Missti naumlega af niðurskurðinum eftir strembinn dag Valur Páll Eiríksson skrifar 1. júlí 2021 20:32 Guðrún Brá Björgvinsdóttir náði ekki að fylgja eftir góðum hring í gær. LET/Tristan Jones Atvinnukylfingurinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir komst ekki í gegnum niðurskurð á Big Green Egg-mótinu á Rosendaelsche-vellinum í Hollandi í dag. Mótið er hluti Evrópumótaröð kvenna. Guðrún Brá átti góðan hring á mótinu í gær, þar sem hún lék á 70 höggum, tveimur undir pari vallar, og var því í góðum málum fyrir annan hringinn sem hún lék í morgun. Þar gekk hins vegar allt á afturfótunum þar sem Guðrún Brá fékk fimm skolla og tvo skramba og lék alls á 80 höggum, átta yfir pari vallar. Samanlagt skor Guðrúnar var því sex högg yfir pari. Guðrún komst ekki í gegnum niðurskurðinn, naumlega, þar sem niðurskurðarlínan markaðist við fimm högg yfir parinu. Golf Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Guðrún Brá átti góðan hring á mótinu í gær, þar sem hún lék á 70 höggum, tveimur undir pari vallar, og var því í góðum málum fyrir annan hringinn sem hún lék í morgun. Þar gekk hins vegar allt á afturfótunum þar sem Guðrún Brá fékk fimm skolla og tvo skramba og lék alls á 80 höggum, átta yfir pari vallar. Samanlagt skor Guðrúnar var því sex högg yfir pari. Guðrún komst ekki í gegnum niðurskurðinn, naumlega, þar sem niðurskurðarlínan markaðist við fimm högg yfir parinu.
Golf Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira