Tekjuskattur einstaklinga lækkar Sæunn Gísladóttir skrifar 8. september 2015 13:17 Kostnaður við skattbreytingar mun nema um 5-6 milljörðum króna á ári. Vísir/Stefán Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, sagði í kynningu á fjárlögunum í hádeginu að ein stærsta breytingin á skattkerfinu snúi að tekjuskatti einstaklinga. Í nýjum fjárlögum mun tekjuskattur einstakling lækka. Tekjuskattur einstaklinga lækkar í tveimur áföngum og við þann síðari fækkar skattþrepum úr þremur í tvö. Skattprósenta í lægra þrepi verður lækkuð úr 22,86% í 22,68% 1. janúar 2016 og í 22,50% við ársbyrjun 2017. Álag í milliþrep verður lækkað um helming frá ársbyrjun 2016 og fellur það saman við neðsta þrepið um áramótin 2016/2017. Jafnframt er miðað við að efri þrepamörkin lækki úr um 836 þús. kr. í 770 þús. kr. á mánuði. Þannig ákvörðuð þrepamörk munu færast upp í takt við launavísitölu í árslok eins og lögboðið er.Kostnaður við skattbreytingar 5-6 milljarðar á áriÁætlaður kostnaður ríkissjóðs af þessum fyrri áfanga er talinn nema 5–6 mia.kr. á ári. Tekjuskattur einstaklinga er áætlaður 143,9 mia.kr. á næsta ári. Skattar á tekjur og hagnað nema samtals 253,1 mia.kr. í tekjuáætlun fjárlagafrumvarps fyrir árið 2016 og aukast um 15,1 mia.kr. frá árinu 2015.Persónuafsláttur hækkar Gert er ráð fyrir að persónuafsláttur hækki eins og lög gera ráð fyrir í takt við breytingu á vísitölu neysluverðs frá upphafi til loka árs 2015, eða um 3,0%. Þá er miðað við forsendur þjóðhagsspár um 1,7% aukningu atvinnu og 8,0% hækkun nafnlauna á milli áranna 2015 og 2016. Hefur sú þróun mjög mikil áhrif á áætlaðar tekjur af tekjuskattinum. Alþingi Fjárlagafrumvarp 2016 Tengdar fréttir Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01 Mest lesið Vaktin: Halla fær formenn flokkanna á sinn fund Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Biden náðar son sinn Erlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Innlent „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Veður Fleiri fréttir Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Halla fær formenn flokkanna á sinn fund Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Sjá meira
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, sagði í kynningu á fjárlögunum í hádeginu að ein stærsta breytingin á skattkerfinu snúi að tekjuskatti einstaklinga. Í nýjum fjárlögum mun tekjuskattur einstakling lækka. Tekjuskattur einstaklinga lækkar í tveimur áföngum og við þann síðari fækkar skattþrepum úr þremur í tvö. Skattprósenta í lægra þrepi verður lækkuð úr 22,86% í 22,68% 1. janúar 2016 og í 22,50% við ársbyrjun 2017. Álag í milliþrep verður lækkað um helming frá ársbyrjun 2016 og fellur það saman við neðsta þrepið um áramótin 2016/2017. Jafnframt er miðað við að efri þrepamörkin lækki úr um 836 þús. kr. í 770 þús. kr. á mánuði. Þannig ákvörðuð þrepamörk munu færast upp í takt við launavísitölu í árslok eins og lögboðið er.Kostnaður við skattbreytingar 5-6 milljarðar á áriÁætlaður kostnaður ríkissjóðs af þessum fyrri áfanga er talinn nema 5–6 mia.kr. á ári. Tekjuskattur einstaklinga er áætlaður 143,9 mia.kr. á næsta ári. Skattar á tekjur og hagnað nema samtals 253,1 mia.kr. í tekjuáætlun fjárlagafrumvarps fyrir árið 2016 og aukast um 15,1 mia.kr. frá árinu 2015.Persónuafsláttur hækkar Gert er ráð fyrir að persónuafsláttur hækki eins og lög gera ráð fyrir í takt við breytingu á vísitölu neysluverðs frá upphafi til loka árs 2015, eða um 3,0%. Þá er miðað við forsendur þjóðhagsspár um 1,7% aukningu atvinnu og 8,0% hækkun nafnlauna á milli áranna 2015 og 2016. Hefur sú þróun mjög mikil áhrif á áætlaðar tekjur af tekjuskattinum.
Alþingi Fjárlagafrumvarp 2016 Tengdar fréttir Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01 Mest lesið Vaktin: Halla fær formenn flokkanna á sinn fund Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Biden náðar son sinn Erlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Innlent „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Veður Fleiri fréttir Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Halla fær formenn flokkanna á sinn fund Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Sjá meira
Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01