Musk tekur fram úr Bezos Sylvía Hall skrifar 7. janúar 2021 22:36 Elon Musk. Getty/Patrick Pleul Eignir frumkvöðulsins Elon Musk eru nú metnar á yfir 185 milljarða Bandaríkjadala og er hann því orðinn ríkasti maður heims. Jeff Bezos, stofnandi Amazon, hafði áður trónað á toppnum frá árinu 2017. Samkvæmt frétt Business Inside munar um það bil milljarði Bandaríkjadala á Musk og Bezos sem stendur, en hlutabréf í Tesla, fyrirtæki Musk, hækkuðu um tæplega átta prósent í dag og stendur virði þeirra í 816 Bandaríkjadölum. Hlutabréf í Amazon hækkuðu um 0,76 prósent. Musk svaraði færslu á Twitter í dag þar sem greint var frá því að hann væri nú orðinn ríkasti maður heims og skrifaði: „En skrítið“. Stuttu síðar svaraði hann aftur með orðuðum: „Jæja, aftur að vinna“. Well, back to work …— Elon Musk (@elonmusk) January 7, 2021 Markaðir Bandaríkin Tesla Amazon Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Haukur kveður íþróttafréttamennskuna Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Samkvæmt frétt Business Inside munar um það bil milljarði Bandaríkjadala á Musk og Bezos sem stendur, en hlutabréf í Tesla, fyrirtæki Musk, hækkuðu um tæplega átta prósent í dag og stendur virði þeirra í 816 Bandaríkjadölum. Hlutabréf í Amazon hækkuðu um 0,76 prósent. Musk svaraði færslu á Twitter í dag þar sem greint var frá því að hann væri nú orðinn ríkasti maður heims og skrifaði: „En skrítið“. Stuttu síðar svaraði hann aftur með orðuðum: „Jæja, aftur að vinna“. Well, back to work …— Elon Musk (@elonmusk) January 7, 2021
Markaðir Bandaríkin Tesla Amazon Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Haukur kveður íþróttafréttamennskuna Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira