Formannaspjall daginn eftir þingkosningar
Heimir Már Pétursson ræddi við leiðtoga stjórnmálaflokkanna um úrslit kosningana. Gestir voru Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Kristrún Frostadóttir, Inga Sæland, Bjarni Benediktsson, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Svandís Svavarsdóttir, Björn Leví Gunnarsson og Sigurður Ingi Jóhannsson.