Bókadómur: Þörf bók um missi Lestrarklefinn og Díana Sjöfn Jóhannsdóttir 18. nóvember 2024 10:52 Þeir John Dougherty og Thomas Docherty eru höfundar bókarinnar Héraholan þar sem fjallað er um erfiðar tilfinningar, sorg og missi. Barnabókin Héraholan er til umfjöllunar á menningarvefnum Lestrarklefinn. Bókin tekur á missi og sorg. Hér skrifar Díana Sjöfn Jóhannsdóttir um bókina. Núna á dögunum kom út íslensk þýðing á barnabók eftir John Dougherty og Thomas Docherty (tilviljunin ein ræður þessum ótrúlega líku ættarnöfnum). Héraholan eða The Hare Shaped Hole eins og hún heitir á frummálinu er saga um vinina Hörpu og Skúla sem gera allt saman, jafnvel þó ólík séu. En einn daginn hverfur Harpa og Skúli situr eftir í sárum og miklum söknuði eftir þessum besta vini sínum. Díana Sjöfn Jóhannsdóttir skrifar bókadóma á menningarvefinn Lestrarklefinn. Í stað hennar kemur skuggi eða gat þar sem Harpa áður var og lesendur fylgjast með erfiðleikum Skúla við að sætta sig við breyttan heim. Loks hittir hann nýjan vin sem kennir honum að horfa á gatið sem Harpa skildi eftir sig með öðrum augum. Héraholan kemur út í þýðingu Önnu Leu Friðriksdóttur og Dögg Hjaltalín. Kennsla í ákveðinni sorgarúrvinnslu Bókin snertir á missi og sorg. Það kemur ekki fram afhverju eða hvernig Harpa hvarf en lesendur geta getið í eyðurnar. Eða foreldrar hjálpað börnunum að tengja sögu Skúla við eigin reynsluheim. Þetta er mjög falleg og sár saga. Hún snertir djúpt á ýmsar taugar. Þetta er nefninlega ekki bara bók til að kenna börnum um missi og sorgarúrvinnslu heldur er þetta einnig góð áminning fyrir þá fullorðnu. Sagan er erfið en huggun á sama tíma. Hún teygir sig í átt til lesenda og reynir að umfaðma þá, gefa þeim haldreipi í hverfulu og oft óskiljanlegu lífi. Hún kynnir sorgarúrvinnslu sem jafnvel margir stálpaðir vita ekki af og nýta sér aldrei – með tilheyrandi bælingu á tilfinningum. Að tala um þann sem er horfinn, að halda minningunni á lofti. Það er það sem er svo mikilvægt. Umfjöllunina í heild sinni má lesa hér. Fleiri bókadóma er að finna á Lestrarklefinn.is Menning Bókaútgáfa Bókmenntir Jól Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Ragnhildur og Hanna Katrín kveðja Búseta Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Lífið Fleiri fréttir Yerma er jólasýning Þjóðleikhússins Sparitímabilið er að hefjast, er fataskápurinn klár? Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Síðasti Bókakonfektmolinn - Höfundar lesa í kvöld Ritdómur: ,,Þú hatar ekki að vera með píku, er það?“ Gleði á forsýningu Sambíóanna og Bylgjunnar á Vaiana 2 Ritdómur Lestrarklefans: Eins konar dans Smáralindin fylltist af bókþyrstum gestum Bókaumfjöllun: Einlæg og íhugul skáldævisaga Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Sjá meira
Núna á dögunum kom út íslensk þýðing á barnabók eftir John Dougherty og Thomas Docherty (tilviljunin ein ræður þessum ótrúlega líku ættarnöfnum). Héraholan eða The Hare Shaped Hole eins og hún heitir á frummálinu er saga um vinina Hörpu og Skúla sem gera allt saman, jafnvel þó ólík séu. En einn daginn hverfur Harpa og Skúli situr eftir í sárum og miklum söknuði eftir þessum besta vini sínum. Díana Sjöfn Jóhannsdóttir skrifar bókadóma á menningarvefinn Lestrarklefinn. Í stað hennar kemur skuggi eða gat þar sem Harpa áður var og lesendur fylgjast með erfiðleikum Skúla við að sætta sig við breyttan heim. Loks hittir hann nýjan vin sem kennir honum að horfa á gatið sem Harpa skildi eftir sig með öðrum augum. Héraholan kemur út í þýðingu Önnu Leu Friðriksdóttur og Dögg Hjaltalín. Kennsla í ákveðinni sorgarúrvinnslu Bókin snertir á missi og sorg. Það kemur ekki fram afhverju eða hvernig Harpa hvarf en lesendur geta getið í eyðurnar. Eða foreldrar hjálpað börnunum að tengja sögu Skúla við eigin reynsluheim. Þetta er mjög falleg og sár saga. Hún snertir djúpt á ýmsar taugar. Þetta er nefninlega ekki bara bók til að kenna börnum um missi og sorgarúrvinnslu heldur er þetta einnig góð áminning fyrir þá fullorðnu. Sagan er erfið en huggun á sama tíma. Hún teygir sig í átt til lesenda og reynir að umfaðma þá, gefa þeim haldreipi í hverfulu og oft óskiljanlegu lífi. Hún kynnir sorgarúrvinnslu sem jafnvel margir stálpaðir vita ekki af og nýta sér aldrei – með tilheyrandi bælingu á tilfinningum. Að tala um þann sem er horfinn, að halda minningunni á lofti. Það er það sem er svo mikilvægt. Umfjöllunina í heild sinni má lesa hér. Fleiri bókadóma er að finna á Lestrarklefinn.is
Menning Bókaútgáfa Bókmenntir Jól Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Ragnhildur og Hanna Katrín kveðja Búseta Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Lífið Fleiri fréttir Yerma er jólasýning Þjóðleikhússins Sparitímabilið er að hefjast, er fataskápurinn klár? Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Síðasti Bókakonfektmolinn - Höfundar lesa í kvöld Ritdómur: ,,Þú hatar ekki að vera með píku, er það?“ Gleði á forsýningu Sambíóanna og Bylgjunnar á Vaiana 2 Ritdómur Lestrarklefans: Eins konar dans Smáralindin fylltist af bókþyrstum gestum Bókaumfjöllun: Einlæg og íhugul skáldævisaga Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Sjá meira