Slegið í gegn: Óvænt úrslit í áskorun dagsins Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. maí 2022 06:16 Það er alltaf létt yfir kylfingunum í þættinum. Vísir frumsýnir fimmta þátt golfþáttarins Slegið í gegn. Takt og flæði eru í forgrunni í dag. Snorri Páll og Dagur Snær fara ítarlega yfir mikilvægi þess að spila í takt og flæði. Snorri segir það vera mjög vanmetin þátt leiksins. Svo takast nýliðarnir Arnhildur Anna og Egill Ploder á. Áskorun dagsins snýst um að slá með járnum. Sjöan var tól dagsins og var reynt að slá næst holu. Úrslitin koma áhorfendum þáttarins væntanlega mikið á óvart. Þáttinn má sjá hér að neðan. Golf Slegið í gegn Tengdar fréttir Slegið í gegn: Rikki og Egill skólaðir til í vippkeppni Vísir frumsýnir í dag fjórða þátt af golfþættinum Slegið í gegn. Vippin eru í forgrunni í dag. 27. apríl 2022 06:15 Slegið í gegn: Lagaðu „slæsið“ og Ploder pakkað saman í „drævkeppni“ Vísir frumsýnir í dag þriðja þátt af golfþættinum Slegið í gegn. 20. apríl 2022 06:15 Slegið í gegn: Mælingar og Arnhildur Anna slær í gegn Vísir frumsýnir í dag annan þátt af golfþættinum Slegið í gegn. 13. apríl 2022 06:15 Slegið í gegn: Komdu þér í gang fyrir golfsumarið Í dag hefur göngu sína á Vísi golfþátturinn „Slegið í gegn“ en í þáttunum er farið yfir helstu mistök kylfingsins og honum kennt hvernig hægt sé að bæta leik sinn. 7. apríl 2022 06:17 Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Snorri Páll og Dagur Snær fara ítarlega yfir mikilvægi þess að spila í takt og flæði. Snorri segir það vera mjög vanmetin þátt leiksins. Svo takast nýliðarnir Arnhildur Anna og Egill Ploder á. Áskorun dagsins snýst um að slá með járnum. Sjöan var tól dagsins og var reynt að slá næst holu. Úrslitin koma áhorfendum þáttarins væntanlega mikið á óvart. Þáttinn má sjá hér að neðan.
Golf Slegið í gegn Tengdar fréttir Slegið í gegn: Rikki og Egill skólaðir til í vippkeppni Vísir frumsýnir í dag fjórða þátt af golfþættinum Slegið í gegn. Vippin eru í forgrunni í dag. 27. apríl 2022 06:15 Slegið í gegn: Lagaðu „slæsið“ og Ploder pakkað saman í „drævkeppni“ Vísir frumsýnir í dag þriðja þátt af golfþættinum Slegið í gegn. 20. apríl 2022 06:15 Slegið í gegn: Mælingar og Arnhildur Anna slær í gegn Vísir frumsýnir í dag annan þátt af golfþættinum Slegið í gegn. 13. apríl 2022 06:15 Slegið í gegn: Komdu þér í gang fyrir golfsumarið Í dag hefur göngu sína á Vísi golfþátturinn „Slegið í gegn“ en í þáttunum er farið yfir helstu mistök kylfingsins og honum kennt hvernig hægt sé að bæta leik sinn. 7. apríl 2022 06:17 Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Slegið í gegn: Rikki og Egill skólaðir til í vippkeppni Vísir frumsýnir í dag fjórða þátt af golfþættinum Slegið í gegn. Vippin eru í forgrunni í dag. 27. apríl 2022 06:15
Slegið í gegn: Lagaðu „slæsið“ og Ploder pakkað saman í „drævkeppni“ Vísir frumsýnir í dag þriðja þátt af golfþættinum Slegið í gegn. 20. apríl 2022 06:15
Slegið í gegn: Mælingar og Arnhildur Anna slær í gegn Vísir frumsýnir í dag annan þátt af golfþættinum Slegið í gegn. 13. apríl 2022 06:15
Slegið í gegn: Komdu þér í gang fyrir golfsumarið Í dag hefur göngu sína á Vísi golfþátturinn „Slegið í gegn“ en í þáttunum er farið yfir helstu mistök kylfingsins og honum kennt hvernig hægt sé að bæta leik sinn. 7. apríl 2022 06:17
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti