Rafíþróttir

Vodafonedeildin í beinni

Bjarni Bjarnason skrifar

Vodafone deildin hefst með látum í kvöld þegar að KR mætir Fylki í beinni útsendingu. Fyrsta viðureign kvöldsins hefst kl 19:30 og verður sýnd á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Leikir kvöldsins verða samkvæmt dagskrá hér fyrir neðan.

19:30 KR - Fylkir

20:30 Hafið - Exile

21:30 Þór - Dusty

Útsending er hafin og stendur yfir fram eftir kvöldi og hægt er að fylgjast með henni hérna.






×