„Við fórum beint úr því að vera ömurlegir í frábærir“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. september 2024 19:16 Viðar Örn sést hér vinstra megin á mynd eftir fyrsta mark KA. Sem hann skoraði líklega. vísir / pawel „Þetta er geggjuð tilfinning, að skrifa söguna fyrir KA. Maður hefur unnið bikar áður en þetta er svolítið sætara,“ sagði mögulegi markaskorarinn en staðfesti bikarmeistarinn Viðar Örn Kjartansson eftir úrslitaleikinn sem vannst 2-0 gegn Víkingi. Viðar fagnaði fyrsta markinu eins og það væri hans eigið. Mikið vafaatriði var hver hefði síðastur snert boltann, kannski Viðar, kannski Ívar Örn og kannski Víkingurinn Oliver Ekroth. Það skiptir hann ekki öllu máli. „Mér finnst ég snerta hann þarna, ég man ekki alveg eftir þessu atviki, ég og Víkingurinn [Oliver Ekroth] förum þarna saman í hann. Skiptir svosem engu máli hver skorar. Ég eigna mér vanalega ekki mörk nema mér líði eins og ég hafi skorað, verð bara að sjá þetta aftur.“ Eftir erfiða byrjun á tímabilinu hefur KA heldur betur bætt úr sínum málum. Staðið sig stórvel í síðustu deildarleikjum og sömuleiðis í dag. „Það eiga allir hrós skilið hjá KA. Stjórn, þjálfarar og leikmenn. Viðsnúningurinn var ekki þannig að við urðum ágætir, við fórum beint úr því að vera ömurlegir í frábærir. Þetta er mikið boost fyrir klúbbinn og bæinn.“ Viðari var þá bent vingjarnlega á að gleyma ekki stuðningsmönnunum fyrir aftan sig, sem áttu sannarlega mikinn þátt í sigrinum. „Geggjaðir. Um leið og ég labbaði inn á völlinn varð ég sigurviss. Frá fyrstu mínútu fannst mér þetta aldrei í hættu,“ sagði Viðar að lokum og stökk svo til í fagnaðarlætin með stuðningsmönnum. Klippa: Viðar Örn Kjartansson bikarmeistari með KA Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Mjólkurbikar karla KA Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Viðar fagnaði fyrsta markinu eins og það væri hans eigið. Mikið vafaatriði var hver hefði síðastur snert boltann, kannski Viðar, kannski Ívar Örn og kannski Víkingurinn Oliver Ekroth. Það skiptir hann ekki öllu máli. „Mér finnst ég snerta hann þarna, ég man ekki alveg eftir þessu atviki, ég og Víkingurinn [Oliver Ekroth] förum þarna saman í hann. Skiptir svosem engu máli hver skorar. Ég eigna mér vanalega ekki mörk nema mér líði eins og ég hafi skorað, verð bara að sjá þetta aftur.“ Eftir erfiða byrjun á tímabilinu hefur KA heldur betur bætt úr sínum málum. Staðið sig stórvel í síðustu deildarleikjum og sömuleiðis í dag. „Það eiga allir hrós skilið hjá KA. Stjórn, þjálfarar og leikmenn. Viðsnúningurinn var ekki þannig að við urðum ágætir, við fórum beint úr því að vera ömurlegir í frábærir. Þetta er mikið boost fyrir klúbbinn og bæinn.“ Viðari var þá bent vingjarnlega á að gleyma ekki stuðningsmönnunum fyrir aftan sig, sem áttu sannarlega mikinn þátt í sigrinum. „Geggjaðir. Um leið og ég labbaði inn á völlinn varð ég sigurviss. Frá fyrstu mínútu fannst mér þetta aldrei í hættu,“ sagði Viðar að lokum og stökk svo til í fagnaðarlætin með stuðningsmönnum. Klippa: Viðar Örn Kjartansson bikarmeistari með KA Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Mjólkurbikar karla KA Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti