Skíðaslys Michael Schumacher Shumacher með sýkingu í lunga Óvíst er hvaða áhrif sýkingin hefur á bata ökuþórsins sem haldið hefur verið sofandi í rúman mánuð. Formúla 1 12.2.2014 12:53 Schumacher sagður hafa deplað augum Samkvæmt óstaðfestum fregnum er Michael Schumacher strax byrjaður að sýna viðbrögð við tilraunum lækna við að vekja hann úr dái. Formúla 1 31.1.2014 18:00 Verið að vekja Schumacher úr dáinu Sabine Kehm, umboðsmaður Michael Schumacher, hefur staðfest að unnið sé að því að vekja Michael Schumacher úr dái, hægt og rólega. Formúla 1 30.1.2014 11:50 Verið að vekja Schumacher úr dái? Þýska ökuþórinn Michael Schumacher, sem haldið hefur verið sofandi undanfarinn mánuð eftir alvarlegt skíðaslys, er smám saman verið að vekja ef marka má frétt L'Equipe. Formúla 1 29.1.2014 16:25 Vettel vonast enn eftir Schumacher-kraftaverki Þjóðverjinn Sebastian Vettel var spurður út í skíðaslys landa síns Michael Schumacher á blaðamannafundi á Spáni í dag en heimsmeistarinn var þá að prufukeyra nýja Red Bull bílinn. Formúla 1 28.1.2014 23:30 Læknar óttast heiladauða Schumacher Líkur á heilaskaða aukast mjög ef fólki er haldið lengur sofandi en 8 daga. Bílar 27.1.2014 15:36 Tvöföld stig fyrir síðasta mótið í formúlunni Forráðamenn formúlu eitt hafa ákveðið að láta verða að hugmynd Bernie Ecclestone um að gefa tvöföld stig fyrir lokamótið á komandi keppnistímabili. Það var enginn sem mótmælti þessari nýjung á yfirmannafundi innan formúlu eitt og nýjan stigareglan verður því í gildi á árinu 2014. Formúla 1 23.1.2014 17:30 Massa biður fyrir Schumacher á hverjum degi Brasilíumaðurinn Felipe Massa segist biðja fyrir Michael Schumacher á hverjum degi en hinn 45 ára gamli Schumacher liggur enn í dái eftir að hafa dottið illa á skíðum 29. desember síðastliðinn. Formúla 1 23.1.2014 13:45 Schumacher var með upptökuvél á hjálminum Frönsk yfirvöld hafa staðfest að Michael Schumacher hafi verið með upptökuvél á hjálmi sínum þegar hann lenti í alvarlegu skíðaslysi í frönsku ölpunum fyrir rúmri viku síðan. Formúla 1 8.1.2014 10:07 Eiginkona Schumacher: Látið okkur í friði Það er rúm vika síðan ökuþórinn Michael Schumacher slasaðist alvarlega á skíðum. Hann berst enn fyrir lífi sínu og er haldið sofandi á spítala í Grenoble í Frakklandi. Formúla 1 7.1.2014 22:00 Staða Schumacher óbreytt Umboðsmaður Michael Schumacher segir að þýski ökuþórinn sé enn í lífshættu eftir skíðaslys þrátt fyrir að annað hafi verið fullyrt í fjölmiðlum síðustu daga. Formúla 1 6.1.2014 15:38 Saksóknari vill fá upptöku af skíðaslysi Schumacher Héraðssaksóknari í Frakklandi hefur farið þess á leit að fá afhenta upptöku af skíðaslysi ökumaþórsins Michael Schumacher. Erlent 5.1.2014 16:00 Vinur Schumacher segir hann úr lífshættu Franska lögreglan rannsakar nú upptöku úr myndavél sem þýski ökuþórinn Michael Schumacher hafði fasta við hjálm sinn þegar hann lenti í skíðaslysi í frönsku ölpunum á sunnudaginn var. Sport 4.1.2014 10:00 Schumacher er 45 ára í dag | Enn í lífshættu "Við vitum öll að hann er keppnismaður og mun ekki gefast upp,“ segir í yfirlýsingu fjölskyldu þýska ökuþórsins Michael Schumacher sem liggur enn í dái eftir alvarlegt skíðaslys. Formúla 1 3.1.2014 08:45 Aðdáendur Schumacher safnast saman á afmælisdaginn Aðdáendur kappaksturshetjunnar Michaels Schumacher, sem nú liggur í dái á spítala í Frakklandi eftir að hafa fengið höfuðhögg á skíðum á sunnudag, ætla að safnast saman fyrir utan spítalann í dag. Erlent 3.1.2014 08:25 Fréttamaður í gervi prests reyndi að komast að Schumacher Michael Schumacher er haldið sofandi á sjúkrahúsi í Grenoble í Frakklandi eftir skíðaslys um helgina. Formúla 1 1.1.2014 22:00 Ástand Schumachers stöðugt Sabine Kehm, umboðsmaður Michael Schumacher, segir að þýski ökuþórinn sé enn í lífshættu en að ástand hans síðasta sólarhringinn hafi verið stöðugt. Formúla 1 1.1.2014 10:16 Ástand Schumachers hefur batnað | Enn í lífshættu Læknar Michael Schumachers á sjúkrahúsinu í Grenoble í Frakklandi segja að ástand hans hafi skánað örlítið frá því í gær. Honum er þó enn haldið sofandi og ástand hans alvarlegt. Formúla 1 31.12.2013 10:27 Schumacher haldið sofandi | Berst fyrir lífi sínu Læknar Michael Schumacher í Frakklandi segja að hann sé með alvarlega áverka á heila eftir skíðaslys í gærmorgun. Hann gekkst undir aðgerð en er enn í lífshættu. Schumacher er haldið sofandi á gjörgæslu. Formúla 1 30.12.2013 10:19 Óttast að Schumacher hafi fengið heilablæðingu Michael Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, er enn í lífshættu eftir að hann fékk alvarlega höfuðáverka eftir skíðaslys í frönsku ölpunum í gær. Formúla 1 30.12.2013 09:34 Schumacher í lífshættu Michael Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, er í lífshættu eftir skíðaslys í morgun. Honum er haldið sofandi í öndunarvél og telja læknar að hann hafi hlotið alvarlegan heilaskaða. Erlent 29.12.2013 22:35 Schumacher í skíðaslysi Franskir fjölmiðlar greina frá því að ökuþórinn Michael Schumacher hafi slasast í skíðaslysi þar í landi. Formúla 1 29.12.2013 12:45 « ‹ 1 2 3 ›
Shumacher með sýkingu í lunga Óvíst er hvaða áhrif sýkingin hefur á bata ökuþórsins sem haldið hefur verið sofandi í rúman mánuð. Formúla 1 12.2.2014 12:53
Schumacher sagður hafa deplað augum Samkvæmt óstaðfestum fregnum er Michael Schumacher strax byrjaður að sýna viðbrögð við tilraunum lækna við að vekja hann úr dái. Formúla 1 31.1.2014 18:00
Verið að vekja Schumacher úr dáinu Sabine Kehm, umboðsmaður Michael Schumacher, hefur staðfest að unnið sé að því að vekja Michael Schumacher úr dái, hægt og rólega. Formúla 1 30.1.2014 11:50
Verið að vekja Schumacher úr dái? Þýska ökuþórinn Michael Schumacher, sem haldið hefur verið sofandi undanfarinn mánuð eftir alvarlegt skíðaslys, er smám saman verið að vekja ef marka má frétt L'Equipe. Formúla 1 29.1.2014 16:25
Vettel vonast enn eftir Schumacher-kraftaverki Þjóðverjinn Sebastian Vettel var spurður út í skíðaslys landa síns Michael Schumacher á blaðamannafundi á Spáni í dag en heimsmeistarinn var þá að prufukeyra nýja Red Bull bílinn. Formúla 1 28.1.2014 23:30
Læknar óttast heiladauða Schumacher Líkur á heilaskaða aukast mjög ef fólki er haldið lengur sofandi en 8 daga. Bílar 27.1.2014 15:36
Tvöföld stig fyrir síðasta mótið í formúlunni Forráðamenn formúlu eitt hafa ákveðið að láta verða að hugmynd Bernie Ecclestone um að gefa tvöföld stig fyrir lokamótið á komandi keppnistímabili. Það var enginn sem mótmælti þessari nýjung á yfirmannafundi innan formúlu eitt og nýjan stigareglan verður því í gildi á árinu 2014. Formúla 1 23.1.2014 17:30
Massa biður fyrir Schumacher á hverjum degi Brasilíumaðurinn Felipe Massa segist biðja fyrir Michael Schumacher á hverjum degi en hinn 45 ára gamli Schumacher liggur enn í dái eftir að hafa dottið illa á skíðum 29. desember síðastliðinn. Formúla 1 23.1.2014 13:45
Schumacher var með upptökuvél á hjálminum Frönsk yfirvöld hafa staðfest að Michael Schumacher hafi verið með upptökuvél á hjálmi sínum þegar hann lenti í alvarlegu skíðaslysi í frönsku ölpunum fyrir rúmri viku síðan. Formúla 1 8.1.2014 10:07
Eiginkona Schumacher: Látið okkur í friði Það er rúm vika síðan ökuþórinn Michael Schumacher slasaðist alvarlega á skíðum. Hann berst enn fyrir lífi sínu og er haldið sofandi á spítala í Grenoble í Frakklandi. Formúla 1 7.1.2014 22:00
Staða Schumacher óbreytt Umboðsmaður Michael Schumacher segir að þýski ökuþórinn sé enn í lífshættu eftir skíðaslys þrátt fyrir að annað hafi verið fullyrt í fjölmiðlum síðustu daga. Formúla 1 6.1.2014 15:38
Saksóknari vill fá upptöku af skíðaslysi Schumacher Héraðssaksóknari í Frakklandi hefur farið þess á leit að fá afhenta upptöku af skíðaslysi ökumaþórsins Michael Schumacher. Erlent 5.1.2014 16:00
Vinur Schumacher segir hann úr lífshættu Franska lögreglan rannsakar nú upptöku úr myndavél sem þýski ökuþórinn Michael Schumacher hafði fasta við hjálm sinn þegar hann lenti í skíðaslysi í frönsku ölpunum á sunnudaginn var. Sport 4.1.2014 10:00
Schumacher er 45 ára í dag | Enn í lífshættu "Við vitum öll að hann er keppnismaður og mun ekki gefast upp,“ segir í yfirlýsingu fjölskyldu þýska ökuþórsins Michael Schumacher sem liggur enn í dái eftir alvarlegt skíðaslys. Formúla 1 3.1.2014 08:45
Aðdáendur Schumacher safnast saman á afmælisdaginn Aðdáendur kappaksturshetjunnar Michaels Schumacher, sem nú liggur í dái á spítala í Frakklandi eftir að hafa fengið höfuðhögg á skíðum á sunnudag, ætla að safnast saman fyrir utan spítalann í dag. Erlent 3.1.2014 08:25
Fréttamaður í gervi prests reyndi að komast að Schumacher Michael Schumacher er haldið sofandi á sjúkrahúsi í Grenoble í Frakklandi eftir skíðaslys um helgina. Formúla 1 1.1.2014 22:00
Ástand Schumachers stöðugt Sabine Kehm, umboðsmaður Michael Schumacher, segir að þýski ökuþórinn sé enn í lífshættu en að ástand hans síðasta sólarhringinn hafi verið stöðugt. Formúla 1 1.1.2014 10:16
Ástand Schumachers hefur batnað | Enn í lífshættu Læknar Michael Schumachers á sjúkrahúsinu í Grenoble í Frakklandi segja að ástand hans hafi skánað örlítið frá því í gær. Honum er þó enn haldið sofandi og ástand hans alvarlegt. Formúla 1 31.12.2013 10:27
Schumacher haldið sofandi | Berst fyrir lífi sínu Læknar Michael Schumacher í Frakklandi segja að hann sé með alvarlega áverka á heila eftir skíðaslys í gærmorgun. Hann gekkst undir aðgerð en er enn í lífshættu. Schumacher er haldið sofandi á gjörgæslu. Formúla 1 30.12.2013 10:19
Óttast að Schumacher hafi fengið heilablæðingu Michael Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, er enn í lífshættu eftir að hann fékk alvarlega höfuðáverka eftir skíðaslys í frönsku ölpunum í gær. Formúla 1 30.12.2013 09:34
Schumacher í lífshættu Michael Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, er í lífshættu eftir skíðaslys í morgun. Honum er haldið sofandi í öndunarvél og telja læknar að hann hafi hlotið alvarlegan heilaskaða. Erlent 29.12.2013 22:35
Schumacher í skíðaslysi Franskir fjölmiðlar greina frá því að ökuþórinn Michael Schumacher hafi slasast í skíðaslysi þar í landi. Formúla 1 29.12.2013 12:45
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið