Bein útsending: Stöð 2 eSport fer í loftið Tinni Sveinsson skrifar 20. mars 2020 15:40 Rafíþróttir á Íslandi eru komnar með nýtt heimili, Stöð 2 eSport. Útsendingar á nýrri sjónvarpsstöð, Stöð 2 eSport hefjast í dag klukkan 16. „Það er risastórt skref að þetta vinsæla efni sé komið yfir í sjónvarp á Íslandi,“ segir Ólafur Hrafn Steinarsson, formaður Rafíþróttasamtaka Íslands. Í kvöld verður hægt að sjá fremstu lið landsins keppa í Counter-Strike og League of Legends. Hins vegar verður byrjað á að sýna frá HM í KARDS, íslenskum tölvuleik sem kemur úr smiðju fyrrverandi starfsmanna CCP. Úrslitaleikirnir frá fyrstu leiktíðinni í íslensku rafíþróttadeildinni, sem nú ber heitið Vodafone-deildin, verða sýndir í kvöld en á miðvikudag verður fyrsta beina útsendingin frá nýrri leiktíð þegar Fylkir og Þór Akureyri keppa í Counter-Strike. Vonir standa jafnframt til þess að hægt verði að senda út frá leikjum landsliðs Íslands í Pro Evolution Soccer á mánudaginn. Stöð 2 eSport verður í opinni dagskrá á Vísi alla helgina. Dagskráin í dag 16:00 - 19:10 KARDS World Championship Finals Útsending frá úrslitakvöldi KARDS World Championship. KARDS er íslenskur spilaleikur framleiddur af 1939 Games sem settur er í seinni heimstyrjöldinni. 19:10 - 21:35 Lenovo deildin - Úrslit í Counter Strike Útsending frá úrslitum í Counter Strike á 1. keppnistímabili Lenovo-deildarinnar þar sem HaFið mætti Fylki í Háskólabíó. 21:35 - 00:05 Lenovo deildin - Úrslit í League of Legends Útsending frá úrslitum í League of Legends á 1. keppnistímabili Lenovo-deildarinnar þar sem Dusty mætti FH í Háskólabíó. Rafíþróttir Fjölmiðlar Leikjavísir Tengdar fréttir „Risastórt skref“ að fá rafíþróttir í sjónvarpi í kvöld Keppt verður í þremur tölvuleikjum þegar útsendingar frá rafíþróttum hefjast á Stöð 2 eSport í dag. 20. mars 2020 07:00 Vodafone deildin hefst í næstu viku Deildin er keppni milli átta bestu liða landsins í League of Legends og Counter Strike: Global Offensive. 19. mars 2020 12:16 Ný sjónvarpsstöð fyrir rafíþróttir Í þessum mánuði fer í loftið ný sjónvarpsstöð, Stöð 2 ESPORT, sem sýna mun frá keppni í rafíþróttum á Íslandi. 18. mars 2020 06:00 Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn
Útsendingar á nýrri sjónvarpsstöð, Stöð 2 eSport hefjast í dag klukkan 16. „Það er risastórt skref að þetta vinsæla efni sé komið yfir í sjónvarp á Íslandi,“ segir Ólafur Hrafn Steinarsson, formaður Rafíþróttasamtaka Íslands. Í kvöld verður hægt að sjá fremstu lið landsins keppa í Counter-Strike og League of Legends. Hins vegar verður byrjað á að sýna frá HM í KARDS, íslenskum tölvuleik sem kemur úr smiðju fyrrverandi starfsmanna CCP. Úrslitaleikirnir frá fyrstu leiktíðinni í íslensku rafíþróttadeildinni, sem nú ber heitið Vodafone-deildin, verða sýndir í kvöld en á miðvikudag verður fyrsta beina útsendingin frá nýrri leiktíð þegar Fylkir og Þór Akureyri keppa í Counter-Strike. Vonir standa jafnframt til þess að hægt verði að senda út frá leikjum landsliðs Íslands í Pro Evolution Soccer á mánudaginn. Stöð 2 eSport verður í opinni dagskrá á Vísi alla helgina. Dagskráin í dag 16:00 - 19:10 KARDS World Championship Finals Útsending frá úrslitakvöldi KARDS World Championship. KARDS er íslenskur spilaleikur framleiddur af 1939 Games sem settur er í seinni heimstyrjöldinni. 19:10 - 21:35 Lenovo deildin - Úrslit í Counter Strike Útsending frá úrslitum í Counter Strike á 1. keppnistímabili Lenovo-deildarinnar þar sem HaFið mætti Fylki í Háskólabíó. 21:35 - 00:05 Lenovo deildin - Úrslit í League of Legends Útsending frá úrslitum í League of Legends á 1. keppnistímabili Lenovo-deildarinnar þar sem Dusty mætti FH í Háskólabíó.
Rafíþróttir Fjölmiðlar Leikjavísir Tengdar fréttir „Risastórt skref“ að fá rafíþróttir í sjónvarpi í kvöld Keppt verður í þremur tölvuleikjum þegar útsendingar frá rafíþróttum hefjast á Stöð 2 eSport í dag. 20. mars 2020 07:00 Vodafone deildin hefst í næstu viku Deildin er keppni milli átta bestu liða landsins í League of Legends og Counter Strike: Global Offensive. 19. mars 2020 12:16 Ný sjónvarpsstöð fyrir rafíþróttir Í þessum mánuði fer í loftið ný sjónvarpsstöð, Stöð 2 ESPORT, sem sýna mun frá keppni í rafíþróttum á Íslandi. 18. mars 2020 06:00 Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn
„Risastórt skref“ að fá rafíþróttir í sjónvarpi í kvöld Keppt verður í þremur tölvuleikjum þegar útsendingar frá rafíþróttum hefjast á Stöð 2 eSport í dag. 20. mars 2020 07:00
Vodafone deildin hefst í næstu viku Deildin er keppni milli átta bestu liða landsins í League of Legends og Counter Strike: Global Offensive. 19. mars 2020 12:16
Ný sjónvarpsstöð fyrir rafíþróttir Í þessum mánuði fer í loftið ný sjónvarpsstöð, Stöð 2 ESPORT, sem sýna mun frá keppni í rafíþróttum á Íslandi. 18. mars 2020 06:00
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti