Aflamarkskerfi ekki sameinuð 4. desember 2004 00:01 "Mér finnst þessi umræða mjög einkennileg og veit ekki hverjir standa fyrir henni, hvort það eru andstæðingar slíkrar sameiningar eða fylgismenn sem koma þessari umræðu af stað," segir Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra um vangaveltur um mögulega sameiningu krókaaflamats- og aflamatskerfis í eitt stórt kerfi. Í gær greindi Fréttablaðið frá því að sumir útgerðarmenn söfnuðu kvóta á smábáta í krókaaflamatskerfinu, í von um að verðmæti kvótans myndi aukast í sameinuðu kerfi. "Það eru engar fyrirætlanir um að þessi kerfi verði sameinuð, hvorki hjá ráðherra né stjórvöldum, í mínum flokki né samstarfsflokki okkar í ríkisstjórn, þannig að svo langt sem minn sjóndeildarhringur nær í þessum efnum er sameining hvergi nærri á dagskrá. Ef menn eru að kaupa upp kvóta í þeirri von að af slíkri sameiningu verði þá er það á röngum forsendum," segir Árni. Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna tók í sama streng. "Þó að við teljum í grundvallaratriðum rangt að hafa tvö kerfi þá hafa bæði LÍÚ og Landsamband smábátaeigenda lýst því yfir að það eigi ekki að sameina kerfin og erum erum á móti því að slík sameining eigi sér stað. Kvóti var fluttur af skipum í aflamarkskerfinu og yfir í krókaflamarkskerfið á þeim forsendum að hann ætti að fara á smærri báta. Að gera eigendum báta í krókaflamarkskerfinu kleift að selja útgerðarmönnum þann kvóta aftur væri alveg fráleitt," segir Friðrik. "Ef kerfin væru sameinuð væri eðiliegt að veiðiheimildir krókaflamarksbáta yrðu skertar fremur en auknar og að þessum kvóta væri skilað aftur á aflamarksskipin sem mörg hver eru í dag minni en "smábátarnir" í krókaflamarkskerfinu. Það er fráleitt að útgerðarmenn ætli sér að kaupa þennan kvóta einu sinni enn. Ég hef hvergi heyrt neinn lýsa yfir áhuga á að þetta verði gert og við hjá LÍÚ viljum frekar að skýrari skil verði gerð á milli þessara tveggja kerfa en að sameina þau. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Ástand á Reykjanesbrautinni Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Erlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Biden náðar son sinn Erlent Fleiri fréttir Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Sjá meira
"Mér finnst þessi umræða mjög einkennileg og veit ekki hverjir standa fyrir henni, hvort það eru andstæðingar slíkrar sameiningar eða fylgismenn sem koma þessari umræðu af stað," segir Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra um vangaveltur um mögulega sameiningu krókaaflamats- og aflamatskerfis í eitt stórt kerfi. Í gær greindi Fréttablaðið frá því að sumir útgerðarmenn söfnuðu kvóta á smábáta í krókaaflamatskerfinu, í von um að verðmæti kvótans myndi aukast í sameinuðu kerfi. "Það eru engar fyrirætlanir um að þessi kerfi verði sameinuð, hvorki hjá ráðherra né stjórvöldum, í mínum flokki né samstarfsflokki okkar í ríkisstjórn, þannig að svo langt sem minn sjóndeildarhringur nær í þessum efnum er sameining hvergi nærri á dagskrá. Ef menn eru að kaupa upp kvóta í þeirri von að af slíkri sameiningu verði þá er það á röngum forsendum," segir Árni. Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna tók í sama streng. "Þó að við teljum í grundvallaratriðum rangt að hafa tvö kerfi þá hafa bæði LÍÚ og Landsamband smábátaeigenda lýst því yfir að það eigi ekki að sameina kerfin og erum erum á móti því að slík sameining eigi sér stað. Kvóti var fluttur af skipum í aflamarkskerfinu og yfir í krókaflamarkskerfið á þeim forsendum að hann ætti að fara á smærri báta. Að gera eigendum báta í krókaflamarkskerfinu kleift að selja útgerðarmönnum þann kvóta aftur væri alveg fráleitt," segir Friðrik. "Ef kerfin væru sameinuð væri eðiliegt að veiðiheimildir krókaflamarksbáta yrðu skertar fremur en auknar og að þessum kvóta væri skilað aftur á aflamarksskipin sem mörg hver eru í dag minni en "smábátarnir" í krókaflamarkskerfinu. Það er fráleitt að útgerðarmenn ætli sér að kaupa þennan kvóta einu sinni enn. Ég hef hvergi heyrt neinn lýsa yfir áhuga á að þetta verði gert og við hjá LÍÚ viljum frekar að skýrari skil verði gerð á milli þessara tveggja kerfa en að sameina þau.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Ástand á Reykjanesbrautinni Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Erlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Biden náðar son sinn Erlent Fleiri fréttir Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Sjá meira