Stj.mál Halldór forsætisráðherra Halldór Ásgrímsson tekur við embætti forsætisráðherra í dag. Hann segir að undirbúningur að aðildarviðræðum um inngöngu Íslands í Evrópusambandið sé þegar hafinn þótt ekki sé víst hvenær af þeim verði. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:38 Ekki draumastarf stjórnmálamanns Halldór Ásgrímsson hefur setið lengst utanríkisráðherra og verið ráðherra alls í rúm sautján ár. Hann tekur við embætti forsætisráðherra í dag og segir að embættinu fylgi mikil ábyrgð og það reyni mikið á. Hann segir það ekki endilega draumastarf hvers stjórnmálamanns. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:38 Sölu Símans skotið á frest Í síðustu viku var útlit fyrir að einkavæðingu Símans yrði hrundið af stað nú þegar. Nú er málið komið í biðstöðu á ný. Framsóknarmenn vilja öflugt dreifikerfi. Sjálfstæðismenn vilja gott verð. Innlent 13.10.2005 14:38 Síminn ekki seldur með hraði Davíð Oddsson segir forsætisráðherraskipti tefja sölu Símans en áfram sé stefnt að því að ljúka henni fyrir lok kjörtímabilsins. Á morgun tekur hann við starfi utanríkisráðherra og segist kveðja miðbæinn og Kvosina með trega enda fari hann í fyrsta skipti á starfsævinni úr miðbænum "upp í sveit". Innlent 13.10.2005 14:38 Geir leysir Davíð af Geir H. Haarde fjármálaráðherra flytur ræðu Davíðs Oddssonar, verðandi utanríkisráðherra, á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í næstu viku. Davíð Oddsson sagði í viðtali við Fréttablaðið að hann og Halldór Ásgrímsson myndu leysa hvorn annan af hér eftir sem hingað til, þrátt fyrir stólaskipti þeirra í ríkisstjórn. Innlent 13.10.2005 14:38 Skammarlegt fyrir ríkisstjórnina Jóhanna Sigurðardóttir alþingismaður segir skammarlegt ef ríkisstjórnin ætli að láta öryrkja draga sig í fjórða sinn fyrir dómstóla vegna vanefnda á samningum. Hún segir málið prófraun fyrir framsóknarmenn þegar Halldór Ásgrímsson tekur við stjórnartaumunum. Innlent 13.10.2005 14:38 Ríkið vinni að dreifikerfinu Þingflokksformaður Framsóknarflokksins segir afstöðu framsóknarmanna skýra varðandi uppsetningu dreifikerfis um land allt. Jafnvel komi til greina að ríkið vinni að uppbyggingu slíks kerfis, þótt Síminn verði kominn úr eigu þess. Innlent 13.10.2005 14:38 Davíð kannast ekki við skilyrði Þingmenn Framsóknarflokks eru óánægðir með hægagang í uppbyggingu dreifikerfis Símans. Þingflokkurinn gerði uppbyggingu dreifikerfisins að skilyrði fyrir einkavæðingu. Davíð Oddsson forsætisráðherra kannast ekki við slík skilyrði. Innlent 13.10.2005 14:38 Togstreita í stjórnarsamstarfinu Rétt fyrir forsætisráðherraskiptin er augljós togstreita í stjórnarsamstarfinu og það eru engin smámál sem um er að tefla. Innlent 13.10.2005 14:38 Nú styttist í þessu „Nú styttist í þessu,“ sagði Davíð Oddsson forsætisráðherra við fréttamenn þegar hann mætti í Stjórnarráðið í morgun til að fara á fyrsta ríkisstjórnarfund sinn eftir veikindi og þann næst síðasta á samfelldum þrettán ára ferli sínum sem höfuð ríkisstjórnarinnar. Forsætisráðherraskiptin verða 15. september. Innlent 13.10.2005 14:38 Setur skilyrði fyrir sölu Símans Framsóknarflokkurinn setur það skilyrði fyrir sölu Landssímans að lokið verði uppbyggingu dreifikerfisins þannig að landsbyggðin öll hafi aðgang að nútímafjarskiptum. Þá er rætt um að byrjað verði á því að bjóða almenningi að kaupa hlutabréf í Símanum. Þetta kom fram á fundi framsóknarmanna í Borgarnesi í dag. Innlent 13.10.2005 14:38 Standa við loforð um fasteignalán Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra segir að Framsóknarflokkurinn muni standa við kosningaloforð sitt um að hækka lán Íbúðarlánasjóðs upp í 90 prósent af íbúðarverði á næstunni. Þetta kom fram í ræðu Halldórs sem hann hélt á haustfundi landsstjórnar og þingflokksins í Borgarnesi í dag. Innlent 13.10.2005 14:37 Öryrkjum svarað 1. október Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra vill ekki upplýsa hvort staðið verði við samkomulag hans við öryrkja um hækkun örorkulífeyris á næstu mánuðum. Hann segir að það komi í ljós 1. október þegar fjárlög næsta árs verði kynnt. Innlent 13.10.2005 14:37 Ráðherrarnir hans Davíðs Davíð Oddsson hefur myndað fjórar ríkisstjórnir frá því að hann var kjörinn á þing í apríl 1991. Tuttugu og níu ráðherrar hafa setið í stjórnum hans, þar af sjö konur og aðeins tvær úr hans eigin flokki. Tólf eru hættir í pólitík og gegna flestir þeirra embættum á vegum hins opinbera. Halldór Ásgrímsson hefur setið manna lengst í stjórn undir forsæti Davíðs. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:37 Bush með gott forskot Bush Bandaríkjaforseti mælist með nokkuð öruggt forskot á keppinaut sinn, John Kerry, í nýrri fylgiskönnun vegna forsetakosninganna sem birt var í Bandaríkjunum í dag. Bush fengi fimmtíu og tvö prósent atkvæða samkvæmt henni en Kerry fjörutíu og þrjú prósent. Fylgisaukning Bush er þökkuð flokksþingi repúblikana í fyrri viku. Erlent 13.10.2005 14:38 Túlka ummælin á ólíka vegu Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, sakaði Halldór um að hafa skipt um skoðun í Fréttablaðinu í gær. Eiríkur Bergmann sem er varaþingmaður Samfylkingarinnar og óumdeilt helsti sérfræðingur flokksins í Evrópumálum telur formanninn taka rangan pól í hæðina. Innlent 13.10.2005 14:37 Ábyrgðarleysi að útiloka ESB-aðild Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra segir "ábyrgðarleysi" að útiloka aðild að ESB. Það sé "bara hluti af framtíðinni að ræða þetta", hvort sem mönnum líki betur eða verr. "Það þýðir ekkert að forðast að segja óþægilega hluti þótt menn hrökkvi við og segi sig jafnvel úr flokknum," sagði utanríkisráðherra. Innlent 13.10.2005 14:37 Þriðjungur nyti ekki skattalækkana Meðalskattgreiðandi fær 27 þúsund krónur á ári í vasann ef tekjuskattur lækkar um eitt prósent um áramót. Um 35 prósent borga hins vegar ekki tekjuskatt og njóta því ekki lækkunarinnar. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:37 Ráðherra sakar hagfræðinga um rugl Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra brást öndverður við sparnaðarhugmynd hagfræðings við háskóla Íslands og bað kennara við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands að "vera frekar í hagfræði en pólitík. Innlent 13.10.2005 14:37 Aftur í hálfa gátt hjá Halldóri Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra útilokar ekki ESB-aðild í stefnumarkandi ræðu í Borgarnesi í dag þrátt fyrir orð hans í gær um "nýlendustefnu". </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:37 Á brattann að sækja fyrir Kerry Ef draga má lærdóm af forsetakosningunum fyrir átta og tólf árum er demókratinn John Kerry búinn að tapa forsetakosningunum fyrir George W. Bush Bandaríkjaforseta. Erlent 13.10.2005 14:37 Vilja flýta landsfundi Áhugi er fyrir því innan Samfylkingarinnar að flýta landsfundi flokksins sem á að fara fram næsta haust. </font /> Innlent 13.10.2005 14:37 Einkavæðing Símans hafin að nýju Einkavæðingarnefnd kom saman til fundar í gær til að hefja undirbúning að sölu ríkisins á Landssímanum. Ólafur Davíðsson, formaður nefndarinnar segir að þetta hafi verið fyrsti fundur nefndarinnar frá því í byrjun sumars. Innlent 13.10.2005 14:37 Hitti naglann á höfuðið Framkvæmdastjóri stærsta fiskvinnslufyrirtækis Bretlands segir Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra hafa hitt naglann á höfuðið í beinskeyttri gagnrýni sinni á sjávarútvegsstefnu Evrópusambandsins. Hann segist vona að gagnrýni Halldórs eigi eftir að berast víða um Evrópusambandið. Innlent 13.10.2005 14:37 Ummæli Halldórs brosleg Jóhann Ársælsson þingmaður Samfylkingarinnar segir ummæli utanríkisráðherra um Evrópusambandið fyrst og fremst til þess fallin að róa Sjálfstæðismenn. Á meðan utanríkisráðherra líki sjávarútvegsstefnu ESB við nýlendustefnu kaupi Íslendingar þar veiðiheimildir sem aldrei fyrr. Innlent 13.10.2005 14:37 Fiskveiðistefna ESB úrelt Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra segir Evrópusambandið aðhyllast nýlendustefnu gagnvart fiskveiðiþjóðum Norður-Evrópu. Hann segir fiskveiðistefnu sambandsins úrelta. Halldór flutti opnunarræðu á sjávarútvegsráðstefnu Íslandsbanka á Akureyri í dag. Innlent 13.10.2005 14:37 Sinnaskipti utanríkisráðherra Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, segir að með ræðu sinni í gær á Akureyri hafi Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, bakkað algjörlega frá fyrri viðhorfum sínum um aðild Íslands að Evrópusambandinu. </font /> Innlent 13.10.2005 14:37 Fátt gott við fiskveiðistefnu ESB Utanríkisráðherra hafði fátt gott um sjávarútvegsstefnu ESB að segja á ráðstefnu á Akureyri í gær. Fundarmenn, sem margir stjórna stórum sjávarútvegsfyrirtækjum í Evrópusambandinu, virtust flestir á sama máli. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:37 Ríkisstjórn dregin fyrir dómstóla Ríkisstjórn Íslands verður dregin fyrir dómstóla standi hún ekki við það samkomulag sem gert var við öryrkja fyrir einu og hálfu ári. Þetta fullyrðir formaður Öryrkjabandalagsins. Heilbrigðisráðherra lýsti því yfir í fyrravetur að hann ætlaði sér að standa að fullu við ákvæði samningsins innan árs. Innlent 13.10.2005 14:37 Þörf á annarri samsteypu Bandarískum fjölmiðlahagfræðingi reiknast til að samþjöppun á íslenskum fjölmiðlamarkaði sé veruleg og meiri en í öðrum löndum. Leysa mætti vandann með annarri fjölmiðlasamsteypu á borð við Norðurljós. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:37 « ‹ 168 169 170 171 172 173 174 175 176 … 187 ›
Halldór forsætisráðherra Halldór Ásgrímsson tekur við embætti forsætisráðherra í dag. Hann segir að undirbúningur að aðildarviðræðum um inngöngu Íslands í Evrópusambandið sé þegar hafinn þótt ekki sé víst hvenær af þeim verði. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:38
Ekki draumastarf stjórnmálamanns Halldór Ásgrímsson hefur setið lengst utanríkisráðherra og verið ráðherra alls í rúm sautján ár. Hann tekur við embætti forsætisráðherra í dag og segir að embættinu fylgi mikil ábyrgð og það reyni mikið á. Hann segir það ekki endilega draumastarf hvers stjórnmálamanns. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:38
Sölu Símans skotið á frest Í síðustu viku var útlit fyrir að einkavæðingu Símans yrði hrundið af stað nú þegar. Nú er málið komið í biðstöðu á ný. Framsóknarmenn vilja öflugt dreifikerfi. Sjálfstæðismenn vilja gott verð. Innlent 13.10.2005 14:38
Síminn ekki seldur með hraði Davíð Oddsson segir forsætisráðherraskipti tefja sölu Símans en áfram sé stefnt að því að ljúka henni fyrir lok kjörtímabilsins. Á morgun tekur hann við starfi utanríkisráðherra og segist kveðja miðbæinn og Kvosina með trega enda fari hann í fyrsta skipti á starfsævinni úr miðbænum "upp í sveit". Innlent 13.10.2005 14:38
Geir leysir Davíð af Geir H. Haarde fjármálaráðherra flytur ræðu Davíðs Oddssonar, verðandi utanríkisráðherra, á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í næstu viku. Davíð Oddsson sagði í viðtali við Fréttablaðið að hann og Halldór Ásgrímsson myndu leysa hvorn annan af hér eftir sem hingað til, þrátt fyrir stólaskipti þeirra í ríkisstjórn. Innlent 13.10.2005 14:38
Skammarlegt fyrir ríkisstjórnina Jóhanna Sigurðardóttir alþingismaður segir skammarlegt ef ríkisstjórnin ætli að láta öryrkja draga sig í fjórða sinn fyrir dómstóla vegna vanefnda á samningum. Hún segir málið prófraun fyrir framsóknarmenn þegar Halldór Ásgrímsson tekur við stjórnartaumunum. Innlent 13.10.2005 14:38
Ríkið vinni að dreifikerfinu Þingflokksformaður Framsóknarflokksins segir afstöðu framsóknarmanna skýra varðandi uppsetningu dreifikerfis um land allt. Jafnvel komi til greina að ríkið vinni að uppbyggingu slíks kerfis, þótt Síminn verði kominn úr eigu þess. Innlent 13.10.2005 14:38
Davíð kannast ekki við skilyrði Þingmenn Framsóknarflokks eru óánægðir með hægagang í uppbyggingu dreifikerfis Símans. Þingflokkurinn gerði uppbyggingu dreifikerfisins að skilyrði fyrir einkavæðingu. Davíð Oddsson forsætisráðherra kannast ekki við slík skilyrði. Innlent 13.10.2005 14:38
Togstreita í stjórnarsamstarfinu Rétt fyrir forsætisráðherraskiptin er augljós togstreita í stjórnarsamstarfinu og það eru engin smámál sem um er að tefla. Innlent 13.10.2005 14:38
Nú styttist í þessu „Nú styttist í þessu,“ sagði Davíð Oddsson forsætisráðherra við fréttamenn þegar hann mætti í Stjórnarráðið í morgun til að fara á fyrsta ríkisstjórnarfund sinn eftir veikindi og þann næst síðasta á samfelldum þrettán ára ferli sínum sem höfuð ríkisstjórnarinnar. Forsætisráðherraskiptin verða 15. september. Innlent 13.10.2005 14:38
Setur skilyrði fyrir sölu Símans Framsóknarflokkurinn setur það skilyrði fyrir sölu Landssímans að lokið verði uppbyggingu dreifikerfisins þannig að landsbyggðin öll hafi aðgang að nútímafjarskiptum. Þá er rætt um að byrjað verði á því að bjóða almenningi að kaupa hlutabréf í Símanum. Þetta kom fram á fundi framsóknarmanna í Borgarnesi í dag. Innlent 13.10.2005 14:38
Standa við loforð um fasteignalán Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra segir að Framsóknarflokkurinn muni standa við kosningaloforð sitt um að hækka lán Íbúðarlánasjóðs upp í 90 prósent af íbúðarverði á næstunni. Þetta kom fram í ræðu Halldórs sem hann hélt á haustfundi landsstjórnar og þingflokksins í Borgarnesi í dag. Innlent 13.10.2005 14:37
Öryrkjum svarað 1. október Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra vill ekki upplýsa hvort staðið verði við samkomulag hans við öryrkja um hækkun örorkulífeyris á næstu mánuðum. Hann segir að það komi í ljós 1. október þegar fjárlög næsta árs verði kynnt. Innlent 13.10.2005 14:37
Ráðherrarnir hans Davíðs Davíð Oddsson hefur myndað fjórar ríkisstjórnir frá því að hann var kjörinn á þing í apríl 1991. Tuttugu og níu ráðherrar hafa setið í stjórnum hans, þar af sjö konur og aðeins tvær úr hans eigin flokki. Tólf eru hættir í pólitík og gegna flestir þeirra embættum á vegum hins opinbera. Halldór Ásgrímsson hefur setið manna lengst í stjórn undir forsæti Davíðs. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:37
Bush með gott forskot Bush Bandaríkjaforseti mælist með nokkuð öruggt forskot á keppinaut sinn, John Kerry, í nýrri fylgiskönnun vegna forsetakosninganna sem birt var í Bandaríkjunum í dag. Bush fengi fimmtíu og tvö prósent atkvæða samkvæmt henni en Kerry fjörutíu og þrjú prósent. Fylgisaukning Bush er þökkuð flokksþingi repúblikana í fyrri viku. Erlent 13.10.2005 14:38
Túlka ummælin á ólíka vegu Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, sakaði Halldór um að hafa skipt um skoðun í Fréttablaðinu í gær. Eiríkur Bergmann sem er varaþingmaður Samfylkingarinnar og óumdeilt helsti sérfræðingur flokksins í Evrópumálum telur formanninn taka rangan pól í hæðina. Innlent 13.10.2005 14:37
Ábyrgðarleysi að útiloka ESB-aðild Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra segir "ábyrgðarleysi" að útiloka aðild að ESB. Það sé "bara hluti af framtíðinni að ræða þetta", hvort sem mönnum líki betur eða verr. "Það þýðir ekkert að forðast að segja óþægilega hluti þótt menn hrökkvi við og segi sig jafnvel úr flokknum," sagði utanríkisráðherra. Innlent 13.10.2005 14:37
Þriðjungur nyti ekki skattalækkana Meðalskattgreiðandi fær 27 þúsund krónur á ári í vasann ef tekjuskattur lækkar um eitt prósent um áramót. Um 35 prósent borga hins vegar ekki tekjuskatt og njóta því ekki lækkunarinnar. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:37
Ráðherra sakar hagfræðinga um rugl Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra brást öndverður við sparnaðarhugmynd hagfræðings við háskóla Íslands og bað kennara við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands að "vera frekar í hagfræði en pólitík. Innlent 13.10.2005 14:37
Aftur í hálfa gátt hjá Halldóri Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra útilokar ekki ESB-aðild í stefnumarkandi ræðu í Borgarnesi í dag þrátt fyrir orð hans í gær um "nýlendustefnu". </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:37
Á brattann að sækja fyrir Kerry Ef draga má lærdóm af forsetakosningunum fyrir átta og tólf árum er demókratinn John Kerry búinn að tapa forsetakosningunum fyrir George W. Bush Bandaríkjaforseta. Erlent 13.10.2005 14:37
Vilja flýta landsfundi Áhugi er fyrir því innan Samfylkingarinnar að flýta landsfundi flokksins sem á að fara fram næsta haust. </font /> Innlent 13.10.2005 14:37
Einkavæðing Símans hafin að nýju Einkavæðingarnefnd kom saman til fundar í gær til að hefja undirbúning að sölu ríkisins á Landssímanum. Ólafur Davíðsson, formaður nefndarinnar segir að þetta hafi verið fyrsti fundur nefndarinnar frá því í byrjun sumars. Innlent 13.10.2005 14:37
Hitti naglann á höfuðið Framkvæmdastjóri stærsta fiskvinnslufyrirtækis Bretlands segir Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra hafa hitt naglann á höfuðið í beinskeyttri gagnrýni sinni á sjávarútvegsstefnu Evrópusambandsins. Hann segist vona að gagnrýni Halldórs eigi eftir að berast víða um Evrópusambandið. Innlent 13.10.2005 14:37
Ummæli Halldórs brosleg Jóhann Ársælsson þingmaður Samfylkingarinnar segir ummæli utanríkisráðherra um Evrópusambandið fyrst og fremst til þess fallin að róa Sjálfstæðismenn. Á meðan utanríkisráðherra líki sjávarútvegsstefnu ESB við nýlendustefnu kaupi Íslendingar þar veiðiheimildir sem aldrei fyrr. Innlent 13.10.2005 14:37
Fiskveiðistefna ESB úrelt Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra segir Evrópusambandið aðhyllast nýlendustefnu gagnvart fiskveiðiþjóðum Norður-Evrópu. Hann segir fiskveiðistefnu sambandsins úrelta. Halldór flutti opnunarræðu á sjávarútvegsráðstefnu Íslandsbanka á Akureyri í dag. Innlent 13.10.2005 14:37
Sinnaskipti utanríkisráðherra Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, segir að með ræðu sinni í gær á Akureyri hafi Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, bakkað algjörlega frá fyrri viðhorfum sínum um aðild Íslands að Evrópusambandinu. </font /> Innlent 13.10.2005 14:37
Fátt gott við fiskveiðistefnu ESB Utanríkisráðherra hafði fátt gott um sjávarútvegsstefnu ESB að segja á ráðstefnu á Akureyri í gær. Fundarmenn, sem margir stjórna stórum sjávarútvegsfyrirtækjum í Evrópusambandinu, virtust flestir á sama máli. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:37
Ríkisstjórn dregin fyrir dómstóla Ríkisstjórn Íslands verður dregin fyrir dómstóla standi hún ekki við það samkomulag sem gert var við öryrkja fyrir einu og hálfu ári. Þetta fullyrðir formaður Öryrkjabandalagsins. Heilbrigðisráðherra lýsti því yfir í fyrravetur að hann ætlaði sér að standa að fullu við ákvæði samningsins innan árs. Innlent 13.10.2005 14:37
Þörf á annarri samsteypu Bandarískum fjölmiðlahagfræðingi reiknast til að samþjöppun á íslenskum fjölmiðlamarkaði sé veruleg og meiri en í öðrum löndum. Leysa mætti vandann með annarri fjölmiðlasamsteypu á borð við Norðurljós. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:37