Rafíþróttir

Dagskráin í dag: Ljósleiðaradeildin á sviðið

Atli Arason skrifar
Tómas Jóhannsson, sérfræðingur um Vodafone-deildina í CS:GO.
Tómas Jóhannsson, sérfræðingur um Vodafone-deildina í CS:GO.

Það er ein bein útsending á Stöð 2 Sport í dag.

Klukkan 20:15 hefst Ljósleiðaradeildin í rafíþróttum á Stöð 2 eSport, en leikið verður í CS:GO.

Keppni í úrvalsdeildinni í rafíþróttum CS:GO á Stöð 2 Esports er hafin á ný og verður undir merkjum Ljósleiðarans næstu þrjú árin en nýtt útlit var kynnt til leiks þegar deildin fór aftur af stað eftir áramót.






×