Kjartan Stefánsson: Örugglega lélegasti leikur okkar á árinu Ísak Hallmundarson skrifar 20. júlí 2020 21:45 Kjartan var ekki sáttur með frammistöðu Fylkis í kvöld þó svo þær hafi landað öllum þremur stigunum. Vísir/Bára Fylkir sigraði Stjörnuna 2-1 í Árbænum í kvöld í Pepsi Max deild kvenna. Þrátt fyrir sigurinn var Kjartan Stefánsson, þjálfari Fylkis, ekkert alltof sáttur með frammistöðuna. ,,Ég er ánægður með þessi þrjú stig, en þetta var örugglega lélegasti leikur okkar á þessu ári, það er klárt, en gríðarlega sáttur með þrjú stig,‘‘ sagði Kjartan eftir leik. Eftir frekar jafnan fyrri hálfleik var Stjarnan mun betri aðilinn í þeim seinni. ,,Við fórum í tveggja sentera kerfi, ég veit ekki hvort það breytti einhverju, Margrét kom góð inn og breytti ýmsu fyrir okkur en mér fannst við bara rosalega ólíkar okkur. Við vorum bara lélegar í þessum leik, heilt yfir.‘‘ Þrátt fyrir dapran leik eru úrslit það sem skiptir öllu máli í fótbolta og Kjartan er gríðarlega sáttur að hafa landað þessum sigri. ,,Gríðarlega gaman að ná þessu og við vorum að trúa að við gætum tekið þátt í toppbaráttu, kannski þarf eitthvað svona til þess að geta tekið þátt í þessu. En Stjarnan var bara yfir í flestu og kannski þetta rauða spjald hafi breytt helling,‘‘ sagði hann að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Fylkir Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Fylkir sigraði Stjörnuna 2-1 í Árbænum í kvöld í Pepsi Max deild kvenna. Þrátt fyrir sigurinn var Kjartan Stefánsson, þjálfari Fylkis, ekkert alltof sáttur með frammistöðuna. ,,Ég er ánægður með þessi þrjú stig, en þetta var örugglega lélegasti leikur okkar á þessu ári, það er klárt, en gríðarlega sáttur með þrjú stig,‘‘ sagði Kjartan eftir leik. Eftir frekar jafnan fyrri hálfleik var Stjarnan mun betri aðilinn í þeim seinni. ,,Við fórum í tveggja sentera kerfi, ég veit ekki hvort það breytti einhverju, Margrét kom góð inn og breytti ýmsu fyrir okkur en mér fannst við bara rosalega ólíkar okkur. Við vorum bara lélegar í þessum leik, heilt yfir.‘‘ Þrátt fyrir dapran leik eru úrslit það sem skiptir öllu máli í fótbolta og Kjartan er gríðarlega sáttur að hafa landað þessum sigri. ,,Gríðarlega gaman að ná þessu og við vorum að trúa að við gætum tekið þátt í toppbaráttu, kannski þarf eitthvað svona til þess að geta tekið þátt í þessu. En Stjarnan var bara yfir í flestu og kannski þetta rauða spjald hafi breytt helling,‘‘ sagði hann að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Fylkir Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira