myndaveisla frá Kótilettunni þar sem Bylgjulestin var í beinni Bylgjulestin var í beinni frá Selfossi um helgina þar sem fjölskylduhátíðin Kótilettan fór fram. Lífið samstarf 16.7.2024 15:56 Bylgjulestin á Kótelettunni Bylgjulestin heldur áfram að bruna um landið og verður í beinni frá Selfossi um helgina. Lífið samstarf 12.7.2024 13:34 Myndaveisla frá Akureyri þar sem Bylgjulestin var í beinni Bylgjulestin var í beinni frá Akureyri um liðna helgi þar sem Pollamótið og N1 mótið fóru fram. Íslendingar létu kuldabola ekki stoppa sig frekar en fyrri daginn og skemmtu sér frábærlega þó sólin léti lítið sjá sig. Lífið samstarf 9.7.2024 12:09 Bylgjulestin verður í beinni frá Akureyri Höfuðstaður Norðurlands iðar nú af lífi og við ætlum ekki að missa af því. Bylgjulestin brunar því norður til Akureyrar þar sem Pollamótið og N1 mótið eru í fullum gangi. Lífið samstarf 5.7.2024 14:11 Bylgjulestin var í beinni frá Humarhátíðinni Bylgjulestin var í beinni frá Höfn í Hornafirði um helgina þar sem Humarhátíðin fór fram með pompi og prakt. Lífið samstarf 2.7.2024 13:04 Bylgjulestin á Humarhátíðinni um helgina Bylgjulestin verður á Höfn í Hornafirði um helgina þar sem in árlega Humarhátíð er í fullum gangi. Lífið samstarf 28.6.2024 13:00 Frábær stemming á Jósmessuhátíð á Eyrarbakka „Fullt af fólki mætti þrátt fyrir rigningu, það var bara vel klætt og skemmti sér stórkostlega," segir Kristín Ruth sem stýrði Bylgjulestinni ásamt Ívari Guðmunds á Jónsmessuhátíðinni á Eyrarbakka um liðna helgi. Lífið samstarf 25.6.2024 15:04 Bylgjulestin mætir á Jónsmessuhátíð á Eyrarbakka um helgina Eyrarbakki er fjórði viðkomustaður Bylgjulestarinnar þetta sumarið en áður hafði hún stoppað í Vestmannaeyjum, í Mosfellsbæ og á Þingvöllum. Búast má við miklu fjöri næsta laugardag enda er Jónsmessuhátíð haldin þar um helgina og fjölbreytt dagskrá í boði frá hádegi fram á rauða nótt. Lífið samstarf 21.6.2024 11:06 Bylgjulestin í bongóblíðu á Þingvöllum Það var hátíðleg stemming á Þingvöllum þegar Bylgjulestin mætti í 80 ára afmæli lýðveldisins. Óhætt er að segja að veðrið hafi leikið við starfsfólk Bylgjunnar eins og aðra gesti og voru allir gluggar Bylgjubílsins opnir upp á gátt. Lífið samstarf 19.6.2024 13:41 Bylgjulestin verður á Þingvöllum laugardaginn 15. júní Bylgjulestin er lögð af stað enn eitt sumarið og mun eins og áður ferðast vítt og breytt um landið, hitta hlustendur og taka þátt í fjörinu á hverjum laugardegi í beinni í allt sumar. Lífið samstarf 14.6.2024 11:01 Mosfellsdalur tók vel á móti Bylgjulestinni Bylgjulestin kom sér vel fyrir í Húsdýragarðinum á Hraðastöðum í Mosfellsdal síðasta laugardag. Margt var um manninn, ekki síst börnum sem fannst afar skemmtilegt að skoða öll fallegu dýrin. Lífið samstarf 10.6.2024 16:37 Fjörið með Bylgjulestinni heldur áfram í Mosfellsbæ Bylgjulestin er lögð af stað og mun ferðast vítt og breytt um landið í sumar, hitta hlustendur og taka þátt í fjörinu á hverjum laugardegi í beinni í allt sumar. Lífið samstarf 7.6.2024 12:53 Frábær stemming hjá Bylgjulestinni í Eyjum um helgina Bylgjulestin kom sér fyrir á hinu glæsilega Vigtartorgi við höfnina í Vestmannaeyjum um liðna helgi. Fjölmenni var á torginu enda matarvagnar allt um kring og þrátt fyrir að sólina vantaði var virkilega góð stemmning eins og venjan er hjá heimafólki og gestum sem lögðu leið sína út í eyjuna. Lífið samstarf 3.6.2024 15:27 Bylgjulestin verður á Húsavík næsta laugardag Lokaáfangastaður Bylgjulestarinnar þetta sumarið er Húsavík en þær ætlar Bylgjubíllinn að koma sér vel fyrir á hafnarsvæðinu næsta laugardag, 29. júlí. Lífið samstarf 27.7.2023 14:37 Fjör með Bylgjulestinni í Hljómskálagarðinum Það var mikið um dýrðir í Hljómskálagarðinum í Reykjavík síðustu helgi þar sem hin árlega Götubitahátíð fór fram. Lífið samstarf 26.7.2023 08:31 Bylgjulest og götubiti í Hljómskálagarðinum Bylgjulestin verður í Hljómskálagarðinum í Reykjavík næsta laugardag en sömu helgi fer fram þar hin árlega Götubitahátíð. Lífið samstarf 20.7.2023 09:20 Fjör með Bylgjulestinni í Hafnarfirði síðasta laugardag Bylgjulestin mætti í Hafnarfjörð síðasta laugardag. Góð stemning var í bænum enda mikið um að vera auk þess sem veðrið lék við bæjarbúa Lífið samstarf 18.7.2023 12:31 Bylgjulestin mætir í Hafnarfjörð næsta laugardag Lífið samstarf 13.7.2023 14:57 Sól og fjör með Bylgjulestinni á Selfossi Frábært sumarveður og sólarstemning var á Selfossi síðasta laugardag þegar Bylgjulestin mætti í bæinn. Lífið samstarf 11.7.2023 11:26 Bein útsending: Bylgjulestin á Kótelettunni á Selfossi Bylgjulestinni verður ekið á Selfoss í dag þar sem bæjarhátíðin Kótelettan stendur yfir. Veðrið leikur við Sunnlendinga í dag og verður mikið um að vera. Lífið 8.7.2023 11:31 Bylgjulestin mætir í sólina á Selfossi næsta laugardag Það verður geggjuð stemning á Selfossi á laugardag þegar Bylgjulestin mætir í bæinn. Bæjarhátíðin Kótelettan 2023 hefst í dag, fimmtudaginn 6. júlí og stendur yfir til sunnudagsins 9. júlí. Lífið samstarf 6.7.2023 11:41 Fjör með Bylgjulestinni á Írskum dögum Bylgjulestin heimsótti bæjarhátíðina Írska daga á Akranesi síðasta laugardag en hátíðin fór fram þar síðustu helgi. Lífið samstarf 4.7.2023 16:19 Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi um helgina Laugardaginn 1. júlí mun Bylgjulestin heimsækja Akranes en búast má við fjölmenni í bænum enda fer bæjarhátíðin Írskir dagar fram sömu helgi. Lífið samstarf 29.6.2023 14:06 Það var líf og fjör í Hólminum á Dönskum dögum Bylgjulestin mætti í Stykkishólm síðasta laugardag. Mikið var um að vera í bænum um helgina en þá fór fram bæjarhátíðin Danskir dagar auk þess sem Landsmót 50+ var haldið á sama tíma. Lífið samstarf 27.6.2023 15:12 Bylgjulestin mætir á Danska daga Laugardaginn 24. júní mun Bylgjulestin heimsækja Stykkishólm en búast má við óvenju miklu fjöri í bænum um helgina þegar bæjarhátíðin Danskir dagar fer fram auk þess sem Landsmót 50+ er haldið í bænum á sama tíma. Lífið samstarf 22.6.2023 14:37 Frábær stemning í brakandi blíðu Bylgjulestin var á Akureyri síðasta laugardag, þjóðhátíðardaginn 17. júní. Veðrið lék við bæjarbúa og aðra gesti svo ekki er skrýtið að stemningin hafi verið einstaklega góð í bænum þennan daginn. Lífið samstarf 21.6.2023 10:09 « ‹ 1 2 ›
Bylgjulestin endaði sumarið í Hafnarfirði Lokaáfangastaður Bylgjulestarinnar þetta sumarið var Hafnarfjörður. Bylgjubíllinn mætti í miðbæ Hafnarfjarðar en hátíðinn Hjarta Hafnarfjarðar fór fram í fimmta sinn síðustu helgi. Hátíðin hefur slegið í gegn hjá Hafnfirðingum sem og öðrum sem heimsótt hafa bæinn í sumar. Lífið samstarf 30.7.2024 10:21
Bylgjulestin klárar ferðalagið í Hafnarfirði á laugardag Síðasti viðkomustaður Bylgjulestarinnar þetta sumarið er Hafnarfjörður. Bylgjubíllinn, með þau Braga Guðmunds og Kristínu Ruth innanborðs, mætir í fjörðinn fallega á morgun laugardag en fimmta helgi Hjarta Hafnarfjarðar fer fram um helgina. Lífið samstarf 26.7.2024 14:08
Myndaveisla frá Götubitahátíðinni þar sem Bylgjulestin var í beinni Síðasta laugardag mætti Bylgjulestin á Götubitahátíðina í Hljómskálagarðinum í Reykjavík en þar var saman komin flóra íslenskra matarvagna. Lífið samstarf 23.7.2024 11:25
Bylgjulestin á Götubitahátíðinni Leið Bylgjulestarinnar liggur í Hljómskálagarðinn í Reykjavík á morgun þar sem hin gómsæta Götubitahátíð fer fram. Lífið samstarf 19.7.2024 10:00
Myndaveisla frá Kótilettunni þar sem Bylgjulestin var í beinni Bylgjulestin var í beinni frá Selfossi um helgina þar sem fjölskylduhátíðin Kótilettan fór fram. Lífið samstarf 16.7.2024 15:56
Bylgjulestin á Kótelettunni Bylgjulestin heldur áfram að bruna um landið og verður í beinni frá Selfossi um helgina. Lífið samstarf 12.7.2024 13:34
Myndaveisla frá Akureyri þar sem Bylgjulestin var í beinni Bylgjulestin var í beinni frá Akureyri um liðna helgi þar sem Pollamótið og N1 mótið fóru fram. Íslendingar létu kuldabola ekki stoppa sig frekar en fyrri daginn og skemmtu sér frábærlega þó sólin léti lítið sjá sig. Lífið samstarf 9.7.2024 12:09
Bylgjulestin verður í beinni frá Akureyri Höfuðstaður Norðurlands iðar nú af lífi og við ætlum ekki að missa af því. Bylgjulestin brunar því norður til Akureyrar þar sem Pollamótið og N1 mótið eru í fullum gangi. Lífið samstarf 5.7.2024 14:11
Bylgjulestin var í beinni frá Humarhátíðinni Bylgjulestin var í beinni frá Höfn í Hornafirði um helgina þar sem Humarhátíðin fór fram með pompi og prakt. Lífið samstarf 2.7.2024 13:04
Bylgjulestin á Humarhátíðinni um helgina Bylgjulestin verður á Höfn í Hornafirði um helgina þar sem in árlega Humarhátíð er í fullum gangi. Lífið samstarf 28.6.2024 13:00
Frábær stemming á Jósmessuhátíð á Eyrarbakka „Fullt af fólki mætti þrátt fyrir rigningu, það var bara vel klætt og skemmti sér stórkostlega," segir Kristín Ruth sem stýrði Bylgjulestinni ásamt Ívari Guðmunds á Jónsmessuhátíðinni á Eyrarbakka um liðna helgi. Lífið samstarf 25.6.2024 15:04
Bylgjulestin mætir á Jónsmessuhátíð á Eyrarbakka um helgina Eyrarbakki er fjórði viðkomustaður Bylgjulestarinnar þetta sumarið en áður hafði hún stoppað í Vestmannaeyjum, í Mosfellsbæ og á Þingvöllum. Búast má við miklu fjöri næsta laugardag enda er Jónsmessuhátíð haldin þar um helgina og fjölbreytt dagskrá í boði frá hádegi fram á rauða nótt. Lífið samstarf 21.6.2024 11:06
Bylgjulestin í bongóblíðu á Þingvöllum Það var hátíðleg stemming á Þingvöllum þegar Bylgjulestin mætti í 80 ára afmæli lýðveldisins. Óhætt er að segja að veðrið hafi leikið við starfsfólk Bylgjunnar eins og aðra gesti og voru allir gluggar Bylgjubílsins opnir upp á gátt. Lífið samstarf 19.6.2024 13:41
Bylgjulestin verður á Þingvöllum laugardaginn 15. júní Bylgjulestin er lögð af stað enn eitt sumarið og mun eins og áður ferðast vítt og breytt um landið, hitta hlustendur og taka þátt í fjörinu á hverjum laugardegi í beinni í allt sumar. Lífið samstarf 14.6.2024 11:01
Mosfellsdalur tók vel á móti Bylgjulestinni Bylgjulestin kom sér vel fyrir í Húsdýragarðinum á Hraðastöðum í Mosfellsdal síðasta laugardag. Margt var um manninn, ekki síst börnum sem fannst afar skemmtilegt að skoða öll fallegu dýrin. Lífið samstarf 10.6.2024 16:37
Fjörið með Bylgjulestinni heldur áfram í Mosfellsbæ Bylgjulestin er lögð af stað og mun ferðast vítt og breytt um landið í sumar, hitta hlustendur og taka þátt í fjörinu á hverjum laugardegi í beinni í allt sumar. Lífið samstarf 7.6.2024 12:53
Frábær stemming hjá Bylgjulestinni í Eyjum um helgina Bylgjulestin kom sér fyrir á hinu glæsilega Vigtartorgi við höfnina í Vestmannaeyjum um liðna helgi. Fjölmenni var á torginu enda matarvagnar allt um kring og þrátt fyrir að sólina vantaði var virkilega góð stemmning eins og venjan er hjá heimafólki og gestum sem lögðu leið sína út í eyjuna. Lífið samstarf 3.6.2024 15:27
Bylgjulestin verður á Húsavík næsta laugardag Lokaáfangastaður Bylgjulestarinnar þetta sumarið er Húsavík en þær ætlar Bylgjubíllinn að koma sér vel fyrir á hafnarsvæðinu næsta laugardag, 29. júlí. Lífið samstarf 27.7.2023 14:37
Fjör með Bylgjulestinni í Hljómskálagarðinum Það var mikið um dýrðir í Hljómskálagarðinum í Reykjavík síðustu helgi þar sem hin árlega Götubitahátíð fór fram. Lífið samstarf 26.7.2023 08:31
Bylgjulest og götubiti í Hljómskálagarðinum Bylgjulestin verður í Hljómskálagarðinum í Reykjavík næsta laugardag en sömu helgi fer fram þar hin árlega Götubitahátíð. Lífið samstarf 20.7.2023 09:20
Fjör með Bylgjulestinni í Hafnarfirði síðasta laugardag Bylgjulestin mætti í Hafnarfjörð síðasta laugardag. Góð stemning var í bænum enda mikið um að vera auk þess sem veðrið lék við bæjarbúa Lífið samstarf 18.7.2023 12:31
Sól og fjör með Bylgjulestinni á Selfossi Frábært sumarveður og sólarstemning var á Selfossi síðasta laugardag þegar Bylgjulestin mætti í bæinn. Lífið samstarf 11.7.2023 11:26
Bein útsending: Bylgjulestin á Kótelettunni á Selfossi Bylgjulestinni verður ekið á Selfoss í dag þar sem bæjarhátíðin Kótelettan stendur yfir. Veðrið leikur við Sunnlendinga í dag og verður mikið um að vera. Lífið 8.7.2023 11:31
Bylgjulestin mætir í sólina á Selfossi næsta laugardag Það verður geggjuð stemning á Selfossi á laugardag þegar Bylgjulestin mætir í bæinn. Bæjarhátíðin Kótelettan 2023 hefst í dag, fimmtudaginn 6. júlí og stendur yfir til sunnudagsins 9. júlí. Lífið samstarf 6.7.2023 11:41
Fjör með Bylgjulestinni á Írskum dögum Bylgjulestin heimsótti bæjarhátíðina Írska daga á Akranesi síðasta laugardag en hátíðin fór fram þar síðustu helgi. Lífið samstarf 4.7.2023 16:19
Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi um helgina Laugardaginn 1. júlí mun Bylgjulestin heimsækja Akranes en búast má við fjölmenni í bænum enda fer bæjarhátíðin Írskir dagar fram sömu helgi. Lífið samstarf 29.6.2023 14:06
Það var líf og fjör í Hólminum á Dönskum dögum Bylgjulestin mætti í Stykkishólm síðasta laugardag. Mikið var um að vera í bænum um helgina en þá fór fram bæjarhátíðin Danskir dagar auk þess sem Landsmót 50+ var haldið á sama tíma. Lífið samstarf 27.6.2023 15:12
Bylgjulestin mætir á Danska daga Laugardaginn 24. júní mun Bylgjulestin heimsækja Stykkishólm en búast má við óvenju miklu fjöri í bænum um helgina þegar bæjarhátíðin Danskir dagar fer fram auk þess sem Landsmót 50+ er haldið í bænum á sama tíma. Lífið samstarf 22.6.2023 14:37
Frábær stemning í brakandi blíðu Bylgjulestin var á Akureyri síðasta laugardag, þjóðhátíðardaginn 17. júní. Veðrið lék við bæjarbúa og aðra gesti svo ekki er skrýtið að stemningin hafi verið einstaklega góð í bænum þennan daginn. Lífið samstarf 21.6.2023 10:09
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið