Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Lestrarklefinn og Sjöfn Asare 13. nóvember 2024 13:41 Dagur Hjartarson hefur sent frá sér bókina Sporðdrekar. gassi Lestrarklefinn tekur nýútkomnar bækur til umfjöllunar og er nýjasta bók rithöfundarins Dags Hjartarsonar þar á meðal. Sjöfn Asare fjallar hér um bókina. Dagur Hjartarson gaf nýlega út skáldsöguna Sporðdrekar, sem er hans áttunda útgefna verk. Dagur er ekki nýskáld og hafa flestir heyrt um einhverjar af bókum hans. Hann hefur unnið til ýmissa verðlauna fyrir skrif sín, svo sem ljóðstaf Jóns úr Vör og var hann auk þess tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna árið 2022. Sjöfn Asare skrifar ritdóma á menningarvefinn Lestrarklefinn Í Sporðdrekum tekst Dagur á við atburði eins dags árið 2016, sem og langs aðdraganda þessa tiltekna dags, og það stundum mörg ár aftur í tímann. Við fylgjum fimm persónum eftir, þeim Stellu, Vilborgu, Finnboga, Bjarka og Sigvalda. Öll eru þau ungt fólk sem standa á tímamótum, ýmist í starfi eða ástarlífinu, eða finnst þau hugsanlega örlítið föst á stað sem þau ætluðu ekki að enda á. Vinir á tímamótum Karlmennirnir eiga það sameiginlegt að vera styttra komin faglega en konurnar tvær. Finnbogi hefur flosnað upp úr lögfræði og vinnur á frístundaheimili án þess að vilja viðurkenna að það gæti verið framtíðarstarf. Bjarki er óviss með eigin sjálfsmynd eftir sambandsslit við Stellu rúmu einu og hálfu ári fyrr og Sigvaldi er hálfgerður lúser sem lendir í slagsmálum og drekkur úr hófi. Þá er Stella sennilega í hvað bestu stöðunni andlega af þessum hópi, en hún hefur lokið kennaranámi, er enn að melta sambandsslitin við Bjarka að einhverju leyti en nýtur sín ágætlega. En þegar hana fer að dreyma undarlega drauma um einn nemanda sinna og uppgötvar aukin tengsl hans við sinn nánasta hring fara atburðir að verða undarlegir. Umfjöllunina má lesa í heild sinni hér. Fleiri ritdóma er að finna á Lestrarklefinn.is. Bókmenntir Bókaútgáfa Menning Jól Mest lesið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Frægar í fantaformi Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Fleiri fréttir Gleði á forsýningu Sambíóanna og Bylgjunnar á Vaiana 2 Ritdómur Lestrarklefans: Eins konar dans Smáralindin fylltist af bókþyrstum gestum Bókaumfjöllun: Einlæg og íhugul skáldævisaga Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Sjá meira
Dagur Hjartarson gaf nýlega út skáldsöguna Sporðdrekar, sem er hans áttunda útgefna verk. Dagur er ekki nýskáld og hafa flestir heyrt um einhverjar af bókum hans. Hann hefur unnið til ýmissa verðlauna fyrir skrif sín, svo sem ljóðstaf Jóns úr Vör og var hann auk þess tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna árið 2022. Sjöfn Asare skrifar ritdóma á menningarvefinn Lestrarklefinn Í Sporðdrekum tekst Dagur á við atburði eins dags árið 2016, sem og langs aðdraganda þessa tiltekna dags, og það stundum mörg ár aftur í tímann. Við fylgjum fimm persónum eftir, þeim Stellu, Vilborgu, Finnboga, Bjarka og Sigvalda. Öll eru þau ungt fólk sem standa á tímamótum, ýmist í starfi eða ástarlífinu, eða finnst þau hugsanlega örlítið föst á stað sem þau ætluðu ekki að enda á. Vinir á tímamótum Karlmennirnir eiga það sameiginlegt að vera styttra komin faglega en konurnar tvær. Finnbogi hefur flosnað upp úr lögfræði og vinnur á frístundaheimili án þess að vilja viðurkenna að það gæti verið framtíðarstarf. Bjarki er óviss með eigin sjálfsmynd eftir sambandsslit við Stellu rúmu einu og hálfu ári fyrr og Sigvaldi er hálfgerður lúser sem lendir í slagsmálum og drekkur úr hófi. Þá er Stella sennilega í hvað bestu stöðunni andlega af þessum hópi, en hún hefur lokið kennaranámi, er enn að melta sambandsslitin við Bjarka að einhverju leyti en nýtur sín ágætlega. En þegar hana fer að dreyma undarlega drauma um einn nemanda sinna og uppgötvar aukin tengsl hans við sinn nánasta hring fara atburðir að verða undarlegir. Umfjöllunina má lesa í heild sinni hér. Fleiri ritdóma er að finna á Lestrarklefinn.is.
Bókmenntir Bókaútgáfa Menning Jól Mest lesið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Frægar í fantaformi Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Fleiri fréttir Gleði á forsýningu Sambíóanna og Bylgjunnar á Vaiana 2 Ritdómur Lestrarklefans: Eins konar dans Smáralindin fylltist af bókþyrstum gestum Bókaumfjöllun: Einlæg og íhugul skáldævisaga Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Sjá meira