Kolbeinn Óttarsson Proppé Þekkir ráðherra eigin stefnu? Þorsteinn Víglundsson velferðarráðherra gerði mér þann heiður að svara skrifum mínum á þessum vettvangi í síðustu viku. Þorsteinn er ósáttur við að ég skuli benda á að ríkisstjórn hans hugi ekki fyrst og fremst að þeim sem verst hafa það. Skoðun 16.7.2017 20:39 Róttækni er þörf Enn einn ganginn hefur ríkisstjórnin sýnt það í verki að hún hugsar fyrst og fremst um hag efsta lags samfélagsins. Boðaðar húsnæðisaðgerðir hennar nýtast ekki þeim sem mest þurfa á þeim að halda, heldur beinast að þeim sem hafa það betra. Skoðun 6.7.2017 15:36 Er í lagi að ráðherrar ljúgi? Ég er einfaldur maður og held að lífið snúist í grundvallaratriðum um nokkra einfalda hluti: að vera góður við annað fólk, meta alla jafnt, ekki bara hugsa um eigin hagsmuni, að tala hreint út og segja satt. Og verði manni eitthvað á, þá á maður að leggja sig fram við að bæta fyrir það og leiðrétta. Skoðun 19.6.2017 16:43 Aðhald eða einkafjármagn Samþykkt ríkisfjármálaáætlunar næstu fimm ára hvarf aðeins í umræðunni um fúsk stjórnarflokkanna við skipan dómara í Landsrétt. Nú hefur stjórnarmeirihlutinn samþykkt þá sýn sem hann hefur á samfélagið næstu fimm árin. Og sú sýn á lítið skylt við loforðin sem hljómuðu svo vel fyrir kosningar, ekki síst þegar kemur að heilbrigðismálum. Skoðun 7.6.2017 16:00 Bjarni og stolnu fjaðrirnar Það vakti von í brjósti margra þegar fregnir bárust af því að Bjarni Benediktsson forsætisráðherra væri að boða jafnrétti í hinum stóru útlöndum. Ráðherra mætti á fundi í New York, gott ef hann skreytti ekki köku á viðburði HeForShe. Skoðun 11.5.2017 17:17 Nístandi naumhyggja Snærós Sindradóttir, blaðamaður á Fréttablaðinu, skrifað á dögunum um tillögu mína til þingsályktunar, og sex annarra þingmanna Vinstri grænna, í dálkinum Frá degi til dags í Fréttablaðinu. Skoðun 6.4.2017 17:46 Orð og efndir Það eru alltaf vonbrigði þegar verkefni sem maður tekst á hendur verða ekki að veruleika. Þannig er með niðurstöðu óformlegra stjórnarmyndunarviðræðna fimm flokka, sem slitið var í gær. Skoðun 12.12.2016 17:02 Framsækin atvinnustefna VG Samhliða búvörusamningunum, sem fráfarandi ríkisstjórn gerði í haust, var komið inn endurskoðunarákvæði. Skoðun 11.12.2016 20:37 Stórsókn í menntamálum Stjórnmálamenn klifa gjarnan á því að menntun sé mikilvæg og brýnt sé að hlúa að henni. Fjárfesting til framtíðar, er sagt, eins og eina ástæða þess að mennta fólk eigi að vera sú að það skili arði en ekki af því að það sé rétt, en látum það vera, það er sama hvaðan gott kemur. Skoðun 25.10.2016 15:43 Fölsk bros, því bráðum er kosið Hinir ríku halda áfram að verða miklu ríkari á Íslandi.“ "Laun þeirra ríku hækka hraðar.“ Að mínu mati fanga þessar tvær fyrirsagnir, sem birtust í fjölmiðlum á síðustu dögum, það í hnotskurn um hvað verður kosið 29. október. Skoðun 10.10.2016 15:49 Ekki rústa öllu á leiðinni út Það eru skrýtnir tímar í stjórnmálum í dag. Ríkisstjórnin er að hrökklast frá völdum eftir að hafa látið undan háværum kröfum almennings og gengið verður til kosninga fyrr en fyrirhugað var. Skoðun 5.9.2016 16:42 Blásið í bilað gjallarhorn Stjórnarmeirihlutinn kann að byggja upp spennu og eftirvæntingu. Ráðherrar tilkynna eiginlega ekki um afrakstur sinnar vinnu nema á glanssýningu í Hörpu og samkvæmt orðum þeirra er þjóðarheill undir á hverju andartaki í starfi þeirra. Skoðun 24.8.2016 17:16 Hálfsannleikur, skreytni og skrökvísi Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahgasráðherra, sýnir mér þann heiður að svara grein minni sem ég ritaði til hans í gær. Skoðun 19.8.2016 11:20 Segðu satt, Bjarni Heldur Bjarni Benediktsson að vinstri stjórnin hafi tekið við blómlegu búi, en skilað af sér uppsöfnuðum halla? Það má teljast mikil vanþekking ef svo er og spurning hvort sá sem slíkt telur sé hæfur til að fara með fjármál ríkisins. Skoðun 17.8.2016 21:04 Að reiða hrokann í þverpokum Stóri sannleikurinn er ekki til. Það sem hér fer á eftir er til að mynda aðeins þus í miðaldra manni um það hvernig hann sér hlutina. Fastir pennar 27.8.2015 21:54 Að bera harm á torg í táraborg Allt fer í hringi. Rúllukragapeysur eru komnar aftur í tísku, neonlitir líka, líklega styttist í að greitt verði í píku, fyrrum sveitarstjóri sem barðist hvað harðast fyrir stóriðju í sveitarfélaginu sem hann stjórnaði er kominn í vinnu hjá fyrirtækinu sem ætlar að reisa stóriðju í sveitarfélaginu sem hann stjórnaði, foreldrar kvarta yfir kostnaði við skólavist sem við annars gumum af að sé ókeypis og bílaeigendur kvarta yfir því að geta ekki lagt bílum sínum hvar sem þeim sýnist án þess að fá sekt. Fastir pennar 25.8.2015 20:35 Áfellisdómur Gerðardómur hefur nú kveðið upp úrskurð sinn og ákvarðað kjör félagsmanna í Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga og aðildarfélögum BHM. Fastir pennar 17.8.2015 22:19 Róttækra aðgerða er þörf á leigumarkaði Tillaga Katrínar Jakobsdóttur, formanns Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, um þak á leiguverð hefur vakið nokkra athygli. Eðlilega, með slíkri aðgerð væri verið að grípa inn í markaðinn og setja fólki skorður með það hvað það getur gert við eignir sínar. Slíkt er ekki gert af neinni léttúð, enda höfum við þróað flest mannleg samfélög okkar á þann hátt að fátt er heilagra en eignarrétturinn. Fastir pennar 13.8.2015 19:46 Samræðulist hins ómögulega Ekki blæs byrlega fyrir Bjartri framtíð nú um mundir ef marka má skoðanakannanir. Og þegar þú ert í stjórnmálum er alltaf að marka skoðanakannanir, sérstaklega ef könnun eftir könnun sýnir sömu þróunina. Fastir pennar 10.8.2015 22:06 Makrílsréttindi Ég skal standa vörð um mannréttindi og taka þátt í að þvinga önnur ríki til að virða mannréttindi, svo lengi sem það hefur ekki áhrif á viðskiptahagsmuni mína. Ef þú ert að kaupa fisk af mér, makríl til dæmis, þá ætla ég ekki að hafa skoðun á því hvernig þú ferð með þegna þína, hvort þú ræðst inn í önnur ríki eða að skipta mér yfirhöfuð nokkuð af því hvað þú gerir, annað en að kaupa makrílinn af mér. Skoðun 6.8.2015 20:54 Fullorðnumst nú Að vera herlaus og friðelskandi þjóð ætti að þýða það að hernaði sé hafnað. Ekki að taka sér þétt stöðu með þeim sem eyða frekar fjármunum í drápstól en velferð þegna sinna. Fastir pennar 5.8.2015 20:21 Að bora í nefið í beinni útsendingu Stundum eru Íslendingar eins og bílstjórar í hreyfingarlausum bíl; halda að þeir séu huldir sjónum þeirra sem fyrir utan standa og því taki enginn eftir því þegar þeir bora í nefið og gæða sér jafnvel á útmokstrinum. Fastir pennar 3.8.2015 21:13 Margspáð fjölgun Ragnheiður Elín Árnadóttir er ráðherra ferðamála og hefur verið síðan í júní 2013. Óhætt er að segja að um spennandi málaflokk sé að ræða, æ fleiri ferðamenn sækja Ísland heim og þjóðarbúið fær síauknar tekjur frá þeim gestum. Það er því uppgangur í ferðaþjónustu. Fastir pennar 23.7.2015 18:54 Sárt svíður undan sviknum loforðum Ástand heilbrigðismála er á ábyrgð ráðamanna. Fastir pennar 15.7.2015 21:51 Námsfólk er ekki uppspretta auðs Nokkur umræða hefur kviknað um lánakerfi það sem við bjóðum þeim upp á sem leggja langskólanám fyrir sig. Fastir pennar 15.7.2015 16:00 Að byrja verkið á öfugum enda Skömmu eftir fall Sovétríkjanna fór prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands í heimsókn til ónefnds fyrrverandi Sovétlýðveldis. Fastir pennar 8.7.2015 11:16 Að sjá hlutina frá sjónarhóli annarra Það hefur verið nokkuð áhugavert að fylgjast með störfum Alþingis þetta þingið. Ekki endilega áhugavert á jákvæðan hátt, en áhugavert engu að síður. Fastir pennar 2.7.2015 09:03 Stjórnin náði ekki markmiðum sínum Skýrsla Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, um stóru skuldaniðurfærsluna, sem opinberlega heitir lækkun höfuðstóls verðtryggðra húsnæðislána, er um margt athyglisvert plagg. Fastir pennar 29.6.2015 21:49 Að vera með í drápi en ekki líkn Afskiptaleysi Íslendinga er til skammar. Skoðun 25.6.2015 08:25 Raunveruleikarof Það er oftar en ekki góð lexía í absúrdisma að hlýða á stjórnmálamenn útskýra lélegt fylgi sitt og flokka sinna. Þannig eru allir sigurvegarar á kosninganótt, jafnvel sá formaður sem hefur beðið algjört skipbrot með flokk sinn er borginmannlegur og tekst að Fastir pennar 23.6.2015 08:48 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 6 ›
Þekkir ráðherra eigin stefnu? Þorsteinn Víglundsson velferðarráðherra gerði mér þann heiður að svara skrifum mínum á þessum vettvangi í síðustu viku. Þorsteinn er ósáttur við að ég skuli benda á að ríkisstjórn hans hugi ekki fyrst og fremst að þeim sem verst hafa það. Skoðun 16.7.2017 20:39
Róttækni er þörf Enn einn ganginn hefur ríkisstjórnin sýnt það í verki að hún hugsar fyrst og fremst um hag efsta lags samfélagsins. Boðaðar húsnæðisaðgerðir hennar nýtast ekki þeim sem mest þurfa á þeim að halda, heldur beinast að þeim sem hafa það betra. Skoðun 6.7.2017 15:36
Er í lagi að ráðherrar ljúgi? Ég er einfaldur maður og held að lífið snúist í grundvallaratriðum um nokkra einfalda hluti: að vera góður við annað fólk, meta alla jafnt, ekki bara hugsa um eigin hagsmuni, að tala hreint út og segja satt. Og verði manni eitthvað á, þá á maður að leggja sig fram við að bæta fyrir það og leiðrétta. Skoðun 19.6.2017 16:43
Aðhald eða einkafjármagn Samþykkt ríkisfjármálaáætlunar næstu fimm ára hvarf aðeins í umræðunni um fúsk stjórnarflokkanna við skipan dómara í Landsrétt. Nú hefur stjórnarmeirihlutinn samþykkt þá sýn sem hann hefur á samfélagið næstu fimm árin. Og sú sýn á lítið skylt við loforðin sem hljómuðu svo vel fyrir kosningar, ekki síst þegar kemur að heilbrigðismálum. Skoðun 7.6.2017 16:00
Bjarni og stolnu fjaðrirnar Það vakti von í brjósti margra þegar fregnir bárust af því að Bjarni Benediktsson forsætisráðherra væri að boða jafnrétti í hinum stóru útlöndum. Ráðherra mætti á fundi í New York, gott ef hann skreytti ekki köku á viðburði HeForShe. Skoðun 11.5.2017 17:17
Nístandi naumhyggja Snærós Sindradóttir, blaðamaður á Fréttablaðinu, skrifað á dögunum um tillögu mína til þingsályktunar, og sex annarra þingmanna Vinstri grænna, í dálkinum Frá degi til dags í Fréttablaðinu. Skoðun 6.4.2017 17:46
Orð og efndir Það eru alltaf vonbrigði þegar verkefni sem maður tekst á hendur verða ekki að veruleika. Þannig er með niðurstöðu óformlegra stjórnarmyndunarviðræðna fimm flokka, sem slitið var í gær. Skoðun 12.12.2016 17:02
Framsækin atvinnustefna VG Samhliða búvörusamningunum, sem fráfarandi ríkisstjórn gerði í haust, var komið inn endurskoðunarákvæði. Skoðun 11.12.2016 20:37
Stórsókn í menntamálum Stjórnmálamenn klifa gjarnan á því að menntun sé mikilvæg og brýnt sé að hlúa að henni. Fjárfesting til framtíðar, er sagt, eins og eina ástæða þess að mennta fólk eigi að vera sú að það skili arði en ekki af því að það sé rétt, en látum það vera, það er sama hvaðan gott kemur. Skoðun 25.10.2016 15:43
Fölsk bros, því bráðum er kosið Hinir ríku halda áfram að verða miklu ríkari á Íslandi.“ "Laun þeirra ríku hækka hraðar.“ Að mínu mati fanga þessar tvær fyrirsagnir, sem birtust í fjölmiðlum á síðustu dögum, það í hnotskurn um hvað verður kosið 29. október. Skoðun 10.10.2016 15:49
Ekki rústa öllu á leiðinni út Það eru skrýtnir tímar í stjórnmálum í dag. Ríkisstjórnin er að hrökklast frá völdum eftir að hafa látið undan háværum kröfum almennings og gengið verður til kosninga fyrr en fyrirhugað var. Skoðun 5.9.2016 16:42
Blásið í bilað gjallarhorn Stjórnarmeirihlutinn kann að byggja upp spennu og eftirvæntingu. Ráðherrar tilkynna eiginlega ekki um afrakstur sinnar vinnu nema á glanssýningu í Hörpu og samkvæmt orðum þeirra er þjóðarheill undir á hverju andartaki í starfi þeirra. Skoðun 24.8.2016 17:16
Hálfsannleikur, skreytni og skrökvísi Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahgasráðherra, sýnir mér þann heiður að svara grein minni sem ég ritaði til hans í gær. Skoðun 19.8.2016 11:20
Segðu satt, Bjarni Heldur Bjarni Benediktsson að vinstri stjórnin hafi tekið við blómlegu búi, en skilað af sér uppsöfnuðum halla? Það má teljast mikil vanþekking ef svo er og spurning hvort sá sem slíkt telur sé hæfur til að fara með fjármál ríkisins. Skoðun 17.8.2016 21:04
Að reiða hrokann í þverpokum Stóri sannleikurinn er ekki til. Það sem hér fer á eftir er til að mynda aðeins þus í miðaldra manni um það hvernig hann sér hlutina. Fastir pennar 27.8.2015 21:54
Að bera harm á torg í táraborg Allt fer í hringi. Rúllukragapeysur eru komnar aftur í tísku, neonlitir líka, líklega styttist í að greitt verði í píku, fyrrum sveitarstjóri sem barðist hvað harðast fyrir stóriðju í sveitarfélaginu sem hann stjórnaði er kominn í vinnu hjá fyrirtækinu sem ætlar að reisa stóriðju í sveitarfélaginu sem hann stjórnaði, foreldrar kvarta yfir kostnaði við skólavist sem við annars gumum af að sé ókeypis og bílaeigendur kvarta yfir því að geta ekki lagt bílum sínum hvar sem þeim sýnist án þess að fá sekt. Fastir pennar 25.8.2015 20:35
Áfellisdómur Gerðardómur hefur nú kveðið upp úrskurð sinn og ákvarðað kjör félagsmanna í Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga og aðildarfélögum BHM. Fastir pennar 17.8.2015 22:19
Róttækra aðgerða er þörf á leigumarkaði Tillaga Katrínar Jakobsdóttur, formanns Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, um þak á leiguverð hefur vakið nokkra athygli. Eðlilega, með slíkri aðgerð væri verið að grípa inn í markaðinn og setja fólki skorður með það hvað það getur gert við eignir sínar. Slíkt er ekki gert af neinni léttúð, enda höfum við þróað flest mannleg samfélög okkar á þann hátt að fátt er heilagra en eignarrétturinn. Fastir pennar 13.8.2015 19:46
Samræðulist hins ómögulega Ekki blæs byrlega fyrir Bjartri framtíð nú um mundir ef marka má skoðanakannanir. Og þegar þú ert í stjórnmálum er alltaf að marka skoðanakannanir, sérstaklega ef könnun eftir könnun sýnir sömu þróunina. Fastir pennar 10.8.2015 22:06
Makrílsréttindi Ég skal standa vörð um mannréttindi og taka þátt í að þvinga önnur ríki til að virða mannréttindi, svo lengi sem það hefur ekki áhrif á viðskiptahagsmuni mína. Ef þú ert að kaupa fisk af mér, makríl til dæmis, þá ætla ég ekki að hafa skoðun á því hvernig þú ferð með þegna þína, hvort þú ræðst inn í önnur ríki eða að skipta mér yfirhöfuð nokkuð af því hvað þú gerir, annað en að kaupa makrílinn af mér. Skoðun 6.8.2015 20:54
Fullorðnumst nú Að vera herlaus og friðelskandi þjóð ætti að þýða það að hernaði sé hafnað. Ekki að taka sér þétt stöðu með þeim sem eyða frekar fjármunum í drápstól en velferð þegna sinna. Fastir pennar 5.8.2015 20:21
Að bora í nefið í beinni útsendingu Stundum eru Íslendingar eins og bílstjórar í hreyfingarlausum bíl; halda að þeir séu huldir sjónum þeirra sem fyrir utan standa og því taki enginn eftir því þegar þeir bora í nefið og gæða sér jafnvel á útmokstrinum. Fastir pennar 3.8.2015 21:13
Margspáð fjölgun Ragnheiður Elín Árnadóttir er ráðherra ferðamála og hefur verið síðan í júní 2013. Óhætt er að segja að um spennandi málaflokk sé að ræða, æ fleiri ferðamenn sækja Ísland heim og þjóðarbúið fær síauknar tekjur frá þeim gestum. Það er því uppgangur í ferðaþjónustu. Fastir pennar 23.7.2015 18:54
Sárt svíður undan sviknum loforðum Ástand heilbrigðismála er á ábyrgð ráðamanna. Fastir pennar 15.7.2015 21:51
Námsfólk er ekki uppspretta auðs Nokkur umræða hefur kviknað um lánakerfi það sem við bjóðum þeim upp á sem leggja langskólanám fyrir sig. Fastir pennar 15.7.2015 16:00
Að byrja verkið á öfugum enda Skömmu eftir fall Sovétríkjanna fór prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands í heimsókn til ónefnds fyrrverandi Sovétlýðveldis. Fastir pennar 8.7.2015 11:16
Að sjá hlutina frá sjónarhóli annarra Það hefur verið nokkuð áhugavert að fylgjast með störfum Alþingis þetta þingið. Ekki endilega áhugavert á jákvæðan hátt, en áhugavert engu að síður. Fastir pennar 2.7.2015 09:03
Stjórnin náði ekki markmiðum sínum Skýrsla Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, um stóru skuldaniðurfærsluna, sem opinberlega heitir lækkun höfuðstóls verðtryggðra húsnæðislána, er um margt athyglisvert plagg. Fastir pennar 29.6.2015 21:49
Raunveruleikarof Það er oftar en ekki góð lexía í absúrdisma að hlýða á stjórnmálamenn útskýra lélegt fylgi sitt og flokka sinna. Þannig eru allir sigurvegarar á kosninganótt, jafnvel sá formaður sem hefur beðið algjört skipbrot með flokk sinn er borginmannlegur og tekst að Fastir pennar 23.6.2015 08:48
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið