Albert hættur: Eftir síðasta bakslag er nokkuð ljóst að fótboltinn er búinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2023 13:31 Albert Brynjar Ingason hefur skorað flest mörk í efstu deild af öllum leikmönnum Fylkis. Vísir/Bára Albert Brynjar Ingason hefur spilað sinn síðasta leik á ferlinum en hann tilkynnti í dag að hann væri hættur í fótbolta. Albert Brynjar er 37 ára gamall og hefur skoraði 69 mörk í efstu deild sem skilar honum í tuttugasta sæti yfir markahæstu leikmenn í sögu deildarinnar. Albert meiddist illa á hné sumarið 2021 og náði ekki að spila með Fylki síðasta sumar. Hann var leikmaður Kórdrengja þegar hann meiddist. „Eftir síðasta bakslag er nokkuð ljóst að fótboltinn er búinn,“ skrifaði Albert í stuttum pistli sínum á fésbókinni. „Maður hefur upplifað margt á þessum ferli, Evrópukeppnir, Íslandsmeistaratitil, að falla, komast upp nokkrum sinnum. Í heildina algjör veisla!,“ skrifaði Albert sem alls hefur skorað 108 mörk í deildarkeppnum á Íslandi. Hann segir að það hefði verið draumurinn að ná að kveðja inn á vellinum með Fylki síðasta sumar og hann hafi verið „grátlega nálægt því“ eins og hann orðar það. Albert er markhæsti leikmaðurinn í sögu Fylkis í efstu deild með 56 mörk í 167 leikjum en hann hefur einnig skorað 9 mörk fyrir FH og 4 mörk fyrir Val í efstu deild. „Ég er heppinn hvað ég fékk mörg ár í þessari íþrótt sem ég elska svo mikið,“ skrifaði Albert að lokum og þakkaði fyrir sig. Besta deild karla Fylkir Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Albert Brynjar er 37 ára gamall og hefur skoraði 69 mörk í efstu deild sem skilar honum í tuttugasta sæti yfir markahæstu leikmenn í sögu deildarinnar. Albert meiddist illa á hné sumarið 2021 og náði ekki að spila með Fylki síðasta sumar. Hann var leikmaður Kórdrengja þegar hann meiddist. „Eftir síðasta bakslag er nokkuð ljóst að fótboltinn er búinn,“ skrifaði Albert í stuttum pistli sínum á fésbókinni. „Maður hefur upplifað margt á þessum ferli, Evrópukeppnir, Íslandsmeistaratitil, að falla, komast upp nokkrum sinnum. Í heildina algjör veisla!,“ skrifaði Albert sem alls hefur skorað 108 mörk í deildarkeppnum á Íslandi. Hann segir að það hefði verið draumurinn að ná að kveðja inn á vellinum með Fylki síðasta sumar og hann hafi verið „grátlega nálægt því“ eins og hann orðar það. Albert er markhæsti leikmaðurinn í sögu Fylkis í efstu deild með 56 mörk í 167 leikjum en hann hefur einnig skorað 9 mörk fyrir FH og 4 mörk fyrir Val í efstu deild. „Ég er heppinn hvað ég fékk mörg ár í þessari íþrótt sem ég elska svo mikið,“ skrifaði Albert að lokum og þakkaði fyrir sig.
Besta deild karla Fylkir Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira