Bylgjulestin mætir í sólina á Selfossi næsta laugardag Bylgjulestin 6. júlí 2023 11:41 Spáð er sól og blíðu þegar Bylgjulestin mætir á Selfoss næsta laugardag. Bæjarhátíðin Kótelettan verður haldin í bænum um helgina. Mynd/Egill Það verður geggjuð stemning á Selfossi á laugardag þegar Bylgjulestin mætir í bæinn. Bæjarhátíðin Kótelettan 2023 hefst í dag, fimmtudaginn 6. júlí og stendur yfir til sunnudagsins 9. júlí. Bylgjulestin verður staðsett á hátíðarsvæði Kótelettunnar þar sem dagskrá hefst kl. 13. Boðið verður upp á grillsýningu, grillmeistarakeppni, leiktæki, barnadagskrá og glæsilega tónlistardagskrá um kvöldið. Lestarstjórarnir Vala Eiríks, Ómar Úlfur og Erna Hrönn verða í beinni útsendingu frá kl. 12 – 16 á laugardaginn frá Bylgjulestarbílnum. Bylgjubíllinn verður staðsettur á hátíðarsvæði Kótelettunnar á Selfossi næsta laugardag. Bein útsending er á Bylgjunni frá kl. 12 – 16. Mynd/Hulda Margrét. Spáð er sól og allt að 20 stiga hita og því er ljóst að erfitt verður að finna skemmtilegri stemningu en á Selfossi næsta laugardag. Láttu endilega sjá þig! Hægt er að skoða fjölbreytta dagskrá Kótelettunnar hér sem inniheldur m.a. fjölskylduhátíð, grillsýningu og frábæra tónleika. Vala Eiríks er einn þriggja lestarstjóra Bylgjulestiarinnar á laugardag. Mynd/Hulda Margrét Samstarfsaðilar Bylgjulestarinnar munu setja upp leiki, Hekla býður upp á bílasýningu og við gefum fyrstu krökkunum sem mæta gjafapoka með allskonar skemmtilegu. Einnig verður boðið upp á skemmtilegan leik sem heitir Tengiru? en hann er leikur Bylgjulestarinnar í sumar. Kynntu þér leikinn nánar hér. Matarvagnar frá Götubitanum verða með okkur með ljúffengan mat og leiktæki og hoppukastalar frá Kastalar ehf. verða á staðnum. Ómar Úlfur og Erna Hrönn verða í banastuði á laugardag. Mynd/Sumarliði Ásgeirsson. Kíktu við og taktu þátt í fjörinu, svalaðu þorstanum með sykurlausu appelsíni, gæddu þér á góðgæti frá Nóa Siríus og skemmtu þér með okkur í boði Orku náttúrunnar, Vodafone, Heklu, Samgöngustofu og Nettó. Bylgjulestin, björt og brosandi um land allt í sumar. Bylgjan Bylgjulestin Ferðalög Mest lesið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Haukur og Bryndís færa sig um set og selja fallega íbúð í Vesturbænum Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Fleiri fréttir Yerma er jólasýning Þjóðleikhússins Sparitímabilið er að hefjast, er fataskápurinn klár? Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Síðasti Bókakonfektmolinn - Höfundar lesa í kvöld Ritdómur: ,,Þú hatar ekki að vera með píku, er það?“ Gleði á forsýningu Sambíóanna og Bylgjunnar á Vaiana 2 Ritdómur Lestrarklefans: Eins konar dans Smáralindin fylltist af bókþyrstum gestum Bókaumfjöllun: Einlæg og íhugul skáldævisaga Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Sjá meira
Bylgjulestin verður staðsett á hátíðarsvæði Kótelettunnar þar sem dagskrá hefst kl. 13. Boðið verður upp á grillsýningu, grillmeistarakeppni, leiktæki, barnadagskrá og glæsilega tónlistardagskrá um kvöldið. Lestarstjórarnir Vala Eiríks, Ómar Úlfur og Erna Hrönn verða í beinni útsendingu frá kl. 12 – 16 á laugardaginn frá Bylgjulestarbílnum. Bylgjubíllinn verður staðsettur á hátíðarsvæði Kótelettunnar á Selfossi næsta laugardag. Bein útsending er á Bylgjunni frá kl. 12 – 16. Mynd/Hulda Margrét. Spáð er sól og allt að 20 stiga hita og því er ljóst að erfitt verður að finna skemmtilegri stemningu en á Selfossi næsta laugardag. Láttu endilega sjá þig! Hægt er að skoða fjölbreytta dagskrá Kótelettunnar hér sem inniheldur m.a. fjölskylduhátíð, grillsýningu og frábæra tónleika. Vala Eiríks er einn þriggja lestarstjóra Bylgjulestiarinnar á laugardag. Mynd/Hulda Margrét Samstarfsaðilar Bylgjulestarinnar munu setja upp leiki, Hekla býður upp á bílasýningu og við gefum fyrstu krökkunum sem mæta gjafapoka með allskonar skemmtilegu. Einnig verður boðið upp á skemmtilegan leik sem heitir Tengiru? en hann er leikur Bylgjulestarinnar í sumar. Kynntu þér leikinn nánar hér. Matarvagnar frá Götubitanum verða með okkur með ljúffengan mat og leiktæki og hoppukastalar frá Kastalar ehf. verða á staðnum. Ómar Úlfur og Erna Hrönn verða í banastuði á laugardag. Mynd/Sumarliði Ásgeirsson. Kíktu við og taktu þátt í fjörinu, svalaðu þorstanum með sykurlausu appelsíni, gæddu þér á góðgæti frá Nóa Siríus og skemmtu þér með okkur í boði Orku náttúrunnar, Vodafone, Heklu, Samgöngustofu og Nettó. Bylgjulestin, björt og brosandi um land allt í sumar.
Bylgjan Bylgjulestin Ferðalög Mest lesið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Haukur og Bryndís færa sig um set og selja fallega íbúð í Vesturbænum Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Fleiri fréttir Yerma er jólasýning Þjóðleikhússins Sparitímabilið er að hefjast, er fataskápurinn klár? Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Síðasti Bókakonfektmolinn - Höfundar lesa í kvöld Ritdómur: ,,Þú hatar ekki að vera með píku, er það?“ Gleði á forsýningu Sambíóanna og Bylgjunnar á Vaiana 2 Ritdómur Lestrarklefans: Eins konar dans Smáralindin fylltist af bókþyrstum gestum Bókaumfjöllun: Einlæg og íhugul skáldævisaga Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Sjá meira
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið