Kaup bújarða gagnleg þróun 21. október 2004 00:01 Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra segir enga ástæðu til að grípa til aðgerða vegna kaupa auðmanna á bújörðum og samþjöppun framleiðsluréttar. "Við megum ekkert gera til að stöðva þessa þróun sem er á margan hátt mjög gagnleg" sagði landbúnaðarráðherra í utandagskrárumræðum á Alþingi. Málshefjandi Jón Bjarnason, alþingismaður vinstri-grænna sagði að nú væru tugir jarða í eigu sama lögaðila. "Það heyrir ekki lengur sögunni til að íslenskir bændur séu réttlitlir leiguliðar auðmanna." Fullyrti þingmaðurinn að stuðningur við landbúnaðinn hafi verið ætlaður til að halda dreifbýli í byggð væri nú notaður til að fjármagna skipulögð uppkaup á jörðum. "Forsendur núverandi búvörusamninga í mjólk og sauðfjárafurðum hljóta að vera í uppnámi." Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra dró upp allt aðra mynd af stöðu íslensks landbúnaðar en þingmaður vinstri grænna. Sagði hann að þegar hann tók við embætti fyrir rúmum 5 árum hefði hann verið grátbeðinn um að kaupa bújarðir til að "leysa bændur úr ánauð". Nú væri það heiðursnafnbót og tíska að vera bóndi. "Sveitirnar eru að rísa til sóknar á ný." Anna Kristín Gunnarsdóttir, alþingismaður Samfylkingarinnar sagði að það væri fáranlegt að ríkisvaldið styddi fjarstadda auðmenn búandi vísðfjarri til mjólkurframleiðslu með vinnuafli á meðan margir bændur þyrftu að eiga kost á meiri framleiðslurétti. Nær væri að stuðningur ríkisins kæmi til þeirra."Hugsun löggjafans nýlegum samningi við mjólkurframleiðendur var stuðningur við neytendur og að styrkja stöðu þeirra sem hafa framfæri af landbúnaði ekki að búa til lénsbændur og vinnuhjú." Sagði Anna Kristín stuðning ríkisins við landbúnaðinn vera á villigötum þegar hann lenti annars vegar vasa ríkisbubba sem ekki hafa framfærslu af landbúnaði og héldi hins vegar bændum í fjötrum fátæktar. Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Halla fær formenn flokkanna á sinn fund Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent Biden náðar son sinn Erlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Innlent „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Fleiri fréttir Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Halla fær formenn flokkanna á sinn fund Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Sjá meira
Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra segir enga ástæðu til að grípa til aðgerða vegna kaupa auðmanna á bújörðum og samþjöppun framleiðsluréttar. "Við megum ekkert gera til að stöðva þessa þróun sem er á margan hátt mjög gagnleg" sagði landbúnaðarráðherra í utandagskrárumræðum á Alþingi. Málshefjandi Jón Bjarnason, alþingismaður vinstri-grænna sagði að nú væru tugir jarða í eigu sama lögaðila. "Það heyrir ekki lengur sögunni til að íslenskir bændur séu réttlitlir leiguliðar auðmanna." Fullyrti þingmaðurinn að stuðningur við landbúnaðinn hafi verið ætlaður til að halda dreifbýli í byggð væri nú notaður til að fjármagna skipulögð uppkaup á jörðum. "Forsendur núverandi búvörusamninga í mjólk og sauðfjárafurðum hljóta að vera í uppnámi." Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra dró upp allt aðra mynd af stöðu íslensks landbúnaðar en þingmaður vinstri grænna. Sagði hann að þegar hann tók við embætti fyrir rúmum 5 árum hefði hann verið grátbeðinn um að kaupa bújarðir til að "leysa bændur úr ánauð". Nú væri það heiðursnafnbót og tíska að vera bóndi. "Sveitirnar eru að rísa til sóknar á ný." Anna Kristín Gunnarsdóttir, alþingismaður Samfylkingarinnar sagði að það væri fáranlegt að ríkisvaldið styddi fjarstadda auðmenn búandi vísðfjarri til mjólkurframleiðslu með vinnuafli á meðan margir bændur þyrftu að eiga kost á meiri framleiðslurétti. Nær væri að stuðningur ríkisins kæmi til þeirra."Hugsun löggjafans nýlegum samningi við mjólkurframleiðendur var stuðningur við neytendur og að styrkja stöðu þeirra sem hafa framfæri af landbúnaði ekki að búa til lénsbændur og vinnuhjú." Sagði Anna Kristín stuðning ríkisins við landbúnaðinn vera á villigötum þegar hann lenti annars vegar vasa ríkisbubba sem ekki hafa framfærslu af landbúnaði og héldi hins vegar bændum í fjötrum fátæktar.
Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Halla fær formenn flokkanna á sinn fund Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent Biden náðar son sinn Erlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Innlent „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Fleiri fréttir Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Halla fær formenn flokkanna á sinn fund Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Sjá meira