Svona var blaðamannafundurinn þegar hópurinn fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu var valinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. ágúst 2020 14:24 Erik Hamrén tilkynnti landsliðshópinn fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu í dag. vísir/vilhelm Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu í Þjóðadeildinni. Vísir var með beina textalýsingu og útsendingu frá blaðamannafundinum sem var í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardalnum. Textalýsinguna og útsendinguna má sjá hér fyrir neðan. Hópur A landsliðs karla fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu í Þjóðadeild UEFA.Our squad for the upcoming games against England and Belgium in the UEFA Nations League.#fyririsland pic.twitter.com/6PxJfoZUcg— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) August 28, 2020 Sex sterka leikmenn vantar í íslenska landsliðið: Aron Einar Gunnarsson, Ragnar Sigurðsson, Rúnar Má Sigurjónsson, Alfreð Finnbogason, Jóhann Berg Guðmundsson og Gylfa Þór Sigurðsson. Ísland mætir Englandi á Laugardalsvellinum laugardaginn 5. september. Þremur dögum síðar mætir íslenska liðið svo því belgíska ytra. Leikirnir verða báðir sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Þetta eru fyrstu keppnisleikir íslenska landsliðsins síðan í nóvember 2019. Í næsta mánuði mætir Ísland svo Rúmeníu í umspili um sæti á EM 2021.
Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu í Þjóðadeildinni. Vísir var með beina textalýsingu og útsendingu frá blaðamannafundinum sem var í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardalnum. Textalýsinguna og útsendinguna má sjá hér fyrir neðan. Hópur A landsliðs karla fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu í Þjóðadeild UEFA.Our squad for the upcoming games against England and Belgium in the UEFA Nations League.#fyririsland pic.twitter.com/6PxJfoZUcg— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) August 28, 2020 Sex sterka leikmenn vantar í íslenska landsliðið: Aron Einar Gunnarsson, Ragnar Sigurðsson, Rúnar Má Sigurjónsson, Alfreð Finnbogason, Jóhann Berg Guðmundsson og Gylfa Þór Sigurðsson. Ísland mætir Englandi á Laugardalsvellinum laugardaginn 5. september. Þremur dögum síðar mætir íslenska liðið svo því belgíska ytra. Leikirnir verða báðir sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Þetta eru fyrstu keppnisleikir íslenska landsliðsins síðan í nóvember 2019. Í næsta mánuði mætir Ísland svo Rúmeníu í umspili um sæti á EM 2021.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sport Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira