Leikdagurinn: Átti gæðastundir með dóttur sinni og fór í Lystigarðinn fyrir leik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. júlí 2024 12:01 Mæðgurnar Sandra María Jessen og Ella við morgunverðarborðið. Sú stutta biður mömmu sína um að fá að róla í ræktinni. leikdagurinn Sandra María Jessen hefur farið hamförum með Þór/KA í Bestu deild kvenna í sumar. Hún er langmarkahæsti leikmaður deildarinnar með fimmtán mörk. Sandra hefur nóg fyrir stafni eins og sést glögglega í Leikdeginum, þætti þar sem fylgst er með völdum leikmönnum í Bestu deildinni. Í þriðja þættinum af Leikdeginum fylgjumst við með Söndru fyrir leik Þórs/KA og FH í Bestu deildinni. Sandra eignaðist dóttur sína, Ellu, í september 2021 og hún hefur síðan þá samtvinnað móðurhlutverkið með fótboltanum. Eftir að hafa gefið Ellu morgunmat á leikdeginum fóru þær mæðgurnar saman í ræktina. Sandra gerði æfingar en Ella rólaði. Eins og Sandra var sem krakki er Ella mikill orkubolti og það er líf og fjör í kringum hana. Það kæmi því Söndru lítið á óvart ef Ella endaði í íþróttum eins og hún sjálf. Klippa: Leikdagurinn - Sandra María Jessen Í Leikdeginum ræðir Sandra meðal annars um tíma sinn í atvinnumennsku í Þýskalandi og Tékklandi, krossbandaslitin og móðurhlutverkið. Eftir að hafa skilað Ellu í pössun kíkti Sandra í hádegismat í Lystigarðinum á Akureyri með nokkrum liðsfélögum sínum. Eftir að hafa safnað kröftum heima var svo komið að leiknum gegn FH. Sandra verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu sem mætir Þýskalandi í undankeppni EM á föstudaginn. Horfa má á þriðja þátt Leikdagsins í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild kvenna Þór Akureyri KA Akureyri Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Leikdagurinn: Ræður samherja og andstæðinga til að keyra út mat Leikdagurinn er nýr þáttur sem er framleiddur af Recmedia fyrir Bestu deildina. Í þættinum fáum við að skyggnast bakvið tjöldin og sjá hvernig dagur í lífi leikmanna í Bestu deildinni lítur út á leikdegi. 7. júní 2024 13:31 Leikdagurinn: Væri líklega kokkur ef frændurnir hefðu ekki látið hana standa í marki Leikdagurinn er nýr þáttur sem er framleiddur af Recmedia fyrir Bestu deildina. Í þættinum fáum við að skyggnast bakvið tjöldin og sjá hvernig dagur í lífi leikmanna í Bestu deildinni lítur út á leikdegi. 31. maí 2024 13:15 Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Í þriðja þættinum af Leikdeginum fylgjumst við með Söndru fyrir leik Þórs/KA og FH í Bestu deildinni. Sandra eignaðist dóttur sína, Ellu, í september 2021 og hún hefur síðan þá samtvinnað móðurhlutverkið með fótboltanum. Eftir að hafa gefið Ellu morgunmat á leikdeginum fóru þær mæðgurnar saman í ræktina. Sandra gerði æfingar en Ella rólaði. Eins og Sandra var sem krakki er Ella mikill orkubolti og það er líf og fjör í kringum hana. Það kæmi því Söndru lítið á óvart ef Ella endaði í íþróttum eins og hún sjálf. Klippa: Leikdagurinn - Sandra María Jessen Í Leikdeginum ræðir Sandra meðal annars um tíma sinn í atvinnumennsku í Þýskalandi og Tékklandi, krossbandaslitin og móðurhlutverkið. Eftir að hafa skilað Ellu í pössun kíkti Sandra í hádegismat í Lystigarðinum á Akureyri með nokkrum liðsfélögum sínum. Eftir að hafa safnað kröftum heima var svo komið að leiknum gegn FH. Sandra verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu sem mætir Þýskalandi í undankeppni EM á föstudaginn. Horfa má á þriðja þátt Leikdagsins í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild kvenna Þór Akureyri KA Akureyri Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Leikdagurinn: Ræður samherja og andstæðinga til að keyra út mat Leikdagurinn er nýr þáttur sem er framleiddur af Recmedia fyrir Bestu deildina. Í þættinum fáum við að skyggnast bakvið tjöldin og sjá hvernig dagur í lífi leikmanna í Bestu deildinni lítur út á leikdegi. 7. júní 2024 13:31 Leikdagurinn: Væri líklega kokkur ef frændurnir hefðu ekki látið hana standa í marki Leikdagurinn er nýr þáttur sem er framleiddur af Recmedia fyrir Bestu deildina. Í þættinum fáum við að skyggnast bakvið tjöldin og sjá hvernig dagur í lífi leikmanna í Bestu deildinni lítur út á leikdegi. 31. maí 2024 13:15 Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Leikdagurinn: Ræður samherja og andstæðinga til að keyra út mat Leikdagurinn er nýr þáttur sem er framleiddur af Recmedia fyrir Bestu deildina. Í þættinum fáum við að skyggnast bakvið tjöldin og sjá hvernig dagur í lífi leikmanna í Bestu deildinni lítur út á leikdegi. 7. júní 2024 13:31
Leikdagurinn: Væri líklega kokkur ef frændurnir hefðu ekki látið hana standa í marki Leikdagurinn er nýr þáttur sem er framleiddur af Recmedia fyrir Bestu deildina. Í þættinum fáum við að skyggnast bakvið tjöldin og sjá hvernig dagur í lífi leikmanna í Bestu deildinni lítur út á leikdegi. 31. maí 2024 13:15
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti